Fréttablaðið - 28.02.2013, Page 10
28. febrúar 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR |
■ Þegar alþingiskosningar eiga að
fara fram skulu öll framboð tilkynnt
skriflega yfirkjörstjórn þeirri sem í
hlut á eigi síðar en kl. 12 á hádegi
15 dögum fyrir kjördag. Í ár rennur
frestur þá út þann 12. apríl.
■ Á framboðslista skulu vera nöfn
tvöfalt fleiri frambjóðenda en
nemur þingsætum í kjördæminu,
hvorki fleiri né færri. Hver flokkur
þarf því að hafa 126 manns á lista
þar sem þingsæti eru 63 ef boðið
er fram í öllum kjördæmum.
■ Við sömu alþingiskosningar má
enginn bjóða sig fram á fleiri fram-
boðslistum en einum.
■ Hyggist stjórnmálasamtök sem
hafa ekki skráðan listabókstaf
bjóða fram lista við alþingiskosn-
ingar skal það tilkynnt eigi síðar
en þremur sólarhringum áður en
framboðsfrestur rennur út. Tilkynn-
ingin skal undirrituð af a.m.k. 300
kjósendum.
Úr lögum um kosningar til Alþingis
Sunna
Valgerðardóttir
sunna@frettabladid.is
➜ Alþingiskosningar verða
haldnar hinn 27. apríl 2013. Þær
verða 21. kosningarnar til Al-
þingis frá stofnun lýðveldisins.
BJÓÐA LÍKLEGA EKKI FRAM
C-LISTI Samstaða – fl okkur lýðræðis og velferðar
E-LISTI Bjartsýnisfl okkurinn
O-LISTI Borgarahreyfi ngin
P-LISTI Lýðræðishreyfi ngin
F-LISTI Frjálslyndi fl okkurinn
LAUSIR BÓKSTAFIR
J-listi M-listi N-listi Q-listi U-listi
Y-listi Æ-listi
www.volkswagen.is
Volkswagen Caddy
Caddy er áreiðanlegur, sparneytinn og þægilegur
í allri umgengni. Lipur vinnuþjarkur með frábæra
aksturseiginleika og ríkulegan staðalbúnað.
Hann er fáanlegur með bensín-, dísil- og metan-
vélum frá framleiðanda.
*Miðað við Caddy TSI bensín, 86 hestöfl, beinskiptur.
Aukahlutir á mynd, álfelgur og þokuljós.
Góður
vinnufélagi
Atvinnubílar
Til afgreiðslu strax
Fæst einnig fjórhjóladrifinn
Caddy* kostar aðeins frá
3.190.000 kr.
(2.541.833 kr. án vsk)
L -LISTI
LÝÐRÆÐIS-
VAKTIN
(er í umsókn)
Þorvaldur Gylfason
R-LISTI
ALÞÝÐU-
HREYFINGIN
(er í umsókn)
Þorvaldur
Þorvaldsson
S -LISTI
SAMFYLKINGIN
Árni Páll Árnason
T-LISTI
DÖGUN – stjórn-
málasamtök um
réttlæti, sanngirni
og lýðræði
Ásta Hafberg S.
V -LISTI
VINSTRIHREYF-
INGIN– GRÆNT
FRAMBOÐ
Katrín Jakobsdóttir
Þ -LISTI
PÍRATAR
(er í umsókn)
Birgitta Jónsdóttir
ÞJÓÐAR-
FLOKKURINN
(hefur sótt um
listabókstaf)
Pétur Valdimarsson
A-LISTI
BJÖRT FRAMTÍÐ
Heiða Kristín
Helgadóttir
B-LISTI
FRAMSÓKNAR-
FLOKKUR
Sigmundur Davíð
Gunnlaugsson
D -LISTI
SJÁLFSTÆÐIS-
FLOKKUR
Bjarni Benediktsson
G-LISTI
HÆGRI GRÆNIR
– FLOKKUR
FÓLKSINS
Guðmundur
Franklín Jónsson
H-LISTI
HÚMANISTA-
FLOKKURINN
Júlíus Valdimarsson
I-LISTI
LÝÐVELDIS-
FLOKKURINN
(L til vara)
- er í umsókn
Kristján Snorri
Ingólfsson
K-LISTI
FRAMFARA-
FLOKKURINN
(er í umsókn)
Sturla Jónsson
➜ Hvert framboð þarf
126 manns á lista
FRÉTTIR
M
EST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Miðvikudagur
Sími: 512 5000
13. febrúar 2013 37. tölublað 13. árgangur
Áætlanir stóðust ekkiEigendur Hörpu ætla að gefa eftir skuldir og auka framlög til samstæð-unnar til að bjarga henni frá þroti. 10Tyggjóið burt Borgin notar tækifærið meðan ekki snjóar og fjar-lægir tyggjóklessur af götum. Tveir starfsmenn ná að hreinsa um 200 fermetra á dag. 2
Lífsgæðin lök Ný skýrsla ASÍ sýnir að lífsgæði hér á landi hafa dalað samanborið við hin Norðurlöndin. 6Enn ögra N-Kóreumenn Öryggis-ráð Sameinuðu þjóðanna var kallað til neyðarfundar í gær eftir að ljóst var að N-Kóreumenn höfðu gert sína þriðju tilraun með kjarnorku-sprengjur. 12
SKOÐUN Helgi Vilhjálmsson segir íslenskan verkalýð verða að setja hnefann í borðið. 20
MENNING Logi Bergmann er kynnir á Edduverðlaunahátíðinni og lofar skotum á bransaliðið. 38
SPORT Cristiano Ronaldo mætir Manchester United í fyrsta sinn síðan hann kom til Real Madrid. 34
Ágætu viðskiptavinir. Bjóðum Öryrkjum og ellilífeyrisþegum 20% afslátt af öllum akstri.Miðað við staðgreiðslu DEBITBORGARBÍLASTÖÐIN
STJÓRNSÝSLA Nauðsynlegt er talið að gera breytingar á kosninga-lögum vegna fyrirsjáanlegs fjölda framboðslista í alþingis-kosningunum 27. apríl.„Fyrirmæli laganna varðandi kjörseðilinn þýða það að fram-boðum er stillt upp hlið við hlið,“ segir Jóhannes Tómasson, upp-lýsingafulltrúi innanríkisráðu-neytisins. Miðað við stærð núver-andi kjörseðils sé aðeins hægt að hafa átta framboðslista á seðlinum.„Miðað við fyrirspurnir og hringingar sjá menn fyrir sér að framboðin gætu orðið það mörg að það myndi valda vandræðum við að útbúa kjörseðilinn eins og lögin mæla fyrir í dag,“ segir Jóhannes sem kveður stöðuna eins og hún er í dag geta þýtt fimmtán mögu-
leg framboð þótt ekkert sé ljóst um það enn þá. „Það þarf blað sem tekur hálft skrifborð til að ná þeirri breidd,“ bendir Jóhannes á.Lausnin sem menn sjá fyrir sér felst að sögn Jóhannesar í laga-breytingu sem heimilar að hafa tvær raðir með framboðslistum á kjörseðlinum; efri röð og neðri röð. Þá mætti hafa allt að sextán lista á seðlinum.Þótt líklega verði framboðs-listarnir færri en fimmtán þegar upp er staðið er jafnvel enn von á fleirum því framboðsfrestur rennur ekki út fyrr en fimmtán dögum fyrir kjördag. Í það eru enn tveir mánuðir. Jóhannes bendir á að hins vegar sé stefnt að því að Alþingi ljúki störfum um miðjan mars. Samþykkja þurfi lagabreyt-
inguna fyrir þann tíma. „Það má segja að við séum einfaldlega að reyna að hafa vaðið fyrir neðan okkur ef þessi yrði staðan “Jóha
Auk þess sem þetta mál hefur verið til skoðunar í innanríkisráðuneytinu
Fjöldi lista sprengir kjörseðla
Breyta verður ákvæði kosningalaga um kjörseðla vegna mikils fjölda framboðslista í alþingiskosningunum.
Fimm tán möguleg framboð í spilinu. Seðillinn nær yfir hálft skrifborð að óbreyttu segir innanríkisráðuneytið.
Framboðslistar 2009B-listi FramsóknarflokkurD-listi SjálfstæðisflokkurF-listi Frjálslyndi flokkurinn (hyggst bjóða fram með Dögun)S-listi SamfylkinginV-listi Vinstri hreyfingin – grænt framboð
O-listi Borgarahreyfingin (hyggst bjóða fram með Dögun)P-listi Lýðræðishreyfingin (ekki vitað um framboð nú)
Ný framboð með listabókstafC-listi Samstaða – flokkur lýðræðis og velferðar (hætt við framboð)G-listi Hægri grænirE-listi BjartsýnisflokkurinnA-listi Björt framtíðH-listi HúmanistaflokkurinnÓafgreitt
T-listi DögunÞ-listi PíratarAlþýðufylkingin (er í startholunum) HEIMILD: INNANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Mögulegir framboðslistar 2013
Eins og staðan er í dag munu
fjórtán stjórnmálaflokkar bjóða
fram til næstu Alþingiskosn-
inga sem haldnar verða þann 17.
apríl næstkomandi. Fjöldi fram-
boða hefur aldrei verið fleiri.
Næstmesti fjöldi flokka í kosn-
ingum var árin 1978 og 1991,
þegar kjósendum gafst kostur
á að velja úr ellefu framboðum.
Meðal flokka sem buðu fram árið
1978 voru Stjórnmálaflokkurinn,
Fylking baráttusinnaðra komm-
únista og Kommúnista flokkur
Íslands. Árið 1991 má nefna
Heimastjórnarsamtökin, Grænt
framboð, Samtök öfgasinnaðra
jafnaðarmanna og Verkamanna-
flokkur Íslands. Enginn þeirra
náði manni á þing.
Ekki hafa allir flokkarnir gefið
út, valið eða kosið formann, en
sumir hafa farið óhefðbundnar
leiðir í þeim efnum og munu ekki
hafa neinn formann. Gamli fjór-
flokkurinn hefur sína formenn,
sem kosnir voru á nýafstöðnum
landsfundum eins og greint hefur
verið frá.
Samkvæmt lögum þurfa fram-
boð sem bjóða fram í öllum kjör-
dæmum að hafa 126 manns á
lista, sem er tvöfaldur fjöldi
þingsæta, ef svo ólíklega vildi
til að hreinn meirihluti næðist á
þinginu. Þá þurfa að vera til stað-
ar 63 þingmenn og annar eins
fjöldi varamanna. Einnig þurfa
framboðin að skila inn 300 undir-
skriftum löggildra kjósenda til að
þau fáist gild.
Kjósendur aldrei haft fleiri valkosti
Innanríkisráðuneytið hefur úthlutað listabókstöfum til þrettán stjórnmálasamtaka sem ætla sér að bjóða fram til næstu þingkosninga.
Nokkur framboð hafa dregið sig til baka og eitt hefur sótt um en ekki fengið staf. Fréttablaðið skoðaði flokkana fjórtán og forsvarsmenn þeirra.
FRÉTTABLAÐIÐ 13.
FEBRÚAR 2013 Breyta
verður lögum um kjör-
seðla vegna fjölda
framboða. Seðillinn
nær að óbreyttu yfir
hálft skrifborð segir
innanríkisráðuneytið.
ASKÝRING | 10
2013