Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.02.2013, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 28.02.2013, Qupperneq 34
FÓLK|TÍSKA Rauði dregillinn á Óskarsverðlaunahá- tíðinni væri ekki samur ef vantaði rauðan kjól frá Valentino. Tískuspek- úlantar urðu ekki fyrir vonbrigðum í ár enda skörtuðu bæði Hilary Swank og Sally Field fagurrauðum kjólum frá hönnuðinum vinsæla. Kjólarnir þóttu æði líkir og svip- aðir þeim sem söngkonan Rihanna klæddist á Grammy-verðlauna- hátíðinni fyrr í mánuðinum. Allar eru þær þó glæsilegar á að líta að venju. HILARY SWANK SALLY FIELD FAGRAR Í VALENTINO RIHANNA FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir HÖNNUN Heiða Jónsdóttir er listrænn stjórnandi sýningar Fatahönnunar- félags Íslands. MYND/DANÍEL Þetta verður meira eins og hefð-bundin listsýning en tískusýning. Innihaldið er tíska en það verða engin föt,“ segir Heiða Jónsdóttir, listrænn stjórnandi sýningarinnar RAMMAGERÐ/FRAMED sem Fata- hönnunarfélag Íslands stendur fyrir á HönnunarMars. Á sýningunni munu ellefu íslensk fatahönnunarfyrirtæki sýna fjölbreyti- leika starfs fatahönnuða og vinnuferli þeirra gegnum tískuteikningar, sem unnar verða í mismunandi miðlum í samvinnu við listamenn. Þau fyrirtæki sem skara fram úr í íslenskri fatahönn- un í dag voru valin inn á sýninguna. „Við Ragnheiður Axel verkefnastjóri völdum fyrirtæki sem okkur þóttu framúrskarandi og sýna einnig breidd. Þetta eru ólík fyrirtæki sem öll hafa náð langt og eru með því besta sem er að gerast í fatahönnun á Íslandi í dag. Þau eru einnig öll meðlimir í Fata- hönnunarfélagi Íslands. Við lögðum upp með að hönnuðirnir sýndu nýj- ustu línu fyrirtækisins í gegnum tísku- teikningar og sýndu þar með nýja hlið á fatahönnun á Íslandi. Tískuteikning sem miðill hefur ekki verið rótgróinn hér á landi en undanfarið hefur þó verið gróska í tískuteikningum. Það hittir til dæmis svo skemmtilega á að sama dag og við opnum opnar Helga Björnsson einnig sýningu á tískuteikn- ingum á Kex. Fólk getur þá farið á tvær tískuteikningasýningar samdægurs en það er ekki oft sem það er hægt,“ segir Heiða. Þetta er í fyrsta sinn sem Félag fatahönnuða sýnir starf fatahönnuða á þennan hátt en markmið félagsins er að kynna nýjar hliðar á faginu á HönnunarMars á hverju ári. Ramma- gerð verður opnuð í Artíma Gallerí á Skúlagötu 28 miðvikudaginn 13. mars klukkan 16 og stendur til 25. mars. Þau fatahönnunarfyrirtæki sem taka þátt í RAMMAGERÐ/FRAMED eru meðal annars EYGLO með verk unnið af Emil Ásgrímssyni, Hildur Yeoman með eigið verk, JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON með verk unnið í sam- starfi við Sindra Má Sigfússon og Örvar Þóreyjarson Smárason, Kron by KronKron, MUNDI, STEINUNN og REY svo einhverjir séu nefndir. Nánar má forvitnast um RAMMAGERÐ/FRAMED á Facebook. ■ heida@365.is FATAHÖNNUN Í ÝMSUM MIÐLUM HÖNNUNARMARS Ellefu fatahönnunarfyrirtæki sýna vor-, sumar- og haust- línur sínar fyrir árið 2013 á HönnunarMars en þó verður engar flíkur að sjá. Holtagörðum, s. 553-1800 Opið virka daga 11-18, laugardaga 11-15 www.facebook.com/fondurlist Föndur úrvalið er hjá okkur Skipholti 29b • S. 551 0770 Ný sending! Parísartízkan 50 ára. 50%afsláttur af vel völdum vörum í verslun. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Verslunin Belladonna á Facebook Flott föt fyrir flottar konur st. 38 – 58 afsláttur af öllum útsöluvörum * LOKA-ÚTSÖLULOK *70% afsláttur frá upphaflegu verði - reiknast af á kassa 70% SAMFÉLAGSVERÐLAUN FRÉTTABLAÐSINS visir.is/samfelagsverdlaun að senda t ilnefninga r er til miðn ættis þann Frestur til 14. mars
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.