Fréttablaðið - 28.03.2013, Síða 34

Fréttablaðið - 28.03.2013, Síða 34
FRÉTTABLAÐIÐ Tíska, hönnun og hugmyndir. Lilja Ingvadóttir. Förðun og flottheit. Skref fyrir skref. Spjörunum úr og helgarmaturinn. 4 • LÍFIÐ 28. MARS 2013 TÍSKA SVART Á HVÍTU Þó svo að litríkt vorið sé á næsta leiti hefur svartur og hvítur litur sjaldan verið vinsælli. Má sjá litina saman setta bæði í fatnaði sem og innanstokksmunum í öllum helstu verslunum landsins. LJÓSMYNDUN BJÖRG VIGFÚSDÓTTIR STÍLISTI ERNA BERGMANN FÖRÐUN FRÍÐA MARÍA MEÐ MAC HÁR FRÍÐA MARÍA MEÐ LABEL.M FATNAÐUR OASIS FYRIRSÆTA VERA HILMARSDÓTTIR/ESKIMO Kynþokkafullur og fallegur kjóll. Hárefni: label.m Hold & Gloss Spray. Töff leðurjakki sem gengur við flest. Eyeliner: MAC Fluidline Blacktrack. Skyrtur sem þessar hafa verið mjög vinsælar. Stóllinn er úr Epal. Skyrtur sem þessar hafa verið mjög vinsælar. Stóllinn er úr Epal. Kvenleiki, kynþokki og kaldir tónar eru áberandi í tísku heiminum um þessar mundir. Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari fangaði stemmninguna á filmu. Ótrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.