Fréttablaðið - 23.03.2013, Side 110

Fréttablaðið - 23.03.2013, Side 110
23. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 74 Hafðu samband KRISTBERG SNJÓLFSSON Sölufulltrúi Sími: 892 1931 – kristberg@landmark.is Til sölu 4 sumarhús fullbúin með hús- gögnum, heitum potti. Enn fremur er til sölu tjaldstæði í Skorradal með tjald- stæðum fyrir tjöld og hjólhýsi. Tjaldstæðinu fylgir þjónustuhús og rafmagnstengingar um svæðið. Tjaldstæðið og sumarhúsin eru á 7 ha eignarlandi. Upplagt tækifæri fyrir stór fyrirtæki eða starfsmannafélög til að hlúa að starfsmönnum eða félögum allt árið um kring. Tilboð óskast í eignina eignarskipti möguleg. Uppl. veitir Kristberg í síma 892-1931 „Ég er alltaf á Mokka í hádeginu. Það er hópur karla sem hittist þar – góður saumaklúbbur. Við saumum kannski ekki mikið nema þá hver að öðrum. Þarna eru þrír frambjóð- endur til Alþingis, Aðalsteinn list- fræðingur og alls konar séní. Einn er Jónas Viðar, myndlistar maður að norðan. „Við erum alltaf að reyna að gera hann að Sunnlendingi en það gengur illa, hann hefur svo ein- beittan brotavilja.“ Daði hefur aldrei sýnt áður á Mokka þó hann sé þar kostgangari. „Ég ætlaði að sýna þar þegar ég var 16 ára en Hringur Jóhannes son list- málari bað mig að bíða aðeins með það. Nú er hann því miður farinn og ég næ ekki sambandi við hann en vona að ég sé orðinn nógu sjó- aður.“ Hann kveðst alltaf vera að. „Eins og Tolli segir þá er þetta eins og á Vestfjarðatogurunum, ef stætt er á dekki þá hanga menn uppi. Ég er samt ekki alveg eins harður og Tolli.“ Sýningin heitir Eins og mynd- irnar á Mokka. Titillinn er sótt- ur í dægurlagatexta eftir Ragnar Jóhannesson. Myndirnar eru allar olíumálverk unnin á síðustu árum, að sögn Daða. „Ég geri í því að hafa ekkert þema í þessari sýningu held- ur eru verkin sitt úr hverri áttinni. Ég var með sýningu á Kjarvalsstöð- um fyrir rúmu ári. Hún var hugsuð sem heild. Nú hvíli ég mig á öllu svoleiðis og er mjög frjálslegur. En þessi verk eru frekar lítil, búin að vera lengi í vinnslu og eru kannski svolítið fáguð, ég veit það ekki. Þau þola að minnsta kosti nálægð og passa vel á kaffihúsi.“ En eru þau til sölu? „Ef einhver á pening í krepp- unni. Ég hef alltaf verið að selja venjulegu fólki, komst aldrei inn á útrásar víkingamarkaðinn og í hina háu prísa.“ Daði kveðst hafa byrjað sem unglingur að mála en ekki gert ráð fyrir því þá að verða atvinnu- málari mest alla ævina. „Ég hef lifað af listinni frá því ég var í skóla. Reyndar kenndi ég dálítið með framan af en síðari árin hef ég ekki unnið aðra vinnu. Ég er heldur ekki með stóra fjölskyldu og á skilningsríka konu, sem gerir þetta allt miklu auðveld- ara.“ gun@frettabladid.is Vonandi nógu sjóaður Daði Guðbjörnsson listmálari sýnir nú í fyrsta sinn á Mokka þótt hann sitji þar til borðs á hverjum degi með öðrum séníum. Þar með rætist gamall draumur. LIST Eitt verka Daða á sýningunni á Mokka. HLUTI AF SAUMAKLÚBBNUM Hér situr Daði gegnt þeim Jóni Axel Björnssyni listmálara og Aðalsteini Ingólfssyni listfræðingi. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Garðar Thor og Þóra Einars- dóttir rifja upp kynnin við aríur og dúetta úr óperunum Ástardrykknum eftir Doni- zetti, Töfraflautunni eftir Moz- art og La Bohème eftir Puccini auk fleiri verka í Kaldalónssal Hörpu í kvöld. Þau hafa sung- ið þessi verk á undanförnum árum hjá Íslensku óperunni. Bæði voru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir túlkun sína á aðalhlutverk- um Töfraflautunnar og Þóra fyrir Mimi í La Bohème. „Það er mikil tilhlökkun að takast á við þetta verkefni,“ segir Þóra og Garðar er sama sinnis. Tónleikarnir eru samstarfs- verkefni Íslensku óperunnar og Hörpu. Undirleikari á þeim er Steinunn Birna Ragnars- dóttir píanóleikari. - gun Aríur og dúettar Þóra Einarsdóttir og Garðar Thor Cortes syngja í Kaldalóni í kvöld við undirleik Steinunnar Birnu. SÖNGFUGLARNIR Þóra og Garðar í góðum gír. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI AÐGANGUR ÓKEYPIS WESENDONCK SÖNGVANA EFTIR RICHARD WAGNER OG MATHILDE WESENDONCK HÁDEGISTÓNLEIKAR Í NORÐURLJÓSUM, HÖRPU ÞRIÐJUDAGINN 26. MARS KL.12:15 ELSA WAAGE, MEZZOSÓPRAN ANTONÍA HEVESI, PÍANÓ FLYTJA Minningarsjóður um Jean Pierre Jacquillat, fyrrum aðalstjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands, mun á þessu ári veita efnilegum tónlistarmanni styrk til til framhalds- náms erlendis á skólaárinu 2013-2014. Veittur er einn styrkur að upphæð 750.000 kr. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og framtíðaráform, sendist fyrir 15. maí nk. til formanns sjóðsins: Halldór Friðrik Þorsteinsson Grænuhlíð 19 105 Reykjavík Umsóknum fylgi hljóðritanir, raddskrár frumsaminna verka eða önnur gögn sem sýna hæfni umsækjenda. Styrkur til tónlistarnáms MINNINGAR SJÓÐUR JPJ MENNING
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.