Fréttablaðið - 04.03.2014, Síða 48

Fréttablaðið - 04.03.2014, Síða 48
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Ferðamenn rukkaðir hvar sem þá er að fi nna 2 Svona voru samskipti Gunnars Braga við Rúv 3 Hvað gerist í Úkraínu: Þrír líklegustu möguleikarnir 4 Margrét Gnarr: „Ég er yfi r mig hreykin og ánægð“ 5 Er þetta besta „selfi e“-mynd allra tíma? 6 Norskir herfl ugmenn velta F-16 yfi r Íslandi Blúsuð Blásýra Jazzklúbburinn Múlinn stendur annað kvöld fyrir blúsmettuðum jazztónleikum undir yfirskriftinni Blásýra. Tónleikarnir fara fram í Björtu loftum tónlistarhússins Hörpu og verða sérstakir gestir þau Björn Jörundur Friðbjörnsson og Ragnheiður Gröndal. Þau munu flytja nýleg lög og texta saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar, ásamt tríói hans. Sigurður hefur áður gefið út plöturnar Bláir skuggar og Blátt ljós, ásamt Bláu lífi sem kom út í byrjun árs. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem þeir Björn Jörundur og Sigurður leiða saman hesta sína, en þeir hafa áður komið saman undir merkjum Sálgæslu- tríósins. - eb Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Hildur hætti við þáttagerð Þar til tveimur dögum áður en hlað- varpssíðan Alvarpið var opnuð stóð til að Hildur nokkur Lilliendahl yrði með femínískan útvarpsþátt þar um níðskrif á netinu. Fréttablaðið var búið að taka hópmynd af útvarpsstjörnunum þar sem Hildur sat fyrir miðju, en eftir að viðtalið við Hafdísi Huld var sýnt í Kastljósi var tekin ný mynd af hópnum án Hildar. Síðan fór í loftið síðasta laugar- dag, en viðtalið við Hafdísi Huld var sýnt á fimmtudegi, þannig að það mátti litlu muna að Alvarpið lenti í miðju fjaðrafokinu. Samkvæmt heimild- um Fréttablaðsins dró Hildur sig sjálf út úr þáttagerðinni. - lkg

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.