Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.03.2013, Qupperneq 91

Fréttablaðið - 23.03.2013, Qupperneq 91
Viðtal við Ásdísi Birgisdóttur námsráðgjafa í Verkmenntaskólanum á Akureyri Námsráðgjafar í framhaldsskólum eru mikilvægur tengiliður Hjálparstarfsins við ungt fólk í fjárhags- vanda. Hjálparstarfið leggur áherslu á að rjúfa vítahring sem foreldrar með litla menntun og lág laun geta skapað gagnvart börnum sínum sem þeir hafa ekki tök á að styðja til að ljúka framhalds- skólanámi. Takist það hins vegar er búið að koma þeim ungmennum á stað þar sem þau hafa annað hvort starfsréttindi eftir nám eða komast í lánshæft háskólanám. Ásdís Birgisdóttir hefur verið námsráðgjafi hjá Verkmennta- skólanum á Akureyri á 8. ár og vísað nemendum til Hjálparstarfsins þar sem þeir hafa fengið stuðning úr Framtíðarsjóði. Hvernig kemstu að því að nemendur myndu þurfa fjárhagsaðstoð? Oft er þetta í gegnum atriði eins og að nemendur eru lengi bókarlausir, illa nærðir í skólanum eða tengt annarri vanlíðan. Kennarar benda nemendum stundum á að hafa samband við okkur þegar þeir komast að því að nemendur eru bókarlausir og hafa ekki ráð á að fjármagna bókakaupin. Þetta kemur líka stundum upp þegar við ræðum við nemendur um mætingar. Þá eru margir sem vinna mjög mikið með skólanum til að fjármagna framfærslu sína. Þetta getur verið mjög snúið, t.d. þegar nemendur búa ekki lengur heima hjá sér og eru að reyna að sjá fyrir sér um leið og þeir eru að stunda erfitt framhaldsskólanám. Hver eru helstu vandamál sem ungmenni glíma við þegar þau koma til þín? Það er erfitt að segja til um það. Nemendur mínir koma til mín af mjög misjöfnum ástæðum. Sumir út af aðstoð við námið og aðrir út af persónulegum vandamálum, já eða bæði. Ef ég ætti að taka eitthvað eitt sérstaklega fyrir þá myndi ég nefna kvíða og depurð. Það eru svo ótal margar ástæður fyrir því af hverju margir glíma við kvíða og depurð. Geturðu gefið dæmi til þess að gefa mynd af því hvernig aðstæður geta verið? Nemendur geta verið í þeirri aðstöðu að hafa misst foreldri, eitt eða jafnvel bæði og hafa litla sem enga möguleika á að vinna með skólanum. Sumir nemendur eru að reyna að fóta sig í samfélaginu eftir áföll og geta þar af leiðandi ekki verið í vinnu með skólanum. Þeir nemendur sem ég hef verið í sambandi við og hafa verið í miklum fjárhagsvanda eru í afar takmörkuðum samskiptum við fjölskyldu eða að fjölskyldan er mjög illa stödd. Þegar það er þannig er heldur ekki auðvelt að leita til vina eða foreldra vina sinna. Nemendur upplifa líka svo mikla skömm og vilja helst ekki að neinn viti um vandamál þeirra. Nemendur sem eiga í fjárhagsvanda eiga oft enga til að leita til og sam- félagsnetið á Íslandi er ekki gott. Bæði er erfitt að fá hjálp og svo tekur það oft óratíma. Ég hvet samt alla nema í erfiðri stöðu til að leita aðstoðar. Mig langar að minna þau á að það er alltaf hægt að finna leið, þó svo hún sé kannski ekki augljós. Hefur þú getað fylgt nemendum eftir sem fengið hafa stuðning frá Hk og séð hvort og hversu miklu máli stuðningur hefur skipt? Það hefur skipt þessa nemendur máli að geta fengið stuðning frá Hk því hver króna telur þegar maður er auralítill. Þetta hefur hjálpað til við að draga úr áhyggjum af þessum atriðum. Við erum að sjá að með þessu móti erum við að styðja nemendur í námi sem kannski annars myndu hætta og jafnvel þurfa félags- legan stuðning, t.d. í formi bóta. Sérðu fyrir þér aðgerðir sem myndu draga úr kvíða og áhyggjum? Ég hefði gjarnan viljað sjá að allir nemendur fengju styrk frá hinu opinbera til að stunda framhalds- skólanám. Styrkurinn þarf ekki að vera beysinn, bara til að borga skólatengd gjöld, bækur og einhverja framfærslu. Ég er sannfærð um að það myndi draga úr brotthvarfi nemenda úr framhaldsskóla sem og kvíða og depurð. Þetta myndi draga úr álagi á heilbrigðis- kerfið og sálfræðinga. Þetta myndi skila sér í heil- brigðara skólasamfélagi þegar til framtíðar er litið og hægt að líta á þetta sem fjárfestingu sem myndi margborga sig. Margt smátt ... – 11 Námsráðgjafar á útkíkkinu − alltaf hægt að finna leið Í fyrra veitti Hjálparstarf kirkjunnar 129 ung- mennum, úr 18 sveitarfélögum og 25 skólum, styrki til að geta lokið framhaldsskólanámi. Styrkir til bókakaupa og skólagjöld voru algengust en einnig fengu nemendur tölvu, aðstoð við gleraugnakaup og lækniskostnað. Ásdís Birgisdóttir námsráðgjafi segir alltaf hægt að finna leið fyrir ungmenni í vanda. Svo virðist sem hluti ungs fólks geri sér ekki grein fyrir þeim afleiðingum sem l angtíma vanvirkni hefur á líf þeirra. Rannsóknir hafa leitt í ljós a ð persónulegt ástand u ngmenna við slíkar aðstæður fór versnandi eftir því sem atvinnuleysið varir lengur. Skýr merki koma fram u m depurð sem er eðlilegt þegar fólk býr í lengri tíma við óvirkni. Farsæld – baráttan gegn fátækt útg. Hk og RKÍ 2O12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.