Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.03.2013, Qupperneq 6

Fréttablaðið - 23.03.2013, Qupperneq 6
23. mars 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 6 árum verjum við umtalsverðum fjármunum til löggæslunnar, til að reisa hana við að nýju þannig að hún standi eigi verr að vígi en fyrir hrun, og gott betur.“ Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að sambandið fullyrði að skýrslan marki eitthvert mesta framfaraspor sem stigið hafi verið í skipulagningu löggæslumála í ára- ef ekki áratugaraðir. „Þetta er í fyrsta sinn sem nást saman við sama borð fulltrúar Alþingis, framkvæmdarvaldið, það er ráðuneytið, og embættis- mannakerfið, það er að segja lög- reglan, til að fjalla um málefni lögreglunnar með þeim hætti sem birtist í skýrslunni. Það eru í raun allir sammála um niðurstöðurnar, hverjar svo sem efndirnar verða síðan.“ kolbeinn@frettabladid.is ➜Alls staðar vantar lögreglumenn E N N E M M / S ÍA / N M 5 6 9 5 9 * M ið a ð v ið b la n d a ð a n a ks tu r BL Sævarhöfða 2 110 Reykjavík 525 8000 Bílahúsið / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílaverkstæði Austurlands / Egilsstöðum / 470 5070 Sölumenn okkar eru k om in r í pá ks agírinn og b jóða margar g erðir af s parneytnum f jórhjóladrifnum bílum á spennandi páskatilboði Verið velkomin í reynsluakstur o g látið sölumenn okkar gera ykkur spennandi tilboð í nýjan fjórhjóladrifinn bíl – fyrir páska. SPENNANDI TILBOÐ SHIFT_ SKYNSAMLEG KAUP Hrikalega gott verð SKEMMTILEGASTI KOST URINN Ef þú vilt góðan jepplin g með öllu DACIA DUSTER – 4x4 Dísil, beinskiptur. Verð 4.090 þús. kr. NISSAN X-TRAIL – 4x4 Dísil, sjálfskiptur. Verð 6.690 þús. kr. Eyðsla: 5,1 l/100 km* Eyðsla: 7,1 l/100 km* SHIFT_ VINSÆLASTI SPORTJEPPINNSamkvæmt Umferðarstofu 2012 NISSAN QASHQAI – 4x4 Dísil, beinskiptur. Verð 5.090 þús. kr. Eyðsla: 4,6 l/100 km* SPARNEYTINN SUBARU Ný vél, aukinn bensínsparna ður SUBARU XV – 4x4 Bensín, beinskiptur. Verð 5.590 þús. kr. Eyðsla: 6,6 l/100 km* LÖGGÆSLUMÁL Setja verður fjórtán milljarða aukalega til löggæslu- mála til ársins 2017, eða 3,5 millj- arða á ári, samkvæmt skýrslu innanríkisráðherra sem rædd var á þingi í gær. Þörfin er mikil og fjölga verður lögreglumönnum um 236 á sama tíma og verja rúmlega milljarði til að bæta búnað lögregl- unnar. Ögmundur Jónasson innanríkis- ráðherra kynnti skýrsluna í gær, en hún fjallar um störf nefndar um grundvallarskilgreiningar lög- gæslu á Íslandi og gerð löggæslu- áætlunar. Vinnan byggir á þings- ályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, þingflokksformanns Framsóknarflokksins, og skýrslu sem ráðherra kynnti í fyrra um stöðu lögreglunnar. Ögmundur sagði í umræðunum að fram hefði komið að niður- skurður til lögreglunnar á síð- ustu árum næmi 2,8 milljörðum að raungildi. Það hefði kallað á mannfækkun og hert hefði verið að löggæsluembættum á ýmsa lund. Hann fagnaði því að pólitísk samstaða væri að nást um að efla hag löggæslunnar. „Ég fagna því að menn myndi um það samstöðu að á komandi Lögregluna vantar 3,5 milljarða á ári Fjölga þarf lögreglumönnum um 236 á næstu fjórum árum, segir í skýrslu innan- ríkisráðherra um löggæslumál. Lögreglan þarf 14 milljarða í viðbót næstu fjögur ár. ■ Að fjölga almennum lögreglumönnum sem annast útköll og almennt lögreglueftirlit og bæta nauðsynlegan búnað og þjálfun því tengda. Fyrsta áhersla verði á að efla lögregluna utan höfuðborgarsvæðisins með áherslu á almenna löggæslu. ■ Að styrkja sérhæfðar deildir lögreglunnar á öllum sviðum. Gert er ráð fyrir að fjölga í rannsóknardeildum, sérdeildum sem starfa á landsvísu og í landamæradeild á Keflavíkurflugvelli. ■ Að bæta búnað lögreglu og þjálfun lögreglumanna. Gert er ráð fyrir að verja um 1,1 milljarði til þess á árunum 2014 til 2017. Komið verði á fastri skipan varðandi síþjálfun og búnaðarendurnýjun lögreglunnar. Þrjú forgangsatriði ÖGMUNDUR JÓNASSON SNORRI MAGNÚSSON Ríkislögreglustjóri Lögreglu- skólinn Á höfuðborgarsvæðinu Vestfi rðir Vesturland Suðurland Norðurland eystraNorðurland vestra Austur- land 23 12 40 21 43 7 19 8 ■ Áætluð fjölgun lögreglumanna ■ Fjöldi lögreglumanna árið 2012 9 20 14 16 17 79 32 3 303 78 77 39 Suðurnes Höfuðborgar- svæðið VIÐSKIPTI Orkuveita Reykja víkur tapaði 2,3 milljörðum króna í fyrra, en tapið fjórfaldast á milli ára þar sem niðurstöðutölurnar sýndu 556 milljóna króna tap árið 2011. Forsvars menn OR segja fyrirtækið rekið í samræmi við aðgerða áætlun fyrirtækisins og eigenda. Rekstrarhagnaður nam 14,7 milljörðum króna á árinu 2012 en var 12,4 milljarðar 2011. Frá árinu 2010 hafa rekstrartekjur fyrir tækisins aukist um 36% en rekstrar kostnaður dregist saman um 8%. Ytri þættir voru rekstrin- um óhagfelldir á árinu 2012. Álverð lækkaði og gengi íslensku krónunnar veiktist. Samanlögð áhrif þessa og fleiri þátta skilar neikvæðri niðurstöðu sem nemur 13,4 milljörðum króna. Heildar- niðurstaðan er neikvæð sem nemur 2,3 milljörðum króna. Frá vori 2011 hefur Orkuveitan verið rekin samkvæmt aðgerða- áætlun fyrirtækisins og eigenda, Planinu svokallaða. Markmið þess var að bæta sjóðstreymi um 50 milljarða króna á árabilinu 2011 til og með 2016. Í lok árs 2012 var Planið á áætl- un, nema sala eigna. Hins vegar var staðfest á stjórnarfundi OR í gær að sala Perlunnar fyrir 950 milljónir króna mun ganga eftir og forstjóri fékk heimild stjórnar til að ganga frá samningi um sölu Orkuveituhússins fyrir 5,1 milljarð króna. - shá Lækkandi álverð og gengi krónunnar setur strik í reikning Orkuveitunnar: Tapið fjórfaldaðist á milli ára ORKUVEITUHÚSIÐ Forstjóri segir skuldir enn of miklar og eigið fé of lágt. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓBERT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.