Fréttablaðið - 23.03.2013, Side 64

Fréttablaðið - 23.03.2013, Side 64
| ATVINNA | Forstöðumaður búsetukjarna fyrir karla með geð- og fíknisjúkdóma Velferðarsvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða auglýsir lausa stöðu forstöðumanns í búsetukjarna fyrir tvígreinda karla með virka vímuefnafíkn frá 1. júní 2013. Hlutverk búsetukjarnans er að auka lífsgæði íbúa og takmarka þann skaða sem lífshættir þeirra valda. Ekki er gerð krafa um að íbúar haldi sig frá neyslu áfengis eða vímuefna meðan á búsetu þeirra stendur. Um langtíma búsetu er að ræða. Helstu verkefni eru: • Stjórnun og rekstur búsetukjarnans • Gerð starfs- og fjárhagsáætlunar og ábyrgð á framkvæmd þeirra • Stjórnun starfsmannamála og ábyrgð á framkvæmd starfs- mannastefnu • Yfirsýn og innsýn í heilsufar íbúa og þá þjónustu sem þeir fá • Samantekt á lykiltölum og upplýsingum um starfsemina • Þátttaka í þverfaglegu samstarfi • Ábyrgð á þróun þjónustunnar • Samstarf við íbúa, aðstandendur, málstjóra og heilbrigðis- stofnanir Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda • Reynsla af starfi með geðfötluðum og/eða fólki með áfengis- og vímuefnasjúkdóma • Reynsla af stjórnun, forystuhæfileikar og frumkvæði í vinnubrögðum • Mikil hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót • Þekking á skaðaminnkandi nálgun í vinnubrögðum æskileg • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu og valdeflingu • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2013. Nánari upplýsingar veitir Sigtryggur Jónsson, framkvæmdastjóri í síma 411 1600, netfang: sigtryggur.jonsson@reykjavik.is Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða hefur að markmiði að veita íbúum hverfanna fyrirmyndarþjónustu og stuðla að góðu samfélagi fyrir alla í samvinnu við íbúa, félagasamtök og hagsmunaaðila. Þjónustumiðstöðin sérhæfir sig m.a. í þjónustu við utangarðsfólk. Þjónar þú með glæsibrag? Gallery Restaurant – Hótel Holti er á ný kominn í fremstu röð veitingahúsa á Íslandi og í Evrópu. Nordic Prize verðlaunin og þjónustukannanir bera okkur söguna góða og við ætlum að bæta um betur á þessu ári. Við leitum að framúrskarandi þjónustulunduðum aðilum til að skapa ógleymanlegar minningar fyrir gesti okkar. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu með reynslu af veitingastörfum og hlýlega framkomu. Vilt þú starfa með fagmönnum að því markmiði að gefa óaðfinnanlega þjónustu í einu fallegasta húsi landsins? Umsóknir með mynd og ferilskrá sendist á gallery@holt.is Bæjarbakarí í Hafnarfirði óskar eftir að ráða Bakara til starfa sem fyrst, áhugasamir geta sent umsókn á bakari@bakari.is Nánari upplýsingar veitir Sigurður í síma 868-1676 Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar óskar eftir því að ráða félagsráðgjafa til starfa í félagsþjónustu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2013. Helstu verkefni eru: • Félagsleg ráðgjöf samkvæmt lögum um félagsþjón- ustu sveitarfélaga. • Fjárhagsaðstoð, móttaka og vinnsla fjárhagserinda. • Samþætting verkefna og þróunarstarf á Fjölskyldudeild. Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • Starfsréttindi í félagsráðgjöf. • Reynsla af vinnu í velferðarþjónustu æskileg. • Metnaður og áhugi, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félagsráðgjafafélags Íslands. Upplýsingar um starfið veita Guðrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri og Ester Lára Magnúsdóttir, verkefna- stjóri í síma 460 1420 og með því að senda fyrirspurnir á netföngin: gudruns@akureyri.is og ester@akureyri.is. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is Umsóknarfrestur er til 4. apríl 2013. Félagsráðgjafi Unit 12 Riverside Park Wimborne, BH21 1QU www.hydroplan.co.uk Hydroplan is a leading renewable energy consultancy specialising in hydro projects from 0.5 – 10 MW. Formed in 1990, Hydroplan has completed over 500 projects in UK, from feasibility studies to design and project management. Hydroplan is committed to providing practical, cost effective engineering design and consultancy services with hydro projects up to £20m. Hydroplan has a multi disciplined international team of skilled engineers and designers complemented by associates with diverse specialist skills and experience. In response to increasing demand, Hydroplan is seeking: Hydro Mechanical Engineer Responsibilities Design and specification of hydraulic, mechanical and electrical plant Liaise with main contractors and suppliers to confirm detailed design and interfaces Liaise with in house civil and structural engineers Qualifications Degree in Mechanical, Hydraulic or Electrical engineering More than 10 years relevant experience Knowledge of Hydro turbine design and selection Commissioning experience preferable Based in Wimborne, England; travel (15 30%) Commissioning engineer Responsibilities On site commissions of Hydro stations Liaise with equipment suppliers and specialist contractors Investigating problems, diagnosing/repairing faults, troubleshooting Qualifications Degree in Mechanical Engineering or equivalent More than 5 years relevant experience Practical and thorough knowledge of hydro station control and interaction between devices Experience with PLC controlled systems Based in Fort William, Scotland; travel (50 80%) If you have a practical “hands on” approach to engineering with the attitude to solve problems please send applications to Anna Margret Jonsdottir at info@hydroplan.co.uk by 9th of April, 2013. 23. mars 2013 LAUGARDAGUR6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.