Fréttablaðið - 28.03.2013, Qupperneq 10
28. mars 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 10
Samkvæmt sparnaðarkönnun Capacent og Arion banka
Einfaldasta leiðin til að safna fyrir því sem þig langar
í er að setja þér markmið og leggja fyrir.
Þú getur nýtt þér fjölbreyttar sparnaðarleiðir Arion banka
í ýmsum tilgangi, til lengri eða skemmri tíma, með stór eða
smá markmið.
Fjárhæðaþrep 30 er hávaxtareikningur með óverðtryggða
breytilega vexti. Vextirnir eru þrepaskiptir eftir inneign og
byrja í 4,05%. Engin lágmarksupphæð er á reikningnum.
Farðu inn á arionbanki.is/sparnaður og skoðaðu hvernig þú
nærð þínum markmiðum eða hafðu samband við næsta útibú
Arion banka.
FJÁRHÆÐAÞREP 30
2. ÞREP
4. ÞREP
3. ÞREP
1. ÞREP
HVERJU LANGAR ÞIG
AÐ SAFNA FYRIR?
VEGAMÁL „Þetta eru talsvert minni nýfram-
kvæmdir en fyrir nokkrum árum, en svipað
og við höfum verið að leggja af stað með þessi
síðustu ár. Fyrst eftir hrun vorum við í heil-
miklum nýframkvæmdum en þá vorum við að
ljúka verkefnum sem þegar höfðu verið sett af
stað,“ segir G. Pétur Matthíasson, upplýsinga-
fulltrúi Vegagerðarinnar.
Nokkur stórverkefni eru að fara af stað í ár
þótt ekki fari stórar upphæðir í það á þessu
ári. Þar á meðal eru Vaðlaheiðargöng og Norð-
fjarðargöng, en mesti kostnaðurinn við þau
fellur á næstu ár.
„Í samgönguáætlun er gert ráð fyrir um 5
milljörðum króna í nýframkvæmdir á hverju
ári, en jarðgöngin eru ekki talin þar með.
Fimmtán milljarðar eru í heildar verkefni á
ári og vegur þar stærst vetrar þjónusta og við-
hald, sem við höfum reynt að verja sem best
gegn niðurskurði.“ thorgils@frettabladid.is
Milljarðar í vegaframkvæmdir
Vegagerðin er með 39 framkvæmdir í vinnslu í ár og verður fimm milljörðum króna varið til nýframkvæmda. Upplýsingafulltrúi Vega-
gerðarinnar segir svipuðum fjármunum varið til nýframkvæmda í ár og síðustu ár. Fyrstu skrefin verða þó tekin að tveimur jarðgöngum.
VESTURLAND OG VESTFIRÐIR NORÐURLAND
AUSTURLAND
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
1. Djúpvegur um Súðavíkurhlíð
Endurbætur
Verklok ágúst 2013
2. Strandavegur, Djúpvegur –
Geirmundarstaðarvegur
Nýbygging 2,8 km, brú
Verklok 15. nóvember 2013
3. Melasveitarvegur,
Hringvegur – Bakki
Endurbygging 1,5 km
Verklok september 2013
4. Svínadalsvegur, Leirársveitar-
vegur – Eyri
Endurbygging 7,5 km
Verklok 2014
5. Vestfjarðavegur um
Reykjadalsá
Ný brú
Verklok 2014
6. Vestfjarðavegur, Eiði – Þverá
Endur- og nýlögn 15,9 km
Verklok 1. september 2015
7. Ingjaldssandsvegur,
Vestfjarðavegur – Núpur
Endurbygging 6,8 km
Verklok október 2013
1. Skagavegur, Skagastrandar-
vegur – Örlygsstaðir
Endurbygging 3,6 km
Verklok september 2013
2. Vatnsnesvegur, Hvamms-
tangi – Grímsá
Endurbygging 4,6 km
Verklok 15. nóvember 2013
3. Þverárfellsvegur
Endurbætur
Verklok september 2013
4. Múlagöng
Endurbætur á rafbúnaði
Verklok 2014
5. Skíðadalsvegur, Hofsá –
Ytra Hvarf
Endurbygging 3,4 km
Verklok 1. ágúst 2013
6. Hringvegur
Endurbætur í Öxnadal
Verklok 2013
7. Vaðlaheiðargöng
7,5 km
Verklok desember 2016
8. Staðarbraut, Aðaldalsvegur
– Laxá
Endurbygging 4,5 km
Verklok september 2013
9. Dimmuborgarvegur
Endurbætur 1,3 km
Verklok 2014
10. Dettifossvegur, Dettifoss
– Norðausturvegur
Nýbygging 30 km
verklok 2015
1. Hofsárdalsvegur, Vesturár-
dalur – Hofsárdalur
Nýbygging 7 km
Verklok ágúst 2013
2. Norðausturvegur, tenging
við Vopnafjörð
Samtals vegir 2,5 km
Verklok 1. september
2013
3. Norðfjarðargöng
7,9 km
Verklok september 2013
4. Norðfjarðarvegur
Brú yfir Norðfjarðará
Verklok október 2013
5. Fáskrúðsfjarðargöng
Endurbætur á rafkerfi
Verklok maí 2013
6. Suðurfjarðarvegur við
Breiðdalsvík
Styrkingar og endurbætur
Verklok 13. júlí 2013
7. Hringvegur, Hvalsnes og
Þvottárskriður
Hrunvarnir
Verklok 2013
8. Hringvegur um Aurá
Ný brú
Verklok ágúst 2013
9. Hringvegur um Múlakvísl
Varnargarðar
Verklok 2014
10. Hringvegur um Múlakvísl
Brúargerð og vegagerð
Verklok 2014
1. Skaft ártunguvegur, Svína-
dalsvegur – Tungufljót
Endurbygging 1,5 km
Verklok júní 2013
2. Þingskálavegur, Örlygs-
staðamelar – Svínhagi
Endurbygging 5,2 km
Verklok júlí 2013
3. Landvegur, Galtalækjar-
skógur – Þjófafossvegur
Endurbygging 7,5 km
Verklok september 2013
4. Biskupstungnabraut
Endurbætur
Verklok september 2013
5. Hringvegur, Hellisheiði
Breikkun
Verklok 2015
6. Reykjanesbraut
Undirgöng við Hvaleyrarholt
Verklok október 2013
7. Álft anesvegur, Hafnar-
fjarðar vegur – Bessastaða-
vegur
Nýbygging 4 km
Verklok 2015
8. Hafnarfjarðarvegur
Strætórein við
Fífuhvammsveg
Verklok júní 2013
1
5
2
1
45
6 7
8 3
6
7
2 1 3
4
5
6
2
1
34
5
6
7
9
8
10 9
7
8
10
9
2
3 4