Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 30.03.2013, Blaðsíða 52
30. mars 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 36 Hnubbi. Það er ekki mjög tilkomumikið orð, Hnubbi. Það hljómar eins og nafn á persónu úr brúðuþáttum og raunar er fátt við nafnið sem gefur til kynna að hnubbinn sé einn nánasti ættingi stærsta landdýrs í heimi: fílsins. Þannig er það nú samt. Hnubbarnir eru af ættkvísl sem einnig inniheldur fíla og sækýr– og engar aðrar lifandi verur. Flestir halda við fyrstu sýn að hnubbar séu nagdýr. Það er í sjálfu sér ekki skrítið, þeir minna á héra með stutt eyru og fullvaxin dýr hafa stórar fram- tennur eins og þær sem við könnumst við úr nagdýraríkinu. En þrátt fyrir þetta eru ýmis einkenni sem hnubbar deila með ættingjum sínum, fílunum. Þar má nefna táneglur, frábæra heyrn, næma þófa á fót- unum, litlar skögultennur, gott minni, mikla heilastarfsemi í samanburði við önnur svipuð spendýr og lögun sumra beina. Hnubbarnir eru þó líka eilítið frumstæðir af spendýrum að vera, búa til dæmis yfir vanþróuðu kerfi til að stjórna líkamshita sínum og þurfa þess vegna að hjúfra sig hver að öðrum til að halda á sér hita og leggjast í sólböð eins og skriðdýr. Hnubbinn, sem á flestum tungumálum heitir „hyrax“, á heimkynni sín í fjalllendi Afríku sunnan Sahara og í Mið-Austurlöndum. Til eru fjórar hnubbategundir sem eru á bilinu 30 til 70 sentimetrar að lengd og vega tvö til fimm kíló. - sh Fílsfrændi í nagdýrslíki SÆTUR Hnubbinn er ekkert líkur fíl. Og ekki sækýr heldur. Samt eru það nánustu frændsystkin hans í dýraríkinu. DÝR VIKUNNAR HNUBBIALÞINGISKOSNINGAR 27. APRÍL 2013 Framboðsfrestur til alþingiskosninga 27. apríl 2013 rennur út föstudaginn 12. apríl nk. kl. 12 á hádegi. Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður tekur á móti framboðslistum þann dag kl. 10 -12 á bókasafni Hagaskóla, Fornhaga 1, II. hæð. Á framboðslista skulu vera 22 nöfn frambjóðenda. Hverjum framboðslista skal fylgja skrifleg yfirlýsing allra þeirra sem á listanum eru um að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á listann. Framboðslista skal og fylgja skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann frá kjósendum í hlutaðeigandi kjördæmi. Tilgreina skal nafn meðmælanda, kennitölu hans og heimili. Fjöldi meðmælenda skal vera 330 að lágmarki og 440 að hámarki. Enginn kjósandi getur mælt með fleiri en einum framboðslista. Komi það fyrir strikast nafn kjósandans út í báðum/öllum tilvikum. Loks skal fylgja framboðslista skrifleg tilkynning frá frambjóðendum listans um hverjir tveir menn séu umboðsmenn listans. Allar framan- greindar yfirlýsingar skulu ritaðar eigin hendi. Gæta skal þess um öll framboð að tilgreina skýrlega nafn frambjóðanda, kennitölu hans, stöðu eða starfsheiti og heimili til þess að enginn vafi geti leikið á því hverjir eru í kjöri. Mælst er til að framboðslistum og listum yfir meðmælendur verði einnig skilað á rafrænu formi. Að öðru leyti er vísað til ákvæða laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000, með síðari breytingum. Meðan kosning fer fram, laugardaginn 27. apríl nk., verður aðsetur yfirkjörstjórnar í Hagaskóla, þar sem talning atkvæða mun fara fram að kjörfundi loknum. Reykjavík, 27. mars 2013 Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður AUGLÝSING FRÁ YFIRKJÖRSTJÓRN REYKJAVÍKURKJÖRDÆMIS SUÐUR UM MÓTTÖKU FRAMBOÐSLISTA OG FLEIRA KROSSGÁTA VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist mikilvægt menningarfyrirbæri. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 3. aprín næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „30. mars“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Illska eftir Eirík Örn Norðdahl frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Ástríður Þorsteinsdóttir, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var K V I K M Y N D A G E R Ð 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 L Í F S E I G U M S É R V I T R I N G Í L I O O T A A Ð A K L O F N A Ð U R Ó R L U T A T K M G A L D R A B R E N N A M Á T T U G A U P S Á N R S R N G N J A R Ð A R S V A L A K L O F N I N G S G M I R R L L U I Á H R I F A N N A B U L A M A Ð A R Í Í Æ R K L A K U F H N E F A R É T T U R K K K U K L A L B J N A F L O K A O N O T A D R J Ú G A N R G M D V Ó G L B R Ú Ð A R M E Y J A Í K U I R E N Á E N D U R R Á Ð A L I T B L I N D U R I N S Ö Ð U N E T S Í U S M S Ó L A R S Ý N U I M A K K E R L U M A L L A I N H O R S L U M M A L S Á L I N A LÁRÉTT 1. Jóna og Gunna býtta á körlum og kofum (10) 10. Er Skipavík ekki örugglega í 104? 11. Bara hálfpartinn hálfaumur en vælir samt? (8) 12. Hundrað ára fleyta mótar tíðaranda (8) 13. Bless og hjálp, látið á engu bera (5) 14. Teiti, tungukossar og sprell í boðinu (15) 16. Á ögurstund skal ætíð halda ákveðnu blómi (8) 18. Fjölga verkefnum fram á kvöld (11) 24. Sjóður geymir eina krónu, fyrir það fæst gömul drusla (8) 25. Rak upp mikið org fyrir mein og kúst (11) 26. Góssnóttin gefur auðfenginn (9) 28. Virðuleg fá heiðursprís (7) 31. Lygarnar um vitlausu hreyfingarnar (14) 32. Allsherjarkrúna fjallanna miklu (7) 33. Titra enda illa rór í rangri röð (7) 34. Tarfar eru ruglaðir dónar (6) 35. Hjálparhella bandsins mokar fyrir utan (8) 37. Set rist í þann sem lagt hefur sig fram (7) 38. Gengur brún um flöt (7) 39. Segi pólitíinu frá landaleifum (6) 40. Fljót á undan frásögninni, sem er með stysta móti (9) 41. Finn ekki pláss hvar gneistar hafa gengið (7) 42. Í megrun með ringluðum og lituðum (6) LÓÐRÉTT 1. Reimalaus kaffifilter? (8) 2. Ýkja hugrekki fyrir hugrakka (10) 3. Ætli sá möguleikamildi leggi sig allan fram? (8) 4. Krimminn og kjáninn sem veit ekkert um fasta Arkímedesar (10) 5. Þessi pumpar að utan fyrir ljúfan* (8) 6. Sorpið saxaði suð (7) 7. Vísaðir og dróst úr þraut (7) 8. Auð veki keituveitu með meiru (7) 9. Fljót gráta bóngóða (10) 15. Kósíheit og kakóbolli, það er ákveðinn stíll (6) 17. Grænlandsgjóla, Dalvíkurderringur eða bara suðursperringur? (14) 19. Ein taka vara á rugli aukagripa (11) 20. Komist fyrir sumar vegna þeirrar sem fékk að lifa (8) 21. Þetta varðar ráðrúm til að fara fram á að bíða með atlögu (13) 22. Spái trjádauða í götu í Breiðholtinu (10) 23. Skafti vill kökuna hans Skapta, enda stærri (13) 25. Demban mikla sem færði okkur skó og stígvél (11) 27. Pressa pallbíla (6) 29. Sá prúðbúni flutti upp eftir fljóti (9) 30. Uxi elskar skessur úr eldsneytisuppsprettum (9) 36. Er þessi ull of mjúk fyrir amboðin? (5) 37. Er Bylgjan treg í taumi? (4) *Rétt er að benda á að hér er um óvenjulegt– en þó fullkomlega réttmætt– stafsetningarafbrigði að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.