Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2013, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 30.09.2013, Qupperneq 66
30. september 2013 MÁNUDAGUR| SPORT | 26 Þarna er rakin saga félagsins á þessum árum, jafnt innan vallar sem utan og verður hún prýdd fjölda mynda. Aftast í bókinni verður HEILLAÓSKASKRÁ (LIST OF HONOUR). Þar geta þeir sem gerast áskrifendur að bókinni fengið nafnið sitt skráð undir þakkarorðum til Sir Alex, en bókin verður síðan afhent honum. Verð bókarinnar verður kr. 5.980 (auk 800 króna sendingargjalds) og þarf að greiða hana fyrirfram (með korti eða leggja inn á reikning). Þeir 100 fyrstu sem panta fá jafnframt að gjöf FÓTBOLTASPILIÐ. Hægt er að panta bókina í síma 557-5270 (og eftir kl. 16 í s. 692-8508) Einnig er hægt að panta bókina í netganginu: holar@holabok.is SIR ALEX - áskrift! Í nóvember kemur út bókin SIR ALEX - HINN MAGNAÐI FERGUSON-TÍMI HJÁ MANCHESTER UNITED 1986-2013, eftir Guðjón Inga Eiríksson Ítölsk hönnun hágæða sófasett Kyn nin gar ver ð Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus) Kópavogi · Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is SÉRHÆFUM OKKUR Í SMÍÐI Á HEILSURÚMUM FAGLEG RÁÐGJÖF OG FRÍ LEGU- GREINING Komdu í heimsókn, prófaðu legugreininguna, og fáðu faglega ráðgjöf um val á heilsu dýnum, án skuldbindinga! 20- 50% AFS LÁT TU R AF ÖLL UM HE ILS UR ÚM UM Frí heimsending á hjónarúmum eða tökum gamla rúmið upp í nýtt! LAGERHRE INSUN Á ARINELDSTÆÐUM EINUNGIS 3 VERÐ! 19.900,- 29.900,- 39.900,- ENSKA DEILDIN 2013 STAÐAN Arsenal 6 5 0 1 13:7 15 Liverpool 6 4 1 1 8:4 13 Tottenham 6 4 1 1 6:2 13 Chelsea 6 3 2 1 7:3 11 Southampton 6 3 2 1 5:2 11 Man. City 6 3 2 1 14:7 10 Hull City 6 3 1 2 6:7 10 Everton 5 2 3 0 6:4 9 Aston Villa 6 3 0 3 9:8 9 WBA 6 2 2 2 6:5 8 Cardiff 6 2 2 2 6:7 8 Man. Utd 6 2 1 3 8:8 7 Swansea 6 2 1 3 8:9 7 Stoke 6 2 1 3 4:6 7 Norwich 6 2 1 3 4:6 7 Newcastle 5 2 1 2 5:8 7 West Ham 6 1 2 3 4:5 5 Fulham 6 1 1 4 4:9 4 C. Palace 6 1 0 5 4:10 3 Sunderland 6 0 1 5 4:14 1 SUNDERLAND - LIVERPOOL 1-3 0-1 Daniel Sturridge (28.), 0-2 Luis Suarez (35.), 1-2 Emanuele Giaccherini (51.), 1-3 Luis Suarez (89.). STOKE CITY - NORWICH 0-1 0-1 Jonathan Howson (34.). TOTTENHAM - CHELSEA 1-1 1-0 Gylfi Þór Sigurðsson (19.), 1-1 John Terry (65.). ASTON VILLA - MAN. CITY 3-2 0-1 Yaya Toure (45.), 1-1 Karim El Ahmadi (51.), 1-2 Edin Dzeko (56.), 2-2 Leandro Bacuna (73.), 3-2 Andreas Weimann (75.). FULHAM - CARDIFF 1-2 0-1 Steven Caulker (12.), 1-1 Bryan Ruiz (45.), 1-2 Jordon Mutch (90.+2). HULL CITY - WEST HAM 1-0 1-0 Robert Brady, víti (12.). MAN. UTD - WBA 1-2 0-1 Morgan Amalfitano (54.), 1-1 Wayne Rooney (57.), 1-2 Saido Berahino (67.). SOUTHAMPTON - CRYSTAL PALACE 2-0 1-0 Pablo Osvaldo (47.), 2-0 Rickie Lambert (49.). SWANSEA - ARSENAL 1-2 0-1 Serge Gnabry (58.), 0-2 Aaron Ramsey (62.), 1-2 Ben Davies (81.) ENSKA DEILDIN ÚRSLIT FÓTBOLTI Gylfi Þór Sigurðsson hefur heldur betur stigið upp eftir að Tottenham keypti fjölda manna sem keppa við hann um stöðu í lið- inu. Gylfi hefur farið á kostum síð- ustu vikur og hann skoraði mark Tottenham um helgina í 1-1 jafn- tefli gegn Chelsea. Talsverður hasar var í leiknum og var áhugavert að fylgjast með stjórum liðanna í leiknum, en þeir Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, og Jose Mourinho, stjóri Chelsea, eru ekki vinir lengur. John Terry jafnaði metin fyrir Chelsea í leiknum en Fernando Torres, framherji Chelsea, fékk að líta rauða spjaldið tíu mínútum fyrir leikslok eftir átök við Jan Vertonghen. „Þetta var ekki dómaranum að kenna heldur Vertonghen. Hann gerði sér mikinn mat úr þessu atviki og lét eins og Fernando hefði keyrt á hann,“ sagði Mourinho. „Á þeim tímapunkti vorum við miklu betri og líklegir til þess að klára leikinn. Þetta var afar svekkjandi. Við áttum að vinna þennan leik.“ - hbg Gylfi fer á kostum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í stórleik helgarinnar. Í STUÐI Gylfi fagnar hér marki sínu um helgina. NORDICPHOTOS/GETTY FÓTBOLTI Katrín Ómarsdóttir varð í gær Englandsmeistari í knatt- spyrnu með stöllum sínum í Liver- pool Ladies. Liverpool skellti Bristol í gær, 2-0, en liðinu dugði jafntefli til þess að tryggja sér meistara- titilinn. Katrín spilaði allan leikinn fyrir Liverpool og skoraði síðara mark liðsins og gulltryggði titilinn. Louise Fors skoraði fyrra markið úr vítaspyrnu. Liverpool rauf þar með einokun Arsenal á titlinum, en liðið hafði unnið deildina allar götur síðan árið 2000. - hbg Katrín tryggði titilinn Liverpool er Englandsmeistari í kvennafl okki. MEISTARI Katrín og félagar hafa eflaust fagnað vel í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN FÓTBOLTI Luis Suarez lék síðast í ensku úrvalsdeildinni þann 21. apríl síðastliðinn. Endurkoma hans í gær var mögnuð og stórleikur hans kom Liverpool upp í annað sæti deildarinnar. „Hann er búinn að leggja gríðar lega hart að sér og er að uppskera núna fyrir alla vinn- una. Mér fannst hann frábær í dag rétt eins og gegn Man. Utd í deilda bikarnum,“ sagði Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, kampa- kátur eftir leikinn í gær. Hann er heldur betur með heitt framherjapar því Daniel Sturridge skoraði líka í leiknum rétt eins og hann er búinn að gera í allan vetur. „Varnir deildarinnar eiga eftir að lenda í miklum vandræðum með þá tvo. Þeir voru að ná virki- lega vel saman.“ Man. Utd er alls ekki að fara nógu vel af stað í deildinni undir stjórn David Moyes. Liðið er þegar búið að tapa þrem leikjum í deild- inni og tapið á heimavelli gegn WBA um helgina var neyðarlegt. „Þetta var lélegur leikur hjá okkur. Við komumst aldrei í gang. Við vorum mikið með boltann en sköpuðum ekki neitt,“ sagði Moyes. „Þeir voru alltaf ógnandi í skyndisóknum sínum. Það vantaði neista í okkur og WBA átti þetta skilið. Ég get ekki neitað því að ég er áhyggjufullur en það er mikið eftir og sem betur fer tími til þess að bæta leik liðsins.“ Man. City komst tvisvar yfir gegn Aston Villa en tapaði samt 3-2. „Það er algjörlega ótrúlegt að við höfum tapað þessum leik,“ sagði stjóri City, Manuel Pellegrini. „Svona getur gerst í boltanum en þetta er samt mjög pirrandi. Liðið sem á skilið að vinna vinnur ekki alltaf í þessari íþrótt.“ henry@frettabladid.is Mögnuð endurkoma Luis Suarez spilaði sinn fyrsta leik í ensku deildinni í gær eft ir tíu leikja bann. Það var eins og hann hefði aldrei farið. Hann skoraði tvö mörk og fór á kostum. Það er vandræðagangur á Manchester-liðunum, sem töpuðu bæði um helgina. SJÓÐHEITUR Luis Suarez fagnar öðru marka sinna í gær. Hann minnti hraustlega á sig. NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.