Fréttablaðið - 18.01.2014, Síða 32

Fréttablaðið - 18.01.2014, Síða 32
18. janúar 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 32 Freyr Bjarnason freyr@frettabladid.is EINVÍGI RONALDOS OG MESSI SÍÐUSTU ÁR CRISTIANO RONALDO Fæddur: 5. febrúar 1985 Þjóðerni: Portúgal Hæð: 1,86 cm Þyngd: 80 kg Ronaldo raðaði inn mörkunum Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo var nýlega kjörinn besti knattspyrnumaður heims af Alþjóðaknattspyrnu- sambandinu. Hann fór á kostum og skoraði 69 mörk í 59 leikjum. Þetta var í annað sinn sem kappinn hlaut Gullboltann. MÖRK CRISTIANOS RONALDO ÁRIÐ 2013 ÞESSIR HAFA UNNIÐ GULLBOLTANN OFTAST Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo var kosinn besti knatt-spyrnumaður heims af Alþjóðaknatt-spyrnusambandinu en að kjörinu standa fyrirliðar og þjálfarar lands-liða heims ásamt útvöldum fjölmiðla- mönnum. Ronaldo fékk að launum hinn eftirsótta Gullbolta FIFA en hann átti frábært ár með Real Madrid og portúgalska landsliðinu. Hann rauf þar með fjögurra ára einokun Lionel Messi á Gullboltanum. Argentíski snilling- urinn hafði fengið boltann á hverju ári síðan Ronaldo vann hann í fyrsta skipti árið 2008. Johan Cruyff 3 19731971 1974 Marko Van Basten 3 19891988 1992 Michel Platini 3 19841983 1985 Alfredo Di Stefano 2 1959 1957 Franz Beckenbauer 2 1976 1976 Kevin Keegan 2 1978 1979 Ronaldo 2 2002 1997 Karl-Heinz Rumminegge 2 1980 1981 Cristiano Ronaldo 2 2013 2008 Lionel Messi 4 2009 2010 2011 2012 Deild Meistarad. Bikar Landslið 38 15 6 10 33 11 6 9 Mörk 69 Leikir 59 Ronaldo var hreint út sagt magnaður á síðasta ári. Hann skoraði 69 mörk í aðeins 59 leikjum með Real Madrid og portúgalska landsliðinu. 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 1 2 3 4 5 6 BARÁTTA RONALDOS OG MESSI UM GULLBOLTANN 69 15 2013 45 16 63 13 2012 91 22 60 18 2011 59 36 48 18 2010 60 19 30 5 2010 41 14 MÖRK OG STOÐSENDINGAR RONALDOS OG MESSI Ronaldo Messi Tímabil Félag Leikir Mörk 2013/2014 Real Madrid CF 25 30 2012/2013 Real Madrid CF 55 55 2011/2012 Real Madrid CF 55 60 2010/2011 Real Madrid CF 54 53 2009/2010 Real Madrid CF 35 33 2008/2009 Manchester United 53 26 2007/2008 Manchester United 49 42 2006/2007 Manchester United 53 23 2005/2006 Manchester United 47 12 2004/2005 Manchester United 50 9 2003/2004 Manchester United 40 6 12 milljónir punda MARKASKORUN RONALDOS Í ÖLLUM LEIKJUM MEÐ MAN. UNITED OG REAL MADRID Samtals deildarleikir á Englandi: 118 Mörk / 292 leikir Samtals deildarleikir á Spáni: 224 mörk / 231 leikir Samtals: 354 mörk / 547 leikir Meistaradeild: Real Madrid: 44 mörk / 45 leikir Manchester United: 15 mörk / 52 leikir Samtals: 59 mörk / 97 leikir Landsleikir: 48 mörk / 110 leikir 80 milljónir punda Manchester United seldi spænska stórliðinu Real Madrid Ronaldo árið 2009 fyrir 80 milljónir punda sem var heimsmet á þeim tíma. Ronaldo fór á kostum í vináttuleik á milli portúgalska liðsins Sporting Lissabon, sem hann spilaði með, og Manchester United í ágúst 2003. Frammistaðan var svo góð að United keypti hann skömmu síðar á 12,24 milljónir punda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.