Stígandi - 01.10.1947, Page 29
liélt marga fyrirlestra á félagsfundunum veturinn 1883—’84, og
hann lét lærisveina sína lialda þar leikfimissýningar og taka þátt
í fundarhöldunum sem gesti. Þeir kennarar, er síðar störfuðu við
skólann, svo sem Hermann Jónasson ýsíðar skólastjóri á Hólum
og alþingismaður), Friðbjörn Bjarnarson o. fl. gengu í félagið, og
Friðbjörn var aðalleiðtogi þess um nokkurt skeið. Skólasveinar
gengu og sumir í félagið, en aðrir létu við það sitja að koma á
félagsfundina öðru hverju §enr gestir. Ef til vill hefir það verið
fyrir áhrif frá skólanum, að farið var að leggja meiri stund á
skenrmtanir á félagsfundunum. A fyrsta starfsvetri skólans er
fyrst sagt frá dansi á félagsfundi. Það er í frásögn af hundraðasta
og fyrsta fundi félagsins senr sagt er í „embættisbókinni", að „á
fundinum var------dansað lítið eitt.“
Allan þann tínra, er félagið lifði fegurstan, var Einar í Nesi for-
seti þess. Hann virtist lengi vel ójrreytandi í alúð sinrii við að
halda félaginu vakandi, konra á fundunr og halda þar uppi um-
ræðunr og kennslu. Hann virðist einnig lrafa notið mikils Jrakk-
lætis fyrir Jrað af velflestunr ef ekki öllunr félagsmönnum. Sýndu
þeir vott þess nreð Jrví, að á íinrmtugasta félagsfundi voru honunr
aflrent „snotur skriffæri" senr heiðursgjöf. Franr á síðustu ár lrefir
starf lrans í þarfir lestrarfélagsins verið nrinnzt nreð einskærri
lrollustu og virðingu nreðal ganrals fólks í Höfðalrverfi, Jró að
dónrar unr annað, senr lrann var við riðinn, Iiafi verið sundurleit-
ir. Það var fyrst á lrundraðasta og fyrsta félagsfundinunr, 30. des.
1883, sem Jress varð vart, að Einar mundi verða að láta annað sitja
fyrir lestrarfélaginu. Á Jreinr fundi, sem var aðalfundur, „kvaðst
lrann ekki geta konrið við að halda félagsfundi svo oft, senr vera
ætti, vegna anna.“ Tókst Jón Magnússon í Laufási ýsíðar forsætis-
ráðherra), sem kosinn var varaforseti, Jrví á lrendur „að stjórna
félagsfundum, er þörf gerðist." Og á lrundrað og þrítugasta félags-
fundi, 27. des. 1886, var annar maður kosinn forseti félagsins, Jó-
hannes Einarsson í Hvanrnri. Eigi var Einar Jró Jrar nreð alveg
lrættur að starfa fyrir félagið. Á fundinum 27. des. 1886 er nr. a.
rætt unr stofnun barnaskóla í sveitinni, og er svo að sjá, að Einar
hafi verið á þeirn fundi kosinn með atkvæðunr allra fundarmanna
í nefnd til að koma því máli áleiðis, en nýi forsetinn fékk 4 at-
kvæðum færra í nefndina, og hafði lrann Jró næst flest atkvæði.
Einar stýrði einnig næsta aðalfundi þar á eftir í forföllum forseta,
sem var veikur. Frá þeim fundi er síðasta fundargerðin, sem itrn-
færð er í fyrstu embættisbók forseta félagsins. Önnur „embættis-
STÍGANDI 251