Fréttablaðið - 23.03.2013, Page 58

Fréttablaðið - 23.03.2013, Page 58
FÓLK|| FÓ K | HELGIN4 40 ÁR Kjarvalsstaðir eru nefndir eftir Jó- hannesi Kjarval og verða honum gerð góð skil á afmælis- hátíðinni. Kjarvalsstaðir voru teknir í notkun árið 1973 en húsið hafði verið í byggingu frá árinu 1966. Arkitekt er Hannes Kr. Davíðsson en þetta er fyrsta byggingin á Íslandi sem sérstaklega er hönnuð fyrir myndlist. Afmælishátíðin byrjar kl. 11.00 og stendur til kl. 17.00. Meðal þess sem boðið verður upp á eru leikir og verkefni í Smiðjunni sem henta allri fjölskyldunni. Formleg athöfn hefst kl. 14.00 þegar Svanhildur Konráðsdóttir, svið- stjóri menningar- og ferðamálasviðs Reykja- víkurborgar, býður gesti velkomna og Jón Gnarr borgarstjóri flytur ávarp. Þar á eftir leik- ur Tríó Sunnu Gunnlaugs vel valin lög og boð- ið verður upp á spjall um sögu Klambra túns og uppbyggingu hverfisins í kringum lista- safnið. Að auki eru listamanninum Jóhannesi Kjarval gerð góð skil en leiðsögn verður um heildarverk hans á sýningunni Mynd af heild. AFMÆLISVEISLA Á KJARVALSSTÖÐUM Mikil hátíð verður á Kjarvalsstöðum á morgun þegar haldið verður upp á 40 ára afmæli hússins. KJARVALSSTAÐIR Fjörutíu ár eru síðan húsið var tekið í notkun. Í nýlegri grein tímaritsins New Yorker er áhugaverð grein um gluggaþvott háhýsa í New York- borg. Þar kemur fram að nútíma- legar byggingar og arkitektúr geta reynst gluggaþvottamönnum ærinn höfuðverkur enda ekki hægt að nota venjulegar aðferðir við gluggaþvottinn. Stundum þarf að ráðast í kostnaðarsamar aðgerðir til að halda rúðunum hreinum. 1. EMPIRE STATE-BYGGINGIN Þessi sögufræga bygging er erfið viðureignar fyrir gluggaþvotta- menn en því valda leigjendur á efstu hæðunum. Þeir eiga það til að kasta rusli út um gluggana en í stað þess að enda á jörðinni klínist ruslið á gluggana á næstu hæðum fyrir neðan. Einn gluggaþvotta- maður tók dæmi um það þegar einhver leigjandi hellti mörgum lítrum af jarðarberjasafa út um gluggann sem slettist á glugga á tíu hæðum. Sökum þess að þetta var um vetur fraus vökvinn og því enn erfiðara að losna við gumsið. 2. HEARST-TURNINN Turninn var einn fyrsti skýja- kljúfurinn sem leyft var að byggja eftir fall tvíburaturnanna. Hönnun hans er hins vegar æði sérstök og því þurfti að sérhanna útbúnað til þrifanna. Það tók verkfræðinga hjá Tractel-Swingstage þrjú ár og í kringum þrjár milljónir dollara að ljúka verkinu. 3. FYRSTI PALLURINN Árið 1952 var smíðaður fyrsti vinnupallurinn fyrir gluggaþvott í New York. Hann var notaður til að þrífa gluggana á Lever House við Park Avenue. 4. MÁNAÐARLÖNG VINNA Langan tíma tekur að þrífa skýja- kljúfa á Manhattan. Sé veður hag- stætt tekur um mánuð að þrífa Hearst-turn. Vinna við stærri skýjakljúfa borgarinnar tekur enn lengri tíma. Það tekur sex menn fjóra mánuði að þrífa glugga hins áttatíu hæða háa skýjakljúfs Time Warner Center. ÞRIF Í HÆSTU HÆÐUM GLUGGAÞVOTTUR Starf gluggaþvottamannsins í New York er ekki auðvelt. Hann þarf að búa yfir stáltaugum til að hanga utan í snarbröttum skýjakljúfunum. HEARST-TURN Hanna þurfti sérstakan búnað til að þrífa glugga Hearst-turnsins enda er hann æði sérstakur í laginu. NORDICPHOTOS/GETTY F A C I L I T Y M A N A G E M E N T | C L E A N I N G | S E C U R I T Y | P R O P E R T Y | C AT E R I N G | S U P P O R T S E R V I C E | issworld.is Nú er vorið á næsta leiti og eitt af vorverkunum er að þrífa gluggana. Við hjá ISS bjóðum gluggaþvott fyrir fyrirtæki og stofnanir og minnum því viðskiptavini okkar á þessa þörfu þjónustu. Eftir umhleypingar í vetur er ekki vanþörf á að hreinsa burt óhreinindi,ösku og seltu af gluggum. Hafðu samband við söludeild okkar í síma 5 800 600 eða á sala@iss.is „Eru gluggarnir óhreinir eftir veturinn ?” Er með mikið úrval af Pilgrim skarti og úrum fyrir dömur og herra Broste kerti og serviettur Atson leðurvörur Úrval af hárskrauti Allt á innkaupsverði 40 - 70 % afsláttur LAGERSALA Hringið í síma 863-6151 hvenær sem er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.