Fréttablaðið - 25.05.2013, Síða 47

Fréttablaðið - 25.05.2013, Síða 47
Krikaskóli er leik- og grunnskóli fyrir börn á aldrinum 1-9 ára og starfsemin tekur mið af skólastefnu Mosfellsbæjar um heildstætt uppeldis- og skólastarf í leik- og grunnskólum. Skólaárið 2013-2014 verða börn á aldrinum 2ja-9 ára í skólanum. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér skóla- stefnu skólans á heimasíðu hans áður en þeir sækja um starf. Skilyrði fyrir ráðningu í Krikaskóla er að viðkomandi hafi ánægju af börnum í öllum sínum fjölbreytileika, hafi ríka samskiptahæfni í hröðu og lifandi umhverfi skólastarfsins og eigi auðvelt með að taka ábyrgð á sjálfum sér. Auglýst eru laus eftirfarandi störf: Leikskólakennarar: Óskað er eftir leikskólakennurum til starfa frá hausti 2013 með 2ja til 5 ára börnum. Um lifandi og skemmtilegt starf er að ræða sem þróast ört hjá okkur í Krikaskóla. Viðkomandi þarf að vera tilbúin að taka þátt í miklu samstarfi við aðra kennara um fjölbreytta menntun barna. Um 100% framtíðar- starf er að ræða. Grunnskólakennari: Óskað er eftir grunnskólakennara til starfa í Krikaskóla. Grunnskólakennarar í Krikaskóla starfa saman í teymi og gert er sérstakt samkomulag við hvern og einn með heimild í kjarasamningi. Um 100% starf er að ræða. Skilyrði fyrir ráðningu er leyfisbréf grunnskólakennara. Íþróttakennari: Óskað er eftir íþróttakennara til starfa í Krikaskóla. Viðkomandi þarf einnig að sjá um sundkennslu. Íþróttakennari Krikaskóla tekur þátt í starfi með fjölbreyttum aldri barna og kemur einnig að öðrum störfum með börnum. Samkomulag er gert við íþróttakennara með heimild í kjarasamningi. Um 100% starf er að ræða. Skilyrði fyrir ráðningu er leyfisbréf grunnskólakennara. Myndlistarkennari: Starfið felur í sér myndlistarkennslu fyrir börn á aldrinum 5 til 9 ára. Um 40% starf er að ræða. Þróun á starfinu er í samstarfi við umsjónarkennara, skólastjóra og sviðstjóra. Skilyrði fyrir ráðningu er leyfisbréf grunnskólakennara Tónlistarkennari: Starfið felur í sér tónlistarkennslu fyrir börn á aldrinum 5 til 9 ára. Um 20% starf er að ræða. Þróun á starfinu er í samstarfi við umsjónarkennara, skólastjóra og sviðstjóra. Skilyrði fyrir ráðningu er leyfisbréf grunnskólakennara. Annað starfsfólk: Auglýst er eftir starfsfólki til starfa í Krikaskóla. Um er að ræða ýmis störf með börnum á aldrinum 2ja – 9 ára. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Við hvetjum karla jafnt sem konur að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 5. júní 2013. Áhugasömum er bent á að kynna sér heimasíðu skólans www.krikaskoli.is og senda má inn fyrirspurn og/eða umsókn um starf á netfangið krikaskoli@krikaskoli.is Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri Krikaskóla, Þrúður Hjelm (thrudur@krikaskoli.is eða Ágústa Óladóttir sviðstjóri Krikaskóla (agusta@krikaskoli.is) í síma 578-3400. Lausar stöður í Krikaskóla, Mosfellsbæ • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.