Fréttablaðið - 23.03.2013, Page 112

Fréttablaðið - 23.03.2013, Page 112
23. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 76 BÓKIN SEM BREYTTI LÍFI MÍNU Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir almannatengill DÓMAR 16.03.2012 ➜ 22.03.2012 Viðurkenning Öldrunarráðs Íslands 2013 Hér með óskar Öldrunarráð eftir tilnefningum til viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands. Öllum er heimilit að senda inn tilnefningar. Frestur til að senda inn tilnefningar er til og með 8. apríl 2013 og skulu tilnefningar sendar til Öldrunarráðs Íslands, Hrafnistu við Laugarás, 104 Reykjavík eða á netfangið margret.gudmundsdottir@hrafnista.is Árlega veitir Öldrunarráð Íslands sérstaka viðurkenningu til einstaklings, stofnunar eða félagasamtaka sem þykja hafa unnið einstakt starf tengt málefnum aldraðra. Miðasala í Hallgrímskirkju s. 510 1000 og við innganginn. LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 31. STARFSÁR hallgrimskirkja.is - listvinafelag.is 24. MARS SUNNUDAGUR KL. 17 25. MARS MÁNUDAGUR KL. 20 28. MARS SKÍRDAGUR KL. 17 29. MARS FÖSTUD. LANGI KL. 13-18 29. MARS FÖSTUDAGURINN LANGI KL. 21 Mattias Wager organisti við Storkyrkan í Stokkhólmi leikur orgelverk sem sýna alla litadýrð Klaisorgelsins og leikur einnig af fingrum fram. Miðaverð 2500 kr. Orgeltónleikar í dymbilviku – VIA DOLOROSA Mattias Wager organisti við Storkyrkan í Stokkhólmi leikur hið stórbrotna verk „Le chemin de la croix” (píslarganga Krists) op. 29 eftir Marcel Dupré, 14 hugleiðingar byggðar á textum eftir Paul Claudel. Miðaverð 2000 kr. Söngvahátíð barnanna 100 barna kór ásamt Lögreglukór Reykjavíkur og jazzsveit flytja nýja kirkjusöngva með sveiflu. Stjórnandi Tómas Guðni Eggertsson. Ókeypis aðgangur PASSÍUSÁLMALESTUR Í HALLGRÍMSKIRKJU. Lesarar: Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Gunnar Stefánsson, Hjörtur Pálsson, Margrét Eggertsdóttir, Pétur Gunnarsson, Silja Aðalsteinsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir, Vigdís Finnbogadóttir, Þorleifur Hauksson og Þorsteinn frá Hamri. Umsjón: Ævar Kjartansson og Þórunn Sigurðardóttir. Orgelleikur. Ókeypis aðgangur O CRUX - TÓNLEIKAR SCHOLA CANTORUM flutt verður áhrifamikil föstutónlist m.a. Stabat mater fyrir 8 radda kór og einleiksselló eftir Knut Nystedt og Miserere eftir Allegri. Inga Rós Ingólfsdóttir selló, st jórnandi Hörður Áskelsson. Miðaverð 3000 kr. Klais á ný ORGELHÁTÍÐ Í TILEFNI AF ENDURNÝJUN KLAISORGELSINS LISTVIÐBURÐIR Á BÆNADÖGUM ht.is HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500 THE VOICE • Settu upp hæfileikakeppni með iPad • Vandaður þráðlaus hljóðnemi á standi • Bluetooth hátalari (2 x 5W) • Innbyggt stórt lagasafn • Battle mode (syngdu á móti vinum) • Hjálpar þér að læra ný lög • Allir textar og upplýsingar á skjá • Hægt að taka upp og setja á Facebook / Twitter • Virkar með iPad, iPad2 og nýjustu iPad Philips AEA7000 The Voice Hannað fyrir VERÐ FRÁBÆRT VERÐ 39.995 On Stage App Save the Children á Íslandi Þegar ég var barn gaf amma mín mér bækurnar Sitji Guðs englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni eftir Guðrúnu Helgadóttir, þrjú jól í röð. Við amma lásum þær svo saman og höfðum báðar mjög gaman af. Það var ekki fyrr en löngu seinna þegar ég las þær aftur sem ég áttaði mig á hvers vegna amma, sem alin var upp á stríðsárunum í Reykjavík, grét og hló á stöðum í bókunum sem mér þóttu þá ekkert markverðir. Í gegnum bækurnar áttum við svo löng samtöl um líf hennar sem barn og áhrif stríðsins á hana. Í menntaskóla las ég, eins og flestir, Sjálfstætt fólk sem hafði sterk áhrif á mig. Sögu- persónur þeirrar bókar finnst mér birtast okkur daglega, ekki síst í opinberri umræðu. Halldór Laxness nær að fanga í bókinni viðhorf sem við sem þjóð erum enn að kljást við í dag. Ein þeirra bóka sem sat lengi í mér er Blinda eftir José Saramago sem lýsir því á mjög sannfærandi hátt hvernig mannskepnan getur orðið villimannsleg á örskots- stundu þegar virkilega reynir á hana. Síðustu ár hef ég sótt meira í ævisögur og er helst minnisstæð ævisaga Isabel Allende sem er dásamleg. Þá fannst mér ævisaga Madeleine Albright virkilega áhugaverð og einnig ævisaga Gunnars Thoroddsen. Sitji Guðs englar eft ir Guðrúnu Helgadóttur TÓNLEIKAR ★★★★★ Útgáfutónleikar Pale Green Ghost John Grant Frábærir útgáfutónleikar, með þéttri hljómsveit og ótrúlega einlægum og góðum söngvara. - kh ★★ Kammermúsíkklúbburinn Verk eftir Mist Þorkelsdóttur, Weber og Beethoven. Nýtt verk eftir Mist Þorkelsdóttur var fallegt, kvintett eftir Weber var áheyri- legur en rislítill og Beethoven var ekki góður. - js TÓNLIST ★★★ Amok Atoms for Peace Ferskir og flottir taktar frá Thom Yorke en lagasmíðarnar mættu vera sterkari. - tj TÖLVULEIKIR ★★★★ Tomb Raider Square Enix Nýi Tomb Raider-leikurinn nær að blása nýju lífi í leikjaseríuna með miklum hasar, skemmtilegum þrautum og fallegri framsetningu. - bþj BÆKUR ★★★ Geim Anders de la Motte/Þýðing: Jón Daníelsson Hressileg, spennandi og skemmtileg saga sem gefur ferska innsýn í heim snjallsímakynslóðarinnar. - fsb
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.