Fréttablaðið - 18.01.2014, Page 54

Fréttablaðið - 18.01.2014, Page 54
| ATVINNA | HealthCo ehf / www.ahr.is óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í stöðu viðskiptastjóra. Um er að ræða 50-100% starfshlutfall eða eftir samkomulagi. Starfið felst í sölu og þjónustu við núverandi viðskiptavini félagsins og öflun nýrra viðskipta.Við leitum að kröftugum einstaklingi með frumkvæði, jákvætt viðmót, skipulagshæfileika og metnað til að ná árangri í starfi. HealthCo ehf er sölu- og þjónustufyrirtæki á heilbrigðissviði. Fyrirtækið er umboðsaðili fyrir stærstu framleiðendur lækningatækja í heiminum svo sem GE Healthcare og Physio Control. Helstu viðskiptavinir okkar eru sjúkrahús, heilsugæslustöðvar, einkareknar læknastofur, slökkvilið, Landhelgisgæslan og íþróttafélög um land allt. Umsóknir skulu sendar til HealthCo ehf Hliðarsmára 1, 201 Kópavogi eða á netfangið HealthCo@healthco.is fyrir 1 febrúar 2014.Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Hreiðarsson framkvæmdarstjóri, gudmundur@healthco.is Hjúkrunarfræðingur/ Viðskiptastjóri Sérfræðingur í lyflækningum Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) óskar eftir að ráða sérfræðing í almennum lyflækningum Hæfniskröfur: Sérfræðileyfi á Íslandi í almennum lyflækningum. Æskilegt er að umsækjandi hafi einnig sérfræðileyfi í undirsérgrein og talsverða reynslu af störfum við almennar lyflækningar. Áhersla er lögð á hæfileika á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Frekari upplýsingar um starfið Starfið skiptist milli vinnu á sjúkradeild og móttöku sjúklinga á göngudeild. Um er ræða framtíðarstarf og æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 1.maí 2014. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands. Senda skal umsóknir, sem greina frá menntun og starfsreynslu, til Steingerðar Önnu Gunnarsdóttur, yfirlæknis, Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ eða með tölvupósti á netfangið steingerdur@hss.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi, auk bakvakta. Umsóknarfrestur er til 3.febrúar 2014 Nánari upplýsingar veitir Steingerður Anna Gunnarsdóttir, yfirlæknir sjúkrahússvið sími 422-0500 eða með tölvupósti á netfangið steingerdur@hss.is Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra lækninga. Leitað er eftir farsælum, kraftmiklum og metnaðarfullum stjórnanda. Framkvæmdastjóri lækninga situr í framkvæmdastjórn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og heyrir undir forstjóra. Starfshlut- fall er 100% og er ráðið í starfið til 5 ára. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármála- og efnahagsráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á heimasíðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. www.heilsugaeslan.is, undir „laus störf“. Ef ekki eru tök á að sækja um rafrænt má nálgast umsóknareyðublöð hjá mannauðsdeild, Álfabakka 16. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningar í laus störf í Heilsugæslunni. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Nánari upplýsingar: • Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2014. • Starfshlutfall er 100% og verður ráðið í starfið til 5 ára frá og með 1. ágúst n.k. eða eftir nánara samkomulagi. • Umsóknir, ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar, skulu berast Heilsugæslunni rafrænt. • Umsóknum fylgi staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og reynslu af kennslu-, vísinda-, rit- og stjórnunarstörfum, ásamt afriti af greinum sem umsækjandi hefur skrifað. • Upplýsingar veitir Svava Kr. Þorkelsdóttir, mannauðsstjóri,netfang svava.kristin.thorkelsdottir@heilsugaeslan.is, sími 585-1317. • Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, mannauðsdeild, Álfabakka 16, 109, Reykjavík. • Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar hjá Landlæknisembættinu. • Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun umráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Framkvæmdastjóri lækninga Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta - Framþróun Helstu viðfangsefni og ábyrgð • Leiðtogi við framkvæmd stefnu heilsugæslunnar • Stefnumótun og þróun, m.a. á sviði markmiða, árangurs, gæða og öryggis í þjónustu • Innleiðing nýjunga og breytinga, ásamt því að stuðla að öryggi, gæðum og hagkvæmni • Fagleg samhæfing og eftirlit á sviði lækninga • Samhæfing starfsemi Heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins • Gerð og efling klínískra leiðbeininga • Gæðaeftirlit Hæfnikröfur: • Læknir með sérfræðileyfi • Stjórnunarreynsla í heilbrigðisþjónustu • Leiðtogahæfni og metnaður til að ná árangri í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót • Frumkvæði og áræðni • Vilji til að helga sig sýn og gildum heilsugæslunnar Hlutverk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er að veita íbúum höfuðborgar- svæðisins aðgengilega, samfellda og alhliða heilsugæsluþjónustu. Þjónustan grundvallast á sérþekkingu á sviði heimilislækninga, hjúkrunar og heilsuverndar og byggir á víðtæku þverfaglegu samstarfi. Hún samanstendur af fimmtán heilsu- gæslustöðvum í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsumdæmi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, Þroska- og hegðunarstöð, Göngudeild sóttvarna, Geðheilsu-eftir- fylgd/iðjuþjálfun og stjórnsýslu Heilsugæslunnar. Hjá Heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins starfa nálægt 600 manns. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Forstöðulæknir Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201401/048 Doktorsnemi í vélaverkfræði Háskóli Íslands Reykjavík 201401/047 Doktorsnemi Háskóli Íslands, menntavísindasvið Reykjavík 201401/046 Yfirgeislafræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201401/045 Sérfræðilæknir LSH, meltingarlækningar Reykjavík 201401/044 Námsstöður deildarlækna LSH, lyflækningar Reykjavík 201401/043 Námsstöður deildarlækna LSH, lyflækningar og vísindaranns. Reykjavík 201401/042 Hjúkrunarfræðingur LSH, hjartadeild Reykjavík 201401/041 Sérfræðingar Seðlabanki Íslands Reykjavík 201401/040 Skipaeftirlitsmaður Samgöngustofa Kópavogur 201401/039 Sérfræðingur Landbúnaðarháskóli Íslands Hvanneyri 201401/038 Sérfræðingur í lyflækningum Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201401/037 Vélamaður Vegagerðin Höfn 201401/036 Lögreglufulltrúi Ríkislögreglustjóri Reykjavík 201401/035 Rannsóknarlektor Stofnun ÁM í íslenskum fræðum Reykjavík 201401/034 Verkefnisstjóri Stofnun ÁM í íslenskum fræðum Reykjavík 201401/033 Starfsmaður fagráðs Mennta- og menningarmálatráðun. Reykjavík 201401/032 Húsvörður Óskum eftir að ráða húsvörð í 65 íbúða fjölbýlishús fyrir eldri borgara í austurbæ Reykjavíkur. - Starfið felst í aðstoð við íbúana, almennu eftirliti og umsjón með húseignum. - Leitað er að jákvæðum, liprum og laghentum starfsmanni sem hefur ánægju af mannlegum samskiptum. Hreint sakavottorð skilyrði. - Starfið er metið hálft starf að meðtalinni bakvakt. Innifaldar eru ræstingar og umsjón eignarinnar. Falleg 85 fm íbúð fylgir starfinu. - Ráðið verður í starfið frá og með 1. mars 2014. Umsóknir berist fyrir 28. janúar nk. - Í skriflegum umsóknum komi ma. fram hæfni, menntun, starfsreynsla og amk. tveir meðmælendur. Umsóknir verði sendar í tölvupósti: starfsumsokn@eignaumsjon.is, merktar B4145 18. janúar 2014 LAUGARDAGUR14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.