Fréttablaðið - 23.03.2013, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 23.03.2013, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 23. mars 2013 | FRÉTTIR | 13 J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Landsbankinn býður fimm skuldabréfasjóði sem fjárfesta nær eingöngu í ríkistryggðum skuldabréfum. Hæstu ávöxtun skiluðu Sparibréf – óverðtryggð eða 13,2% ávöxtun á 12 mánaða tímabili.* Sjóðirnir henta vel til reglubundins sparnaðar og hafa á síðustu mánuðum skilað betri ávöxtun en almennir innláns- reikningar. Einfalt er að kaupa og selja í sjóðunum og er enginn munur á kaup- og sölugengi í áskrift. Fyrirvari: Sparibréf eru verðbréfasjóðir samkvæmt lögum nr. 128/2011 og lúta eirliti Fjármálaeirlitsins. Landsbréf hf. er rekstrarfélag Sparibréfa og Landsbankinn hf. vörslufélag. Áhætta fylgir ávallt árfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Ávöxtun í fortíð gefur ekki endilega vísbendingu um framtíðarávöxtun. Nánari upplýsingar um Sparibréf má finna í útboðslýsingum eða útdrætti úr þeim á landsbankinn.is eða á landsbref.is. *Nafnávöxtun sl. 12 mánuði miðað við 28.02.2013. 13,2% Sparibréf ÓVERÐTRYGGÐ Hafðu samband og fáðu ráðgjöf um hvaða sparnaðarleið hentar. Komdu við í næsta útibúi eða hringdu í Verðbréfa- og lífeyrisráðgjöf í síma 410 4040. Sparibréf – fimm góðar leiðir til ávöxtunar KJARAMÁL Megnið af þeim tuttugu almennu læknum á Landspítalan- um (LSH) sem sögðu upp störfum í febrúar, hafa nú hætt við að hætta. Að sögn Odds Gunnarssonar, staðgengils mannauðsstjóra LSH, náðist samkomulag við langflesta læknana í vikunni. „Þegar rætt var við þá kom í ljós að óánægjan var af margvíslegum toga, en megnið varðaði álag og vinnuaðstæður,“ segir hann. „En það fór alveg niður í að vera með aðgang að síma og tölvu.“ Oddur segir ákveðið ferli nú farið í gang til að lagfæra málin og stjórnendur spítalans muni gera grein fyrir ákveðnum úrbótum með þátttöku fulltrúa læknanna sem fylgi því eftir. „Álagið er býsna mikið og læknar hafa kvartað undan því að þeir séu látnir axla ábyrgð of fljótt miðað við getu þeirra,“ segir hann. „Einn þáttur í kröfunum var stuðningur reyndra sérfræðinga við störf þeirra.“ Oddur getur ekki fullyrt að allir þeir tuttugu læknar sem sögðu upp störfum fyrir um mánuði síðan hafi dregið uppsögn sína til baka, en að minnsta kosti sé ekki lengur um að ræða hóp sem gæti valdið röskun á starfsemi spítalans. Upp- sagnirnar áttu að taka gildi þann 1. apríl næstkomandi. - sv Komið í veg fyrir röskun á starfsemi Landspítalans: Stór hópur lækna dró uppsögn sína til baka MIKIÐ ÁLAG Almennir læknar á LSH töldu álagið vera of mikið til að starfa áfram á spítalanum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.