Fréttablaðið - 23.03.2013, Qupperneq 74
Gunnarsbraut 49 - 2hæð og ris
105 Reykjavík
Efri hæð og ris á frábærum stað
Stærð: 190,6 fm
Fjöldi herbergja: 5-6
Byggingarár: 1949
Fasteignamat: 30.850.000
Bílskúr: Já
Verð: 40.900.000
REMAX Senter kynnir góða efri hæð og ris auk bílskúrs í Norðurmýrinni. Íbúðin er í virðulegu húsi með
fallegum garði rétt við Klambratún. Forstofa/hol ; gengið er inn um sameiginlegan inngang með 1. hæð, ágætt
hol/forstofa er á stigapalli. Komið er inn í rúmgott hol með fataskáp/hengi, þaðan er gengið inn í önnur rými.
Eldhús er með eldri innréttingu og góðum gluggum. Tvær stofur eru bjartar og rúmgóðar með fallegum og
virðulegum gluggum sem snúa í suður, úr borðstofu er gengið út á svalir. Baðherbergi er flísalagt með
baði/sturtu og glugga/opnanlegt fag. Hjónaherbergi er rúmgott með góðum skápum. Aukaherbergi er í dag
nýtt sem skrifstofa/bókaherbergi. Gólfefni íbúðarinnar eru parket nema á baðherbergi eru flísar og dúkur á
eldhúsgólfi. Yfir allri íbúðinni er ris-loft sem er séreign þessarar íbúðar, þar eru gluggar á kvistum (4 stk) og
rafmagn tengt. Þetta svæði býður upp á mikla möguleika en er í dag nýtt sem geymslu/vinnurými. Bílskúrinn
40 fm. sérstæður með hita/rafmagni.
Allar frekari uppl. veitir Þóra í s. 777-2882 eða thora@remax.is
Senter
Ástþór Reynir
Lögg. fasteignasali
Þóra Birgisdóttir
Sölufulltrúi
arg@remax.is
thora@remax.is
Opið
Hús
Laugardaginn kl. 17.00-17.30
RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is
4144700
7772882
Kirkjuteigur 29 - 1 hæð
105 Reykjavík
Björt og falleg íbúð
Stærð: 162,7 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1949
Fasteignamat: 31.400.000
Bílskúr: Já
Verð: 40.900.000
RE/MAX Senter kynnir bjarta og fallega íbúð í virðulegu húsi við Laugardalinn.
Um er að ræða 4-5 herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi og stóran bílskúr (40 fm).
Forstofa er flísalögð með fatahengi, stórt opið hol tengir aðrar vistarverur íbúðarinnar svo sem rúmgott
hjónaherbergi, lítið herbergi sem í dag er nýtt sem skrifstofa, tvær stórar og fallegar stofur, baðherbergi með
baðkari og rúmgott eldhús með borðkrók og gluggum á tvo vegu. Á öllu rýminu er fallegur ljósbrúnn marmari,
hurðir eru sprautulakkaðar hvítar, fallegir listar eru í loftum.
Á jarðhæð hússins er sameiginlegt þvottahús, sér-geymsla (7,6 fm) og parketlagt herbergi (10 fm).
Bílskúrinn er rúmir 40 fm. með rafmagnshurð og heitu/köldu vatni.
Mikið endurnýjað ytra byrði, svo sem þak, þakkantur, gluggar, dren og frárennslislagnir, þá hefur húsið verið
endursteinað.
Allar frekar upplýsingar veitir Þóra í s. 777-2882 eða thora@remax.is
Senter
Ástþór Reynir
Lögg. fasteignasali
Þóra Birgisdóttir
Sölufulltrúi
arg@remax.is
thora@remax.is
Opið
Hús
Laugardaginn kl. 13.00 - 13.30
RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is
4144700
7772882
Ástþór Reynir
Lögg. fasteignasali
arg@remax.is
Þóra
777 2882
thora@remax.is
Úlfarsbraut 98
Glæsilegar íbúið í Úlfarsárdalnum
RE/MAX Senter kynnir glæsilegar íbúðir í nýju klasahúsi á útsýnisstaðí
Úlfarsárdalnum. Um er að ræða vandað, 6 íbúða hús með stæði í
bílageymslu með sér innkeyrsluhurð fyrir hverja íbúð. Húsið stendur
neðst og vestast í hverfinu með einstöku útsýni til Reykjavíkur og yfir í
Grafarholtið. Fyrir framan húsið er opið, vatnsverndarsvæði Korpu og
yndislegt útivistarsvæði Úlfarsárdalsins.
Við hönnun og frágang hússins var vandað til allra verka, húsið og
innviðir þess var hannað 2007.
innréttingar