Fréttablaðið - 23.03.2013, Síða 132
DAGSKRÁ
23. mars 2013 LAUGARDAGUR
STÖÐ 2 SKJÁREINN
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7 FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 100,5 Kaninn
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP
FM 92,4/93,5
08.00 Morgunstundin okkar
10.25 Stephen Fry: Græjukarl–
Hreysti og fegurð (5:6) (e)
10.50 Útsvar (Ísafjarðarbær - Reykjavík) (e)
11.55 Landinn (e)
12.25 Kiljan (e)
13.20 Landsleikur í handbolta BEINT
frá leik kvennaliða Íslands og Svíþjóðar.
15.10 Dýra líf - Saga af ljóni– Saga
af ljóni (2:5) (e)
16.05 Djöflaeyjan (27:30) (e)
16.45 Ljóskastarinn (e)
17.00 Að duga eða drepast (e)
17.45 Leonardo
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Úrval úr Kastljósi
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Hrúturinn Hreinn
19.50 Hraðfréttir
20.00 Gettu betur Úrslitaþátturinn í
Spurningakeppni framhaldsskólanna.
21.25 Rómartöfrar (When in Rome)
New York-búinn Beth er óheppin í
ástum. Meðal leikenda eru Kirsten Bell,
Josh Duhamel og Anjelica Huston.
23.00 Lestarránið (The Taking of Pel-
ham 1 2 3) Vopnaðir menn ræna jarð-
lest á Manhattan og krefjast lausnar-
gjalds fyrir farþegana. Meðal leikenda
eru Denzel Washington, John Travolta og
James Gandolfini.
00.50 Fundið fé (Snabba Cash) Mynd
byggð á sögu eftir Jens Lapidus um
ungan mann sem gerist vikapiltur
kókaín sala. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 American Idol (20:37)
15.10 Modern Family (15:24)
15.35 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur
áfram mannlífsrannsóknum sínum.
16.10 ET Weekend
16.55 Íslenski listinn Söngdívan Þór-
unn Antonía Magnúsdóttir kynnir tíu
vinsælustu lög vikunnar.
17.25 Game Tíví Fræðandi þáttur um
allt það nýjasta úr tækni-og tölvuleikja-
heiminum.
17.50 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt
það heitasta í bíóheiminum.
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.55 Heimsókn Sindri Sindrason
heimsækir sannkallaða fagurkera.
19.10 Lottó
19.20 Spaugstofan (19:22) Spéfuglarn-
ir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson,
Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara
nú yfir atburði liðinnar viku.
19.45 Wipeout Stórskemmtilegur
skemmtiþáttur þar sem buslugangurinn
er gjörsamlega botnlaus og glíman við
rauðu boltana aldrei fyndnari.
20.35 Real Steel Spennandi mynd með
Hugh Jackman en hún gerist í náinni
framtíð þar sem nýjasta sportið er að
láta vélmenni berjast í hringnum. Hugh
leikur fyrrum boxara sem reynir að kom-
ast inn í þennan nýja bransa um leið og
hann finnur út úr flóknum einkamálum.
22.40 Extremely Loud & Incredibly
Close Einkar áhrifamikil mynd sem til-
nefnd var til Óskarsverðlauna. Eftir
föður missi finnur ungur og uppfinninga-
samur drengur dularfullan lykil sem
faðir hans átti og telur að með því að
finna skrána sem hann gengur að muni
hann finna þau svöri sem hann leitar að.
00.50 Green Zone Hörkuspennandi
mynd með Matt Damon, Jason Isaacs og
Greg Kinnear í aðalhlutverkum og fjallar
um hermann sem leitar gereyðingar-
vopna á miklu hættusvæði.
02.40 Stoned Áhugaverð kvikmynd um
ævi og dularfullan dauðdaga Brian Jones
úr The Rolling Stones.
04.20 Wipeout
05.05 Spaugstofan (19:22)
05.30 Fréttir
17.00 Simpson-fjölskyldan (1:22)
17.25 Íslenski listinn
17.50 Holidate (10:10) Raunveruleika-
þættir um konur í ástarleit. Tvær mis-
munandi konur hafa vistskipti í hverjum
þætti og flytja í borg hinnar um stund.
18.35 Sjáðu
19.00 Friends (23:24)
19.25 Simpson-fjölskyldan (11:22)
19.50 Smallville (13:22) Áttunda þátta-
röðin um ofurmennið Superman á ung-
lingsárum. Clark Kent heldur áfram að
berjast við ill öfl sem ógna honum og
framtíð heimsins.
20.35 The Lying Game (6:20) Dramat-
ískir spennuþættir frá höfundi Pretty
Little Liars, og fjalla um eineggja tvíbura-
systur sem voru aðskildar við fæðingu.
21.20 Holidate (10:10) Raunveruleika-
þættir um konur í ástarleit. Tvær mis-
munandi konur hafa vistskipti í hverj-
um þætti og flytja í borg hinnar um
stund. Þar kanna þær markaðinn og fara
á nokkur stefnumót. Finni þær álit legan
herra bjóða þær honum svo með sér
aftur til sinnar heimaborgar í lok þáttar.
22.05 Arrow (10:23) Bandarísk þátta-
röð um ungan milljónamæring og
glaumgosa sem snýr aftur eftir að hafa
verið strandaglópur á eyðieyju í fimm ár
og var talinn af. Núna er hann í hefndar-
hug og berst gegn glæpum og spillingu í
skjóli nætur en viðheldur ímynd glaum-
gosans á daginn.
22.50 Smallville (13:22)
23.30 The Lying Game (6:20)
00.10 Holidate (10:10)
00.55 Arrow (10:23)
01.40 Tónlistarmyndbönd
18.20 Doctors (121:175)
19.00 Ellen (109:170)
19.40 Tekinn 2 (11:14)
20.10 Dagvaktin
20.45 Pressa (6:6)
21.30 NCIS (24:24)
22.15 Game of Thrones (3:10) (4:10)
00.10 Tekinn 2 (11:14)
00.40 Dagvaktin
01.15 Pressa (6:6)
02.00 NCIS (24:24)
02.45 Tónlistarmyndbönd Popptíví
07.00 Áfram Diego, áfram!
07.25 Strumparnir
07.50 Waybuloo
08.10 Hundagengið
08.55 Leðurblökumaðurinn
09.40 Skógardýrið Húgó
10.05 Dóra könnuður
10.55 Svampur Sveinsson
11.40 Doddi litli og Eyrnastór
12.00 Rasmus Klumpur og félagar
12.10 Ævintýri Tinna
13.00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
07.50 Formúla 1: Malasía - Tímataka
BEINT
09.30 Veitt með vinum: Miðfjarðará
10.00 Meistaradeild Evrópu í hand-
bolta: Hamburg - Celje Lasko
11.30 Formúla 1: Malasía - Tímataka
13.10 Meistarad. Evrópu: fréttaþáttur
13.40 The Short Game Golfþáttur um
leyndarmál „stutta spilsins“.
14.00 Meistaradeild Evrópu: Man.
Utd. - Real Madrid
15.40 Þorsteinn J. og gestir
16.10 Meistarad. Evrópu í handbolta:
Flensburg - Gorenje Velenje BEINT
17.50 Dominos deildin: Stjarnan -
Keflavík
19.35 Formúla 1: Malasía - Tímataka
21.20 Cage Contender XVI Útsending
frá bardagakvöldi í blönduðum bardaga-
listum þar sem Árni Ísaksson er meðal
keppenda.
23.15 Meistaradeild Evrópu í hand-
bolta: Flensburg - Gorenje Velenje
12.20 Arsenal - Tottenham
14.05 Season Highlights 2000/2001
15.00 Premier League World
15.30 Premier League Review Show
16.25 Liverpool - Fulham
18.05 Norwich - Man. City
19.50 Maradona 1 Þættir um bestu
knattspyrnumenn fyrr og síðar.
20.15 Season Highlights 2001/2002
21.10 Chelsea - Aston Villa
22.50 Wigan - Man. Utd
06.30 Árla dags 06.36 Bæn 06.40 Veðurfregnir
07.00 Fréttir 07.03 Útvarpsperlur: Í fáum
dráttum - Stefán Jónsson fréttamaður 08.00
Morgunfréttir 08.05 Norðurslóð 09.00 Fréttir
09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05
Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.00
Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Veðurfregnir 13.00 Flakk 14.00 Til allra átta
14.40 Matur er fyrir öllu 15.30 Tungubrjótur
16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Albúmið 17.35
Íslendingasögur 18.00 Kvöldfréttir 18.17
Rauði þráðurinn 18.50 Veðurfregnir 18.53
Dánarfregnir 19.00 Óperukvöld í Verdi-mánuði:
Macbeth 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10
Orð kvöldsins 22.15 Fyrr og nú 23.15 Stefnumót
00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1
Á HVAÐ ERTU AÐ HORFA?
LINDA ÁSGEIRSDÓTTIR, LEIKKONA
Horfi r á allt íslenskt.Mér fi nnst íslenskt
sjónvarpsefni alltaf svo
frábært að ég reyni að
horfa sem mest á það.
> Stöð 2 kl. 20.35
Real Steel
Hugh Jackman leikur aðalhlutverkið í
myndinni Real Steel sem
sýnd verður á Stöð 2 í kvöld.
Sagan gerist í náinni framtíð
þar sem nýjasta sportið er
að láta vélmenni berjast
í hringnum. Jackman
leikur fyrrverandi
boxara sem reynir að
komast inn í þennan
nýja bransa um leið
og hann fi nnur út úr
fl óknum einkamálum.
RÚV KL. 20.00
1GETTUR BETUR Ég ætla að fylgjast með úrslitaþætt-
inum og styð þá að
sjálfsögðu minn gamla
skóla MR.
STÖÐ 2 KL. 18.55
2HEIMSÓKN Ég er rosalega skotin í þessum þáttum.
Það er svo gaman
að fara í heimsókn
til fólks sem maður
þekkir og þekkir ekki.
STÖÐ 2 KL. 19.20
3SPAUGSTOFAN Maður verður auðvitað að fylgj-
ast með gömlu vinum
sínum, en ég tók nú
þátt í þeim þáttum í
einn vetur.
www.me
rkismen
n.is
HAFÐU FJÖLPÓSTINN ÞINN
Í FRÉTTABLAÐINU
Það er hvergi betri staður fyrir fjölpóst en inni í Fréttablaðinu.
60% landsmanna skoða fjölpóst. Auglýsingaefnið lendir á
eldhúsborðinu þegar blaðið er opnað!
75% íbúa höfuðborgarsvæðisins lesa
Fréttablaðið daglega.
Kannaðu dreifileiðir og verð í síma
512 5448 eða í tölvupóstfangi orn@365.is
Útvegum einnig hagstæð verð í prentun.
Innskot í Fréttablaðið skilar árangri!
LAUGARDAGUR
17.00 Hrafnaþing 17.30 Hrafnaþing 18.00
Hrafnaþing 19.00 Hrafnaþing 19.30 Hrafnaþing
20.00 Hrafnaþing 21.00 Framboðsþáttur 21.30
Framboðsþáttur 22.00 Sigmundur Davíð 22.30
Tölvur tækni og vísindi 23.00 Fiskikóngurinn
23.30 Á ferð og flugi 00.00 Átthagaviska
06.00 ESPN America 07.05 Arnold Palmer
Invitational 2013 (2:4) 10.05 Golfing World 10.55
Inside the PGA Tour (12:47) 11.20 Arnold Palmer
Invitational 2013 (2:4) 14.20 Ryder Cup Official
Film 2006 15.35 PGA Tour - Highlights (11:45)
16.30 Arnold Palmer Invitational 2013 (3:4) 22.00
Golfing World 22.50 The Open Championship
Official Film 2012 (1:1) 23.50 ESPN America
06.00 Pepsi MAX tónlist
10.35 Dr. Phil
12.05 Dynasty (6:22)
12.50 7th Heaven (12:23)
13.35 Family Guy (12:16)
14.00 Judging Amy (5:24)
14.45 Hotel Hell (4:6)
15.35 Happy Endings (21:22)
16.00 Parks & Recreation (19:22)
16.25 The Good Wife (15:22)
17.15 The Biggest Loser (12:14)
18.45 HA? (11:12)
19.45 The Bachelorette (7:10) Prag
er næsti viðkomustaður Emily og von-
biðla hennar.
21.15 Once Upon a Time (12:22) Einn
vinsælasti þáttur síðasta árs snýr aftur.
22.00 Beauty and the Beast (7:22)
Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda
ævintýri er fært í nýjan búningi.
22.45 Monster in Law Bandarísk kvik-
mynd með Jennifer Lopez og Jane
Fonda í aðalhlutverkum. Charlotte hefur
loks fundið draumaprinsinn eftir refil-
stigu einhleypunnar.
00.30 Hollywood Singing and Danc-
ing Heimildamynd um gullöldina í
Hollywood, þegar Fred Astaire og Julie
Andrews dönsuðu um stræti og torg.
02.15 Green Room With Paul
Provenza (4:8)
02.45 XIII (9:13)
03.30 Excused
03.55 Beauty and the Beast (7:22)
04.40 Pepsi MAX tónlist
11.45 Just Wright
13.25 Búi og Símon
14.55 Percy Jackson and The
Olympians: The Lightning Thief
16.50 Just Wright
18.30 Búi og Símon
20.00 Percy Jackson and The
Olympians: The Lightning Thief
22.00 The Pelican Brief
00.20 Savage Grace
01.55 The Transporter
03.25 The Pelican Brief