Fréttablaðið - 23.03.2013, Síða 67

Fréttablaðið - 23.03.2013, Síða 67
| ATVINNA | Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Vinna á geisla-, dag- og göngudeild ásamt vaktþjónustu við krabbameinslækningadeild Landspítala » Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala og þátttaka í samráðsfundum » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning á Íslandi í krabbameinslækningum » Breið þekking og reynsla í geislameðferð krabbameina » Jákvæði, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 21. apríl 2013. » Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi og veitist starfið frá 1. júní 2013 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veitir Jakob Jóhannsson, sérfræðilæknir, netfang jakobjoh@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, Jakobi Jóhannssyni, yfirlækni geislameðferðar krabbameina, LSH Geislameðferð, læknar: Hb-10K. » Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir einnig á þeim. GEISLAMEÐFERÐARDEILD KRABBAMEINA Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina. Starfið felur m.a. í sér teymisvinnu með öðrum starfsstéttum og sérgreinum spítalans. Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl 2013. » Upplýsingar veitir Ólafur Halldórsson, netfang olafur.halldorsson@landspitali.is, sími 543 5453. » Umsóknum fylgi náms- og starfsferilskrá. » Ákvarðanir um ráðningar í störf byggjast á viðtölum og innsendum gögnum. Helstu verkefni og ábyrgð » Daglegur rekstur á Oracle og Microsoft gagnagrunnsumhverfi » Þátttaka í þróun tækniumhverfis Landspítalans Önnur verkefni » Rekstur VMware umhverfis » Rekstur TSM afritunarlausnar » Rekstur gagnageymsla » Almennur Linux rekstur Hæfnikröfur » Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilegu æskileg » Fimm ára starfsreynsla á sviði upplýsingatækni » Viðamikil reynsla af rekstri gagnagrunna » Þekking á virkni fyrirspurnabestara (Query Optimizer) í Oracle og MS-SQL » Mikil reynsla af bilanaleit og viðgerðum Helstu verkefni og ábyrgð » Rekstur netkerfis Landspítala Hæfnikröfur » Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilegu æskileg » Cisco gráður eru æskilegar » 2-3 ára reynsla í rekstri netkerfa er æskileg Rekstur gagnagrunna og tengdra kerfa Rekstur netkerfa Landspítali óskar eftir sérfræðingi í rekstri gagnagrunna og tengdra kerfa. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. maí 2013 eða eftir samkomulagi. Landspítali óskar eftir sérfræðingi í rekstri netkerfa. Viðkomandi skal hafa góða þekkingu á Cisco búnaði og hafa áhuga á að vinna við eitt stærsta og öflugasta netkerfi landsins. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. maí 2013 eða eftir samkomulagi. Landspítalinn rekur starfstöðvar á 15 stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Á netkerfi Landspítalans eru um 8.000 tölvur og önnur tæki sem tengjast um 300 netskiptum og 300 þráðlausum aðgangspunktum. Kröfur til netkerfisins eru miklar og fjölmörg spennandi verkefni framundan. Framtíðarsýn Landspítala er að vera í fremstu röð háskólasjúkrahúsa, eftirsóttur vinnustaður og stolt lands-manna, sjúklinga og starfsmanna. Landspítali er stærsti vinnustaður landsins með um 4.500 starfsmenn. Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild Landspítala (HUT) hefur umsjón með öllum tölvukerfum spítalans, lækningatækjum, tölvum og öðrum tæknibúnaði. Á deildinni starfa rúmlega 70 starfsmenn. Hlutverk deildarinnar er að styðja við kjarnastarfsemi spítalans enda heilbrigðis- og upplýsingatækni ein megin forsenda hagræðingar og framþróunar í starfsemi hans. Rekstrarlausnir (RL) er eining innan HUT sem sér um rekstur tölvukerfa Landspítala og þjónustu við um 4.500 notendur. Í RL starfa rúmlega 30 sérfræðingar sem sinna daglegum rekstri og þjónustu ásamt innkaupum og innleiðingu á miðlægum tölvubúnaði. Starfsemi RL er vottuð samkvæmt öryggisstaðlinum ISO 27001. Helstu verkefni: • Dagleg stjórnun og rekstur Markaðsstofu Kópavogs • Gerð framkvæmda- og fjárhagsáætlana í samvinnu við stjórn og hagsmunaðila. • Frumkvæði og umsjón með kynningar- og markaðsmálum. • Samskipti við hagsmunaðila, samstarfs- og stuðningsstofnanir. • Skipulagning og þátttaka í sýningum og ráðstefnum. • Umsjón með heimsóknum blaðamanna og ferðaskrifstofa. • Yfirumsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum Markaðs- stofunnar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af markaðs- og kynningarmálum mikilvæg. • Metnaður í starfi ásamt leiðtoga – og skipulagshæfileikum. • Mjög góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar. • Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að tjá sig á þessum málum (önnur tungumál kostur). • Góð tölvukunnátta og þekking á notkun samfélagsmiðla. Umsóknarfrestur er til og með 11. apríl n.k. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir skal senda til Kópavogsbær Skrifstofa, Fannborg 2, 200 Kópavogur, merktar „Markaðsstofa Kópavogs, Framkvæmdastjóri“. Allar frekari upplýsingar gefur Theodóra S. Þorsteinsdóttir (theodora07@ru.is) Tilgangur Markaðsstofu Kópavogs er m.a að efla atvinnuþróun og starfa að ferða- og markaðsmálum í Kópavogi með sérstakri áherslu á að auka atvinnustarfsemi innan marka sveitarfélagsins. Markaðsstofu er ætlað að að efla samstarf atvinnulífsins, sveitarfélagsins og annarra sem vilja stuðla að uppbyggingu innan Kópavogs. VIÐ LEITUM AÐ DRÍFANDI MARKAÐSMANNI Markaðsstofa Kópavogs leitar að metnaðarfullum og öflugum framkvæmdastjóra. Rafvirki óskast Erum að leita að Rafvirkja með full réttindi sem vanur er skipaviðgerðum og eða alskonar iðnaðar- og vélarafstýringum. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Framtíðarstarf. Reglusemi áskilin. Allar upplýsingar í síma 660 4100 eða á póstfang rafvirki@vortex.is Rafvirki ehf, Fossaleyni 2, 112 Reykjavík LAUGARDAGUR 23. mars 2013 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.