Fréttablaðið - 23.03.2013, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 23.03.2013, Blaðsíða 68
| ATVINNA | Knattspyrnufélagið Valur leitar eftir húsverði Starfslýsing Húsvörður starfar í verslun og veitingasölu ásamt því að sinna þrifum, almennum verkefnum og frágangi húss á kvöld-og helgarvöktum. Vinnutími er frá 16:00-23:00 virka daga og 9:30 til 17:00 um helgar en getur breyst lítillega. Gert er ráð fyrir vinnu 15 daga í mánuði Hæfniskröfur Frumkvæði, sjálfsstæði og heiðarleiki Hreint sakavottorð Umsókn ásamt ítarlegri ferilskrá sendist á gudmundur@valur.is Umsóknarfrestur er til og með 27. mars 2013. Yfirþjónn Kaffi Krús óskar eftir að ráða yfirþjón. Viðkomandi þarf að hafa reynslu, vinna vel í hóp og vera skipulagður. Kaffi Krús er veitingastaður og kaffihús á Selfossi, en samhliða daglegum rekstri veitingastaðarins er veisluþjónusta í örum vexti. Áhugasamir sendi upplýsingar um nafn, aldur, fyrri störf á kaffikrus@kaffikrus.is. Nánari upplýsingar gefur Tómas Þóroddsson í síma 699-0660 ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ION hótel er nýtt glæsilegt fjögurra stjarna hótel á Nesjavöllum við Þingvallavatn. Nafn hótelsins og hönnun vísar í orkuna í umhverfinu og náttúrunni. Á hótelinu eru 46 herbergi, veitingastaðurinn Silfra, Norðurljósabarinn og spa með 10 metra langri útisetlaug, nuddaðstöðu, gufubaði og hvíldarherbergi. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum til að vinna með okkur. Umsjón með morgunmat Leitum að jákvæðum og morgunhressum einstaklingum til að hafa umsjón með morgunverðarhlaðborði. Matreiðslumaður Veitingastaðurinn Silfra óskar eftir matreiðslumanni í fullt starf, aðili með reynslu úr eldhúsi kemur einnig til greina. Almenn þrif og uppvask í eldhúsi Við leitum að drífandi og duglegu fólki í almenn þrif á herbergjum og uppvask í eldhúsi. Unnið er eftir vaktaplani. Snyrtifræðingur og nuddari Lava spa leitar að drífandi og áhugasömum einstaklingum til þess að taka að sér nudd og snyrtingu í aukavinnu um kvöld og helgar. Nýtt hótelNý störf Áhugasamir vinsamlegast sendið inn umsókn á: job@ioniceland.is fyrir 9. apríl. sími: 511 1144 kopavogur.is Kópavogsbær Staða skólastjóra við Lindaskóla er laus til umsóknar. Lindaskóli er staðsettur við Núpalind í austurbæ Kópavogs. Skólinn hóf starfsemi sína árið 1997. Á skólaárinu 2012-2013 eru tæplega 530 nemendur í skólanum. Skólinn hefur á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki og stöðugleiki er í starfsmannahaldi. Lindaskóli leggur rækt við listir og menningu í skólastarfinu. Hann leggur jafnframt áherslu á umhverfismennt og tekur þátt í Grænfánaverkefninu. Virk heilsuefling er eitt einkenna skólans og hefur hann til margra ára verið í forystusveit skóla sem tekið hafa þátt í Skólahreysti. Mikil og góð samvinna hefur verið milli skólans og heimila í nærumhverfinu. Leitað er að stjórnanda sem veitir faglega forystu og býr yfir hæfni til að skipuleggja krefjandi skólastarf í samvinnu við kennara, foreldra og skólayfirvöld. Framtakssemi, samskiptahæfni og góðir skipulagshæfileikar eru því nauðsynlegir. Menntunar og hæfniskröfur: Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi Reynsla af stjórnun og faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi Æskileg framhaldsmenntun á sviði uppeldis- og menntunarfræða, stjórnunar eða öðrum greinum sem nýtast í skólastjórnun Færni í áætlanagerð og fjármálstjórnun Forystuhæfileikar og samskiptahæfni Frekari upplýsingar: Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2013. Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl 2013. Nánari upplýsingar veita Ragnheiður Hermannsdóttir, deildarstjóri grunnskóladeildar, ragnheidur@kopavogur.is og Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðsstjóri menntasviðs, annabs@kopavogur.is eða í síma 570 1500. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is. Lindaskóli óskar eftir skólastjóra 23. mars 2013 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.