Fréttablaðið - 23.03.2013, Page 59

Fréttablaðið - 23.03.2013, Page 59
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Fjögur spennandi störf í Strandabyggð Í Strandabyggð búa rúmlega 500 íbúar og er Hólmavík þéttbýlisstaðurinn. Atvinnulíf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og skólastarf öflugt. Í Strandabyggð er blómlegt tómstunda-, íþrótta- og menningarlíf. Félagsstarf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og þar er hugað að því að sem flestir aldurshópar fái notið sín til fullnustu. Góð aðstaða er til íþróttaiðkunar og menningarlíf er kraftmikið og fjörugt allt árið um kring. Nánari upplýsingar um Strandabyggð er að finna á vefsíðunni www.strandabyggd.is. Markmið og verkefni • Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagsáætlunum og rekstri skólans • Fagleg forysta • Stuðla að framþróun skólastarfsins • Ráðningar og mannauðsstjórnun • Leiða samstarf starfsmanna, nemenda, heimila og skólasamfélagsins í heild • Aðstoðarskólastjóri er staðgengill skólastjóra í forföllum hans Menntun, færni og eiginleikar • Grunnskólakennaramenntun og önnur reynsla skv. lögum nr. 87/2008, 12. gr. • Skipulags- og stjórnunarfærni • Samskiptafærni og geta til að tjá sig í ræðu og riti • Frumkvæði og styrkur í ákvarðanatöku • Hvetjandi og góð fyrirmynd Um framtíðarstörf er að ræða. Markmið og verkefni • Umsjón og stefnumótun á sviði tómstunda-, íþrótta- og menningarmála • Hefur umsjón með og leiðir starf ungs fólks í sveitarfélaginu • Stuðningur við félagasamtök varðandi skipulag og stjórnun • Samningagerð • Verkefna- og viðburðastjórnun Menntun, færni og eiginleikar • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Skipulags- og stjórnunarfærni • Samskiptafærni og geta til að tjá sig í ræðu og riti • Frumkvæði og hugmyndaauðgi • Hvetjandi og góð fyrirmynd Um framtíðarstarf er að ræða. Markmið og verkefni • Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagsáætlunum og rekstri skólans • Fagleg forysta • Ráðningar og mannauðsstjórnun • Stuðla að framþróun í skólastarfi • Leiða samstarf starfsmanna, nemenda, heimila og skólasam- félagsins í heild Menntun, færni og eiginleikar • Leikskólakennaramenntun og önnur reynsla skv. lögum nr. 87/2008, 10. gr. • Skipulags- og stjórnunarfærni • Samskiptafærni og geta til að tjá sig í ræðu og riti • Frumkvæði og styrkur í ákvarðanatöku • Hvetjandi og góð fyrirmynd Um er að ræða afleysingarstarf til 10 mánaða vegna fæðingarorlofs. Stöður skólastjóra og aðstoðarskólastjóra við Grunn- og tónskóla Hólmavíkur Staða tómstundafulltrúa í Strandabyggð Tímabundin staða leikskólastjóra við leikskólann Lækjarbrekku í Strandabyggð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.