Fréttablaðið - 25.05.2013, Síða 57

Fréttablaðið - 25.05.2013, Síða 57
| ATVINNA | STARFSMAÐUR ÓSKAST Starf: Fjórhjólaleiðsögumaður. Um er að ræða hlutastarf í sumar og jafnvel í vetur. Skilyrði: Góð enskukunnátta og mikil þjónustulund Þú þarft ekki að hafa ekið fjórhjóli áður. Kostur að hafa meirapróf, en ekki skilyrði. Nánari uppplýsingar um okkur: www.safarihjol.is á quad@quad.is - Lifi› heil Við leitum að starfsfólki Ný og glæsileg verslun Lyfju á höfuðborgarsvæðinu Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. hvetjum við karla jafnt sem konur til þess að sækja um störf hjá fyrirtækinu. Starfið felst m.a. í lyfjapökkun, aðstoð í receptur, m.a. við frágang og afgreiðslu lyfja, afgreiðslu á kassa, af hendingu lyfja gegn lyfseðli, afgreiðslu á lausa sölu lyfjum og ráðgjöf um val og notkun þeirra auk sölu og ráðgjafar til viðskiptavina við val á öðrum vörum í verslun. Vinnutíminn er kl. 11:00–18:00 alla virka daga og þriðja hvern laugardag. Tekið er við umsóknum á vefslóðinni www.lyfja.is og er umsóknar frestur til 2. júní nk. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Ráðið verður í störfin sem fyrst. Nánari upplýsingar um störfin má finna á www.lyfja.is og hjá starfsmannahaldi í síma 530 3800. Við leitum að metnaðarfullum og skipulögðum starfs manni til að hafa umsjón með versluninni. Starfið felst m.a. í að hafa yfirumsjón með uppstillingu á vörum, fylgjast með sölutölum og stjórna pönt- unum á vörum í samræmi við ákvarðanir fyrirtækisins, í samskiptum við birgja varðandi vörur í versluninni og yfirumsjón með að versl- unin sé hrein og snyrtileg. Starfið felst einnig í ráðgjöf til viðskipta- vina um val á vörum, afgreiðslu á kassa, afhendingu lyfja gegn lyfseðli, afgreiðslu á lausa sölulyfjum og ráðgjöf um val og notkun þeirra. Vinnutíminn er kl. 10:00–17:00 alla virka daga og þriðja hvern laugardag. Við leitum að sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni með ríka þjón- ustulund í sölu- og afgreiðslustarf. Starfið felst í ráðgjöf til við skipta- vina um val á vörum, afgreiðslu á kassa, afhendingu lyfja gegn lyfseðli, afgreiðslu á lausasölulyfjum og ráðgjöf um val og notkun þeirra. Vinnutíminn er kl. 12:00–17:00/14:00–18:30 alla virka daga og þriðja hvern laugardag. Lyfjatæknir Umsjónarmaður verslunar Sala- og afgreiðsla Sölumaður – Tréiðnaður Iðnvélar hefur í áratugi verið leiðandi fyrirtæki í sölu og þjónustu á vélum , tæknibúnaði og rekstrarvörum til iðnaðar. Við óskum eftir öflugum og drífandi sölumanni í tréiðnaðar- deild Iðnvéla sem bætist í samstilltan hóp starfsmanna fyritækisins. Í starfinu felst m.a. sala og ráðgjöf á rekstrarvörum tengd- um tréiðnaði til viðskiptavina fyrirtækisins um allt land. Leitað er að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, hefur gaman af mannlegum sam- skiptum og er reyklaus Hæfniskröfur: • Reynsla af sölumennsku • Góð þekking á tréiðnaði sem og rekstarvörum og tæknibúnaði tengdum tréiðnaði • Góð enskukunnátta Vinnutími er 8-17:00 alla virka daga Umsóknir sendist til Margrétar Hansen, margret@idnvelar.is Ekki er tekið á móti umsóknum í síma. SÉRKENNARI Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir lausa til umsóknar stöðu sérkennara í grunnskólum Húnaþings vestra. Um er að ræða 100% stöðugildi. Meginverkefni er mótun og umsjón námsvers ásamt allri skipulagn- ingu á sérkennslu í grunnskólunum þ.m.t ráðgjöf til kennara. Mikilvægt er að umsækjandi hafi menntun sem grunnskólakennari og hafi réttindi til starfa sem sérkennari og hafi einnig leyfi til að leggja fyrir helstu skimanir og greiningarpróf. Einnig er mikilvægt að umsækjandi hafi til að bera góða samskiptahæfni, ríkt frumkvæði og samstarfsvilja til þverfaglegs samstarfs. Laun eru greidd skv. samningum KÍ og sveitarfélaganna. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri Sigurður Þór Ágústsson í síma 4552911 eða í tölvupósti siggi@hunathing.is Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun, fyrri störf og umsagnar- aðila, ásamt leyfisbréfum berist Fjölskyldusviði Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5 530 Hvammstanga eða á netfangið eydis@hunathing.is. Umsóknarfrestur er til 2. júní 2013 Hvammstangi í Húnaþingi vestra er stærsti þéttbýliskjarni sveitarfélagsins með um 600 íbúa en íbúar í Húnaþingi vesta eru um 1.200. Hvammstangi er í alfaraleið, aðeins 6 km. frá þjóðvegi 1 og í u.þ.b. tveggja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík og Akureyri. Í Húnaþingi vestra er til staðar öll almenn opinber þjónusta auk annarrar fjölbreyttrar þjónustu. Möguleikar til útivistar, íþrótta, afþreyingar og félagsstarfa eru fjölmargir og því er Húnaþing vestra góður búsetukostur fyrir fjölskyldufólk. Skólar í Húnaþingi vestra eru grænfánaskólar. Þeir eru staðsettir á Hvammstanga, Laugarbakka og Borðeyri. Framhaldsskóladeild frá FNV er staðsett á Hvammstanga. LAUGARDAGUR 25. maí 2013 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.