Fréttablaðið - 28.03.2013, Side 40

Fréttablaðið - 28.03.2013, Side 40
FRÉTTABLAÐIÐ Skref fyrir skref. Spjörunum úr og helgarmatuinn. 10 • LÍFIÐ 28. MARS 2013 HÁR FALLEG FERMNINGAR- GREIÐSLA – SKREF FYRIR SKREF Það þarf ekki að vera mjög fl ókið fyrir handlagnar fermingardömur að sjá um hárgreiðsluna sjálfar á stóra daginn. Hárgreiðslukonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack sýnir hér einfalda leið að glæsilegri greiðslu. 1 GREIDDU VEL ÚR HÁRINU OG SLÉTTU ÞAÐ. 2 SKIPTU HÁRINU TIL HELMINGA. 3 TAKTU EINN LOKK Í EINU OG KRULLAÐU MEÐ BREIÐU KRULLUJÁRNI. 4 HALTU ÁFRAM ÞAR TIL ALLT HÁRIÐ ER KRULLAÐ. 5 TAKTU LOKK SITTHVORUM MEGIÐ VIÐ ANDLITIÐ, SNÚÐU UPPÁ OG TOGAÐU TIL. 6 FESTU LOKKANA SAMAN MEÐ LÍTILLI TEYGJU. 7 TAKTU HÁRIÐ Í LITLA TAGLINU OG SPENNTU ÞAÐ Í HNÚT. Hér má sjá glæsilega lokaútkomu af greiðslu sem á vel við á fermingardaginn. Veistu hver ég var? Siggi Hlö Laugardaga kl. 16 – 18.30

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.