Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.03.2013, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 28.03.2013, Qupperneq 13
Að gefnu tilefni Álverið í Straumsvík hefur árum saman verið í hópi þeirra lögaðila sem greiða hæstan tekjuskatt á Íslandi. Fyrirtækið hefur greitt mörg hundruð milljónir króna í tekjuskatt á hverju einasta ári í a.m.k. 15 ár. Er áreiðanlega vandfundið það einkafyrirtæki hér á landi sem greitt hefur hærri tekjuskatt á því tímabili. Tekjuskattur Rio Tinto Alcan á Íslandi hf. Rekstrarár 2007 2008 2009 2010 2011 Alls * Tekjuskattur, almennt tryggingagjald, atvinnutryggingagjald, iðnaðarmálagjald, Ábyrgðarsjóður launa, markaðsgjald. ATH. Orkuskattur (u.þ.b. 360 milljónir á ári), fasteignagjöld og ýmis önnur opinber gjöld eru ótalin hér. Opinber gjöld* 1.457.000.000 985.000.000 537.000.000 2.051.000.000 1.467.000.000 6.497.000.000 Þar af tekjuskattur 1.277.000.000 769.000.000 297.000.000 1.738.000.000 1.115.000.000 5.196.000.000 Rio Tinto Alcan Straumsvík Pósthólf 244 222 Hafnarfjörður Sími 560 7000 www.riotintoalcan.is Fram til ársins 2005 greiddi fyrirtækið 33% tekjuskatt samkvæmt upphaflegum fjárfestingarsamningi. Um tíma greiddi því fyrirtækið mun hærri tekjuskattsprósentu en nokkurt annað fyrirtæki hér á landi, enda var almenn skattprósenta fyrirtækja lækkuð í 18% árið 2002. Frá árinu 2005 hefur fyrirtækið fallið undir almennar skattareglur og nýtur engra sérkjara um tekjuskatt. Fyrirtækið greiddi langhæst opinber gjöld allra lögaðila í Reykjanessskattumdæmi vegna rekstraráranna 2007 og 2008, eða þrisvar til fjórum sinnum hærri gjöld en þeir sem næstir komu, sem voru sveitarfélög. Þá greiddi fyrirtækið hæst opinber gjöld allra lögaðila fyrir utan ríkið, Reykjavíkurborg og fjármálafyrirtæki vegna ársins 2010, og var einnig meðal 10 hæstu gjaldenda vegna ársins 2011. Hér eru ótaldar ýmsar greiðslur til ríkis og sveitarfélaga, svo sem raforkuskattur sem nemur um það bil einni milljón króna á dag. Rio Tinto Alcan á Íslandi hf. hefur að nær öllu leyti fjármagnað sjálft þær 60 milljarða framkvæmdir sem staðið hafa yfir í Straumsvík undanfarin misseri og skuldar móðurfélagi sínu óverulega fjármuni. > > > > > >
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.