Fréttablaðið - 18.01.2014, Side 52

Fréttablaðið - 18.01.2014, Side 52
| ATVINNA | Lausar eru til umsóknar tvær námsstöður deildarlækna í lyflækningum og vísindarannsóknum við Landspítala. Stöðurnar eru veittar til allt að þriggja ára frá 1. mars 2014 eða síðar eftir samkomulagi. Um fullt starf og nám er að ræða. Helstu verkefni og ábyrgð » Vinna og nám á legu-, dag- og göngudeildum ásamt vaktþjónustu við lyflækningadeildir Landspítala. » Vinna við ráðgjöf lyflæknis á öðrum deildum Landspítala, undir umsjón sérfræðilækna. » Kennsla kandídata, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna. » Þátttaka í vísindavinnu. » Framhaldsnám í almennum lyflækningum. » Vinna að skilgreindu rannsóknarverkefni. Sérnámið skiptist til helminga milli rannsókna og starfsnáms í lyflækningum, t.d. þrjá mánuði til skiptis í rannsóknum og í starfsnámi á deildum Landspítala eða eftir nánara samkomulagi. Hæfnikröfur » Læknir skal hafa lokið kandídatsári og hafa lækningaleyfi á Íslandi eða uppfylla kröfur til þess. » Áhugi á að starfa við lyflækningar » Áhugi á vísindarannsóknum » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum. Æskilegt er að umsækjandi hafi ákveðið rannsóknarverkefni og leiðbeinanda þegar hann hefur störf. Umsjónaraðilar framhaldsmenntunar geta aðstoðað við val á leiðbeinendum og rannsóknarverkefni. Landspítali býður » Fyrri hluta sérfræðináms í lyflækningum í allt að þrjú ár. Námið hefur farið í gegnum gagngera endurskoðun. » Handleiðara. » Fimm kennslustjóra sem taka að sér tiltekin verkefni sem snúa að náminu, auk rúmlegra eitt hundrað sérfræðilækna með breiða þekkingu í lyflækningum. » Rannsóknarverkefni undir handleiðslu ákveðins leiðbeinanda, sbr. að ofan. » Nám samhliða starfi. » Námsráðstefnur í tvær vikur á ári, önnur erlendis. » Hvatningu til að taka þátt í unglæknastarfi við Evrópusamtök lyflækna (EFIM). » Námsefni í lyflækningum. » Að námslæknar sæki um að stunda meistaranám eða eftir atvikum doktorsnám við Læknadeild Háskóla Íslands. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 2014. » Upplýsingar veitir Friðbjörn Sigurðsson, yfirlæknir almennra lyflækninga og framhaldsmenntunarstjóri lyflækninga, sími 543 6550 og 824 5795, netfang fridbjor@landspitali.is. » Umsókn fylgi staðfestar upplýsingar um námsferil og fyrri störf. » Umsækjendum sem uppfylla skilyrði verður boðið í viðtal og byggir ráðning m.a. á frammistöðu í viðtali og innsendum gögnum. LYFLÆKNINGAR Deildarlæknar Rannsóknar- og framhaldsnám Lausar eru til umsóknar allt að tíu námsstöður deildarlækna í lyflækningum við Landspítala. Stöðurnar eru veittar til allt að þriggja ára frá 1. mars 2014 eða síðar eftir samkomulagi. Um fullt starf og nám er að ræða. Helstu verkefni og ábyrgð » Vinna og nám á legu-, dag- og göngudeildum ásamt vaktþjónustu við lyflækningadeildir Landspítala. » Vinna við ráðgjöf lyflæknis á öðrum deildum Landspítala, undir umsjón sérfræðilækna. » Kennsla kandídata, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna. » Þátttaka í vísindavinnu. » Framhaldsnám í almennum lyflækningum. Hæfnikröfur » Læknir skal hafa lokið kandídatsári og hafa lækningaleyfi á Íslandi eða uppfylla skilyrði til þess. » Áhugi á að starfa við lyflækningar. » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum. Landspítali býður » Fyrri hluta sérfræðináms í lyflækningum í allt að þrjú ár. Námið hefur farið í gegnum gagngera endurskoðun. » Handleiðara. » Fimm kennslustjóra sem taka að sér tiltekin verkefni sem snúa að náminu, auk rúmlegra eitt hundrað sérfræðilækna með breiða þekkingu í lyflækningum. » Rannsóknarverkefni undir handleiðslu ákveðins leiðbeinanda. » Nám samhliða starfi. » Námsráðstefnur í tvær vikur á ári, önnur erlendis. » Námsefni í lyflækningum. » Hvatningu til að taka þátt í unglæknastarfi við Evrópusamtök lyflækna (EFIM). » Að námslæknar sæki um að stunda meistaranám við Læknadeild Háskóla Íslands. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 2014. » Upplýsingar veitir Friðbjörn Sigurðsson, yfirlæknir almennra lyflækninga og framhaldsmenntunarstjóri lyflækninga, sími 543 6550 og 824 5795, netfang fridbjor@landspitali.is. » Umsókn fylgi staðfestar upplýsingar um námsferil og fyrri störf. » Umsækjendum sem uppfylla skilyrði verður boðið í viðtal og byggir ráðning m.a. á frammistöðu í viðtali og innsendum gögnum. LYFLÆKNINGAR Deildarlæknar Framhaldsnám Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á hjartadeild 14E/G við Hringbraut. Deildin er 32 rúma legudeild og eina sérhæfða hjartadeildin á landinu. Starfar þar öflugur og áhugasamur hópur hjúkrunarfræðinga. Lögð er áhersla á að taka vel á móti nýju fólki og veita góða einstaklingshæfða aðlögun. Helstu verkefni og ábyrgð » Sérhæfð hjúkrun sjúklinga með margvíslega hjartasjúkdóma s.s. kransæðasjúkdóm, hjartabilun og hjartsláttartruflanir » Fylgjast með nýjungum í faginu » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Hæfnikröfur » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður » Góð samskiptahæfni Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar 2014. » Starfið er laust frá 1. mars 2013 eða eftir samkomulagi. » Starfshlutfall er 50 - 100%, unnið er í vaktavinnu og er vinnufyrirkomulag samkomulagsatriði. » Upplýsingar veita Bylgja Kærnested, deildarstjóri, bylgjak@landspitali.is, sími 825 5106 og Þórgunnur Hjaltadóttir, mannauðsráðgjafi, torghjal@landspitali.is, sími 825 5136. HJARTADEILD Hjúkrunarfræðingur Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Við leitum að rétta einstaklingnum í starf markaðs - og kynningarfulltrúa Akraneskaupstaðar. Við erum fyrst og fremst að leita að kraftmiklum einstaklingi sem hefur mikinn metnað og hefur sýnt árangur í sölu og markaðs- málum. Viðkomandi þarf að þekkja vel til á Akranesi og hafa gott tengslanet t.d. við aðila í ferðaþjónustu. Meðal helstu viðfangsefna: • Kynna Akranes sem áhugaverðan kost fyrir fyrirtæki • Kynna Akranes sem áfangastað fyrir innlenda og erlenda ferðamenn • Umsjón með upplýsingamiðstöð ferðamanna • Markaðsrannsóknir • Almenn upplýsingamiðlun til íbúa og kynning á viðburðum Við mat á hæfni umsækjenda mun Akraneskaupstaður meðal annars meta eftirfarandi þætti: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynslu af starfi t.d. sem markaðs- eða sölustjóri og/eða við ferðaþjónustu • Reynslu og hæfni í notkun samfélagsmiðla • Þekkingu á staðháttum og tengslanet • Frumkvæði, sjálfstæði og góð skipulagshæfni • Færni í samskiptum og tjáningu • Íslensku- og enskukunnáttu Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is fyrir 31. janúar næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri í síma 433 1000 eða í gegnum netfangið baejarstjori@akranes.is MARKAÐS- OG KYNNINGARFULLTRÚI 18. janúar 2014 LAUGARDAGUR12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.