Fréttablaðið - 28.03.2013, Side 4

Fréttablaðið - 28.03.2013, Side 4
28. mars 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 4 HVERNIG SEM VIÐRAR VIÐ ÞEKKJUM TILFINNINGUNA 218,6558 GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR 124,35 124,95 188,05 188,97 158,96 159,84 21,329 21,453 21,297 21,423 19,164 19,276 1,3175 1,3253 186,06 187,16 Bandaríkjadalur Sterlingspund Evra Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SDR GENGIÐ 27.03.2013 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sigrún Kristinsdóttir sigrunp@365.is, Sigurjón Viðar Friðriksson sigurjon@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Steinunn Sandra Guðmundsdóttir ssg@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is UMHVERFISMÁL Sérfræðingar Vegagerðarinnar og Hafrann- sóknastofnunar eru að hefja rannsókn á því hvort þverun Kolgrafafjarðar hafi átt þátt í síldar dauðanum í firðinum. Rann- sóknin er viðamikil og gæti tekið allt að því eitt ár. Jón Helgason, framkvæmda- stjóri hjá Vegagerðinni, segir að vangaveltur um súrefnisþurrð sem aðalástæðu síldardauðans séu til- efni rannsóknarinnar og þá sam- band við vegfyllinguna í firðinum í því samhengi. „Það er ekkert ein- sýnt í þessum efnum en í samstarfi við Hafrannsóknastofnun erum við að skipuleggja frekari mælingar en þegar hafa verið gerðar vegna síldardauðans. Tilgangur þeirra er að greina nánar þessa til- gátu um það sem er að gerast fyrir innan þverunina,“ segir Jón. Jón segir að mælingarnar séu umfangsmiklar og kostnaðar samar ef allt verður framkvæmt sem rætt hefur verið um. Tíma ramminn liggur ekki fyrir en rannsóknir gætu staðið í eitt ár ef nauðsyn- legt þykir. „Fyrst er að safna upp- lýsingunum og greina svo þessar tilgátur sem uppi eru.“ Guðmundur Óskarsson, sérfræð- ingur á nytjastofnasviði Hafrann- sóknastofnunar, fjallaði um síldar- dauðann í Kolgrafafirði á vegum Líffræðistofu Háskóla Íslands á dögunum. Þar staðfesti hann kenn- ingar um síldardauðann; að hann séu rakinn til súrefnisskorts. Í máli hans kom fram að meginhluti íslenska sumargotssíldarstofnsins hefur haft vetursetu víðs vegar í sunnan- verðum Breiðafirði frá haustinu 2006. Veturinn 2011/2012 varð sí ldarinnar fyrst vart í verulega magni innan brúar í Kolgrafafirði og aftur í desember 2012, eða samkvæmt bergmálsmælingum um 300 þús- und tonn í hvoru tilviki. Aðeins tveimur dögum eftir að bergmáls- mæling á stofninum fór fram, eða þann 14. desember 2012, varð ljóst að mikill síldardauði hafði átt sér stað í innanverðum firðinum. Við- líka síldardauði átt sér svo aftur stað 1. febrúar 2013. Þegar allt er talið mun ríflega 50 þúsund tonn hafa drepist í þessi tvö skipti. svavar@frettabladid.is Rannsaka hvort vegagerð var ástæða síldardauðans Vegagerðin og Hafrannsóknastofnun ráðast sameiginlega í verkefni sem lýtur að því að kanna hvort samhengi er á milli síldardauðans í Kolgrafafirði og þverunar fjarðarins. Staðfest er að síldin drapst úr súrefnisskorti. ➜ Í mati á umhverfisáhrifum vegna Snæfellsnes vegar um Kolgrafafjörð, sem unnið var af Vegagerðinni, kemur fram að vatnsskipti fjarðarins hafi verið eitt af grundvallaratriðunum við hönnun vegarins. ➜ Brúin er 230 metra löng með 150 metra löngu virku vatnsopi. Með svo langri brú töldu sérfræðingar á vegum Vegagerðarinnar það tryggt að sjávarföll yrðu nær óbreytt og áhrif brúarinnar á lífríki fjarðarins óveruleg. ➜ Í umsögn Náttúruverndar ríkisins [nú Um- hverfisstofnun] um umhverfismatið segir að umfjöllun um áhrif straumbreytinga í Kolgrafafirði hefði þurft að vera nákvæmari. Eins að stofnunin leggi til að lögð verði fram vöktunaráætlun vegna framkvæmdanna þar sem fylgst verði með hvaða áhrif þverun Kolgrafafjarðar hafi raunverulega í för með sér. Aldrei stóð hins vegar til að Vegagerðin myndi vakta breytingar á lífríki í sjó eða breytingar á fuglalífi, nema í ljós kæmi að mannvirkið hefði haft meiri áhrif á vatns- skipti í firðinum en reiknað hafði verið með. ➜ Í úrskurði Skipulagsstofnunar um umhverfis- matið vegna framkvæmdarinnar segir að stofnunin fallist á fyrirhugaða lagningu vegarins „með því skilyrði að tryggt verði að því sem næst óbreytt vatnsskipti verði í Kolgrafafirði að loknum framkvæmdum“. KÝPUR Bankarnir á Kýpur búa sig undir að opna útibúin í dag, eftir nærri tveggja vikna lokun meðan ráðamenn voru að ná samkomulagi við Evrópusambandið um neyðarlán. Takmarkanir verða þó áfram á því hve mikið viðskiptavinir tveggja stærstu bankanna, Laiki- bankans og Kýpurbanka, geta tekið út í einu. Þá hafa öryggisverðir verið ráðnir til að standa vörð um öll bankaútibú eyjunnar af ótta við að læti geti brotist út. „Viðvera okkar á að hughreysta bæði starfs- fólk bankanna og viðskiptavini,“ segir John Argyrou, framkvæmdastjóri öryggisþjónustu- fyrirtækis sem útvegar verðina. Hann á þó ekki von á miklum látum: „Það getur orðið ein- staka atvik en kurteisi og þolinmæði er í menn- ingu okkar, þannig að ég reikna ekki með neinu alvarlegu.“ Höftin verða í gildi í að minnsta kosti eina viku, eða þangað til ástandið róast. Lokun bank- anna hefur valdið jafnt einstaklingum sem fyrirtækjum ómældum vandræðum. Samkvæmt samkomulaginu, sem náðist á mánudag, verða báðir stærstu bankarnir endur- skipulagðir. Stærstu viðskiptavinir þeirra þurfa að taka á sig tap en almenningi er hlíft. Laiki- bankanum verður skipt í „slæman“ og „góðan“ banka og sá góði sameinaður Kýpurbanka. - gb Kýpverskir bankar búa sig undir að opna aftur í dag eftir að hafa verið lokaðir í 12 daga: Takmarkanir settar á úttektir í bönkum HRAÐBANKAR Viðskiptavinir hafa þurft að láta hrað- banka duga en þeir hafa margir tæmst af fé. NORDICPHOTOS/AFP 17. janúar 2013 FIMMT UDAGUR | FRÉTTIR | ASKÝRING | 16 SÍLDARDAUÐINN Í KOLG RAFAFIRÐI Þegar ráðist var í fr amkvæmdir við Snæfellsnesveg u m Kolgrafa- fjörð var lítið vitað um lífríkið í firðinum. Náttúruve rnd ríkisins, nú Umhverfis stofnun , mæltist til þess á sínum tíma að l ögð yrði fram vöktunaráætlun til að fylgjast með því hvort áhrifin af framkvæmd- inni, þverun fjarðarin s, yrðu raun- verulega þau sem gert var ráð fyrir í mati á umhverfisáhr ifum. Það var ekki gert, og stóð al drei til. Sér- fræðingur gagnrýnir hart að fram- kvæmdum eins og þve run Kolgrafa- fjarðar skuli ekki ve ra fylgt eftir með vöktun. 30.000 tonn dauð Við tilraunir til að s kýra síldar- dauðann í Kolgrafafir ði í desember hefur verið nefnt að þv erun fjarðar- ins árið 2004 geti ver ið hluti skýr- ingarinnar. Hafrann sóknastofnun hefur í tvígang fari ð í sérstakar vettvangsferðir og e r niðurstöðu þeirrar síðari beðið. Bráðabirgða- niðurstöður stofnuna rinnar í des- ember voru þær að mikið magn síldar drapst þar á st uttum tíma; á botni fjarðarins liggj a allt að þrjá- tíu þúsund tonn af síld sem er tekin að rotna. Súrefnismet tun í firðinum mældist þá mjög lág, lægri en áður hefur mælst í sjó við l andið. Hún er talin meginorsök síld ardauðans. Brýrnar full stuttar? Héðinn Valdimarsson , haffræðing- ur á sjó- og vistfræð isviði Hafró, segist ekkert þora að fullyrða um hugsanlegt samhengi á milli síldar- þ unar fjarðarins . Héðinn bætir við að það sé þekkt að síld gangi m jög á súrefni þar sem hún safnast saman, óháð því hvort fjörðurinn sé opinn eða lokaður. Í Grundarfi rði hafi mæl- ingar Hafrannsók nastofnunar sýnt nákvæmlega þe tta, og segir Héðinn það með ólík indum hvað síldin liggur þétt. „ Jafnvel svo þétt að síldin kom sé r ekki undan og blóðslóð var á efti r bátum, eins og var tilfellið í Grun darfirði.“ Mat á umhverfisáhrifu m Í mati á umhverfisáh rifum vegna Snæfellsnesvegar u m Kolgrafa- fjörð, sem unnið v ar af Vega- gerðinni, kemur fra m að vatns- skipti fjarðarins v oru eitt af grundvallaratriðunu m við hönn- un vegarins. Í matssk ýrslu kemur fram að búast megi við einhverri breytingu á vatnsb úskap og sé sú breyting algerleg a háð brúar- lengd. Ákveðið hafi v erið að vatns- magnið sem falla þu rfi inn og út úr firðinum til að b reytingar á sjávarföllum verði s em minnstar hafi ráðandi áhrif á lengd brúar- innar, og niðurstöður útreikninga úr straumlíkaninu h afi verið not- aðar við ákvörðun b rúarlengdar. Brúin varð 230 met ra löng með 150 metra löngu vir ku vatnsopi. Með svo langri brú tö ldu sérfræð- ingar á vegum Vega gerðarinnar það tryggt að sjávarf öll yrðu nær óbreytt og áhrif brú arinnar á líf- ríki fjarðarins óver uleg, segir í matsskýrslunni. Í umsögn Náttúruve rndar rík- isins um umhverfism atið kemur fram sú skoðun að u mfjöllun um áhrif straumbreyting a í Kolgrafa- firði hefði þurft að v era nákvæm- ari. Eins að stofnuni n leggi til að lögð verði fram vök tunaráætlun vegna framkvæmda nna þar sem ði ð hvaða áhrif þv er- Vöktunar á lífríkinu sárt saknað Skýringar á síldardau ðanum í Kolgrafafirði liggja ekki fyrir. Þver un fjarðarins er nefnd í því sambandi, en or sakasamband verður v art sannað. Í umhverfism ati kemur fram að líti ð var vitað um lífsferi l fiska í firðinum og a ð hluta byggt á rúmle ga aldargömlum rann sóknum. Svavar Hávarðsson svavar@frettabladid.is Hins vegar segir B jörn mestu skipta að almennt ei gi menn það til að einfalda hlutin a í kringum þveranir hér á landi . „Mér finnst að menn eigi að setja spurningar- All vega að þegar Borgarfj örður 1979 Grafarvogur Kerlingarfj örður Mjóifj örður Önundarfj örður 1980 Skutulsfj örður 1994 Mjóifj örður 2009 Eyjafj örður 1986 Dýrafj örður 1991 Reykjafj örður 2008 Þorskafj örður Gufufj örður Hornafj örður Núverandi þveranir Þveranir á áætlun eða s em hafa verið skoðaðar sem framkvæmdarkost ir Berufj örður Grunnafj örður Kollafj örður Gilsfj örður 1997 Breiðdalsvík 1993 Kolgrafafj örður 2004 Hraunsfj örður 1961, 1987, 1993 Ellefu firðir hafa verið þveraðir á Íslandi Þegar mat á umhverfisáh rifum vegna framkvæmd arinnar í Kolgrafafirði k thygli að lítið var vi tað um fiska og lífsferil þ eirra í K l afafirði eru Möguleg umhverfisáhr if í sjó vegna vegfylling a. ■ Rask og eðlisbreytinga r ■ Beint rask á búsvæði ■ Aukinn efnisburður/ef nisflutningar ■ Breytingar á vatnsskip tum innan þverunar ■ Aukið grugg ■ Breytingar á hitastigi ■ Tap á búsvæðum undi r mannvirki ■ Hnignun aðliggjandi b úsvæða vegna eðlisbreyt inga ■ Breytingar á búsvæðu m til hrygningar og seiða - uppeldis ■ Skert fiskgengd að hry gningarstöðvum og frá uppeldis stöðvum ■ Breytingar í næringare fnaflutningi ➜ Möguleg umhverfisá hrif í sjó ➜ Lítið vitað Heimild (kort og texti): B jörn H. Barkarson: Þveru n fjarða. Umhverfismat og þverun fjarðarins Umfjöllun Fréttablaðsi s u þve n Kolg fafj rðar frá 17. j núar. BRÚIN YFIR KOLGRAFAFJÖRÐ Þar sem síldin drapst úr súrefnisskorti var ákveðið að rannsaka samhengi við þverun fjarðarins. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Ingibjörg Karlsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá Laugardagur Fremur hægur vindur um allt land. HÆGLÆTISVEÐUR verður á landinu næstu daga og nokkuð bjart. Lítilsháttar úrkoma fellur sunnan og vestan til í dag en næstu daga verður nánast úrkomulaust ef undan en skilin ströndin syðst og sunnan Vatnajökuls. 1° 4 m/s 3° 6 m/s 5° 6 m/s 4° 6 m/s Á morgun Fremur hægur vindur um allt land. Gildistími korta er um hádegi 4° -1° 1° -4° -3° Alicante Aþena Basel 22° 19° 10° Berlín Billund Frankfurt 2° 2° 8° Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn 11° 2° 2° Las Palmas London Mallorca 22° 4° 15° New York Orlando Ósló 9° 21° 1° París San Francisco Stokkhólmur 7° 16° 1° 3° 3 m/s 2° 4 m/s 2° 4 m/s 1° 4 m/s 1° 3 m/s 3° 4 m/s -1° 5 m/s 5° 1° 3° 2° 2° ÖRYGGISMÁL Óvissustig vegna óvenjulegra jarðhræringa í Heklu er enn í gildi. Engir atburðir eru þó í gangi sem benda til að eldgos sé yfirvofandi, segir í tilkynningu Almannavarna. Í samráði við Veðurstofu Íslands verður áfram fylgst með þróun mála. Að óbreyttu verður staðan endur- metin í næstu viku. Veður stofan og almannavarnadeild ríkis- lögreglustjóra standa vaktina yfir páskahátíðina og upplýsa almenn- ing ef eitthvað nýtt kemur í ljós. Ríkislögreglustjórinn og lög- reglustjórinn á Hvolsvelli vara áfram við ferðum fólks á Heklu á meðan að óvissustig er í gildi. Komi til atburðar við Heklu verður notast við boðunarkerfi Neyðar línunnar sem sendir út skilaboð í alla þá farsíma sem eru tengdir farsímasendum næst fjall- inu, segir í tilkynningu yfirvalda. - shá Óvissustig enn í gildi: Glöggt fylgst með Heklu HEKLA Sú gamla er tilbúin í næsta gos. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Lést í slysi á Skeiðavegi Maðurinn sem lést í árekstri jeppa og dráttarvélar á Skeiða- vegi mánudaginn 25. mars hét Ellert Þór Benediktsson. Hann var 45 ára, fæddur 30. mars 1967, og til heimilis að Laufskál- um 9 á Hellu. Ellert lætur eftir sig eiginkonu og tvo syni, 17 og 20 ára. Hann starfaði sem dýralæknir á Dýra- læknamiðstöðinni á Hellu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.