Fréttablaðið - 04.03.2014, Side 40
4. mars 2014 ÞRIÐJUDAGUR| LÍFIÐ | 28
BAKÞANKAR
Söru
McMahon
Hljómsveitin Coldplay mun gefa út
nýja plötu hinn 19. maí en platan,
sem er þeirra sjötta stúdíóplata,
heitir Ghost Stories.
Sveitin hefur sent frá sér glæ-
nýtt lag sem heitir Magic og fylgir
í kjölfar lagsins Midnight sem var
frumflutt í síðustu viku ásamt tón-
listarmyndbandi í leikstjórn Mary
Wigmore.
Eldheitir aðdáendur sveitarinn-
ar geta forpantað Ghost Stories á
iTunes. - lkg
Ný plata
HVERGI NÆRRI HÆTTIR Coldplay
gefur út plötu 19. maí. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Einstök uppskeruhátíð
KÍTÓN, félag kvenna í tónlist, hélt uppskeruhátíð, svokallað Tónafl jóð, í Eldborgarsal Hörpu á sunnudags-
kvöldið. Þar stigu margar af þekktustu tónlistarkonum Íslands, til dæmis Lay Low, Hafdís Huld, Cell 7, Greta
Salóme og Ragnhildur Gísladóttir, á svið en með tónleikunum fagnaði KÍTÓN sínu öðru starfsári.
LITRÍKAR
Linda,
Þórdís og
Dóra létu
sig ekki
vanta.
FRÉTTABLAÐ-
IÐ/DANÍEL
STÓR HÓPUR Anna Gyða, Inga Ingibjörg, Iðunn Pálsdóttir, Marín Ingibjörg, Jóhanna,
Pétur Sólmar, Edda Pálsdóttir, Páll Gunnlaugsson og Inga Hlín.
GLATT Á HJALLA Sonja Bergmann og Helga Hrönn
brostu sínu blíðasta.
TVÆR GÓÐAR Þóra Friðriksdóttir og Málfríður Ragn-
arsdóttir voru í góðu stuði.
GERÐU SÉR GLAÐAN DAG Sandra Fairbairn og
Ganaelle nutu tónanna.
Save the Children á Íslandi
ÁLFABAKKA
AKUREYRI
EGILSHÖLL
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
AFTENBLADET EXPRESSEN
VIDEODROME
SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas
THE MONUMENTS MEN 8, 10:25
RIDE ALONG 5:50, 8, 10:10
ROBOCOP 10:25
LEGO - ÍSL TAL 3D 5:50
DALLAS BUYERS CLUB 5:45, 8
Tilda Swinton er „style-soulmate“, eða sálufélagi í tísku, kunningjakonu
minnar. Þetta voru niðurstöður könn-
unar sem kunningjakonan tók á vefsíð-
unni Buzzfeed.com og birti á Fésbók.
Mig langaði líka að vera sálufélagi Tildu
þegar kom að tísku og ég var nánast
sannfærð um að ég fengi sömu niður-
stöður tæki ég prófið, enda verið
aðdáandi Tildu um áraraðir.
ÉG ákvað að smella á þráðinn
og taka prófið – bara til að stað-
festa vissu mína. Ég svaraði
öllum spurningunum samvisku-
samlega þó ég hafi átt í miklum
erfiðleikum með að gera upp við
mig hvaða kettlingur hafi verið
krúttlegastur. Svo birtust nið-
urstöðurnar. Sálufélagi minn
var Michelle Obama. Þvílík
vonbrigði!
BUZZFEED bauð mér næst
að komast að því með hvaða
stjörnu ég ætti helst að
„dett‘íða“. Ég bjóst fastlega
við því að Michael Fassbender
yrði minn fullkomni drykkjufélagi – af
því bara. Aftur svaraði ég öllum spurn-
ingunum af mikilli samviskusemi: Ég
drekk bjór, borða sushi, fjólublátt, tígris-
dýr o.s.frv. Aftur urðu niðurstöðurnar
aðrar en ég hafði vænst. Ég fékk Kate
Moss. Ég neitaði að sætta mig við þessar
niðurstöður og tók prófið aftur … með svo-
litlum tilfæringum hlyti ég að enda með
Fassbender. Buzzfeed gaf mér aftur Moss.
MEÐ aðstoð vefsíðunnar vinsælu hef ég
komist að ýmsu öðru um sjálfa mig. Af
persónum Shakespeare er ég Hamlet, ef
ég væri land væri ég Noregur, ég er ekki
hreinræktaður hundur heldur rakki og
Louis Tomlinson er sálufélagi minn.
OG prófin halda áfram að hrannast inn
á vefsíðuna. Er ég svöl? Hvaða tilgangs-
lausi hlutur er ég? Hvaða persóna úr
Twin Peaks er ég? Hvers konar morgun-
matur er ég? Svörin við þessu (og svo
mörgu öðru) finn ég á Buzzfeed. Og
fyrir ykkur sem haldið að þið getið haft
áhrif á niðurstöður kannananna: Gleym-
ið því. Buzzfeed þekkir ykkur betur en
þið þekkið ykkur sjálf.
Buzzfeed sagði‘ða
5%
5%
THE MONUMENTS MEN
THE MONUMENTS MEN LÚXUS
RIDE ALONG
LEGO ÍSL. TA L 2D
LEGO ÍSL. TA L 3D
ROBOCOP
HER
SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM ...2 2D
SECRET LIFE OF WALTER MITTY
THE MONUMENTS MEN
NEBRASKA (ÓTEXTUÐ)
RIDE ALONG
NYMPHOMANIAC PART 1
ROBOCOP
AUGUST: OSAGE COUNTY
THE BOOK THIEF
KL. 5 - 8 - 10.30
KL. 5 - 8 - 10.30
KL. 8 - 10.15
KL. 3.30 - 5.45
KL. 3.30 - 5.45
KL. 5.30 - 8 - 10.35
KL. 10.30
KL. 3.30
KL. 8
Miðasala á: og
KL. 5.30 - 8 - 10.30
KL. 5.30 - 8
KL. 10.30
KL. 8 - 10.30
KL. 8 - 10.30
KL. 5.30
KL. 5.25
NÁNAR Á MIÐI.IS
THE MONUMENTS MEN
RIDE ALONG
ROBOCOP
KL. 8 - 10.15
KL. 6 - 8
KL. 6 - 10.15
ROLLING STONENEW YORK OBSERVER
ÞRIÐJUDA
GSTILBOÐ
ÞRIÐJUDA
GSTILBOÐ