Fréttablaðið - 18.01.2014, Side 90

Fréttablaðið - 18.01.2014, Side 90
18. janúar 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 54 1. Mjölnir Seljavegi 2 Bardagaíþrótta- klúbbur með námskeið, meðal annars í bardaga- íþróttum og víkingaþreki. 2. Kramhúsið ehf. - dans- og leik smiðja, Skólavörðustíg 12 Jóganámskeið og fjölbreytt dans- námskeið, eins og magadans og húladans. 3. Dansskóli Jóns Péturs og Köru í Valsheimilinu Hlíðarenda Dansnámskeið fyrir alla aldurshópa. 4. Danssmiðjan ehf í Valsheim- ilinu Hlíðarenda Til dæmis nám- skeið í línudansi, jóga og salsa. 5. Sundhöll Reykjavíkur Barónsstíg 45a Hægt er að synda, og líka lyfta við bakkann. 6. Jógastúdíó Ánanaustum 15 7. Íþróttahús Há- skóla Íslands Sæmundargötu 6 Opið nemendum og starfsfólki virka daga 7-21 og 8-18 á laugardögum. 8. Knattspyrnu- félagið Valur Hlíðarenda 9. World Class í HR Menntavegi 1 Líkamsræktarstöðin er opin almenningi virka daga klukkan 7-19, en opin nemendum allan sólarhringinn alla vikuna. 1 6 2 7 8 9 3 5 4 Hringbraut Su ðu rg at a Ho fsv alla gat a Læ kj ar ga ta Sæbraut Sn or ra br au t Laugavegur Lítið um hefðbundna líkamsrækt í 101 Fréttablaðið tók saman kort yfi r þá hreyfi ngu sem boðið er upp á í póstnúmerinu 101 í Reykjavík. Lítið framboð er af hefðbundinni líkamsrækt í miðbænum, sérstaklega í Þingholtunum. Sennilega er helsta ástæðan fyrir því lítið af heppilegu húsnæði og bílastæðum. Ananda Marga-söfnuðurinn ætlar að opna jógastöð í húsi við Frakkastíg á árinu. „Ananda Marga-hreyfingin keypti húsið við Frakkastíg 16 sem félagsmið- stöð fyrir sig,“ segir Bergsteinn Jónsson, félagsmaður í hreyf- ingunni. „Þarna verður salur þar sem verður hægt að kenna jóga, og ýmis önnur starfsemi. Þetta verður opið almenningi, það er alveg klárt mál. Við stefnum á að einhver starfsemi hefjist í húsinu árið 2014. Við vitum þó ekki hvenær.“ -ue ➜ Jógastöð brátt opnuð á Frakkastíg Dansarinn og gif-drottningin Berglind Pétursdóttir býr í miðbænum og þessi skortur á líkamsræktarstöðvum hefur ekki farið framhjá henni. „Það búa náttúrulega bara listamenn í miðbænum, og þeir eru allir of veikburða til að lyfta einu einasta lóði. Þeir fara bara í jóga og húla- eða hugleiðsludans í Kramhúsinu og fá sér svo kaffi. Þetta veit ég því þetta er líf mitt í hnotskurn.“ ➜ Listamenn of veik- burða til að lyfta „Vanabindandi akstursánægja“ Ford Focus. 5 dyra frá 3.490.000 kr. Prófaðu vinsælasta bíl í heimi búinn sparneytinni EcoBoost vél sem hefur hlotið titilinn vél ársins, tvö ár í röð. Öflug 125 hestafla vélin skapar einstaka sparneytni 5,0 l/100 km og lágt CO2 114 g/km. Brimborg fagnar 50 árum í bílgreininni og af því tilefni fylgja ný Nokian vetrardekk að verðmæti 145.000 kr. öllum Ford Focus í janúar. Nýttu tækifærið. Komdu og prófaðu Focus. Tryggðu þér eintak. ford.is Ford Focus 5 dyra/station, EcoBoost bensín 125 hö. 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 5,0/5,1 l/100 km. CO2 losun 114/117 g/km. Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000 Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050 Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16 Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16 Viltu vita meira um Ford Focus? Ford Focus hefur svo margt. Hann er búinn 16“ álfelgum og meðal staðalbúnaðar er Ford SYNC raddstýrt samskiptakerfi með Bluetooth búnaði fyrir GSM síma og neyðarhringingu. Tölvustýrð miðstöð viðheldur því hitastigi sem þú velur og með aksturstölvunni fylgist þú með með lágri eyðslunni. 3,5 tommu upplýsingaskjár er í mælaborði og sérstakt hitaelement er í miðstöð. Hann er því mjög fljótur að hitna á köldum vetrarmorgnum. CO2 gildin eru óvenju lág fyrir bensínvél og hann fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur. Start stop spartæknin er í öllum beinskiptum Ford Focus. Komdu í reynsluakstur. Við tökum vel á móti þér. Tökum allar tegundir bíla upp í nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu. Station frá 3.640.000 kr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.