Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.03.2014, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 06.03.2014, Qupperneq 52
6. mars 2014 FIMMTUDAGUR| MENNING | 44 ➜ Kassamerkið #FoodSongs tröll- ríður nú Twitter en þar keppist fólk um að breyta vinsælum lagatextum með ein- hverju matarkyns. Trend á Twitter Mat bætt inn í vinsæla dægurlagatexta Jee Young Han @lajeejee Sweet dreams are made of cheese, who am I to diss a brie? #FoodSongs Réttur texti Sweet dreams are made of this. Who am I to disagree? Eurythmics K Grubb @10MinuteWriter #FoodSongs Let‘s Hear It For The Soy! Réttur texti Let‘s hear it for the boy Deniece Williams Josh Stern @joshingstern I wanna hold your Ham #FoodSongs Réttur texti I wanna hold your hand Bítlarnir AMP Radio Calgary @ampcalgary What is love? Bacon don‘t hurt me … don‘t hurt me … anymore. #FoodSongs Réttur texti What is love? Baby don‘t hurt me. Don‘t hurt me, no more Haddaway Howard Ho @ho_howard Jello, is it me you‘re cooking for? @midnight #FoodSongs Réttur texti Hello, is it me you‘re looking for? Lionel Richie Dane Rauschenberg @seedanerun We Are Never Ever Getting Snacks Together #FoodSongs @midnight Réttur texti We are never ever getting back together Taylor Swift Útboð – Utanhúsmálun Húsfélagið Meistaravöllum 17 óskar eftir tilboðum í málun utanhúss ásamt minni háttar múrviðgerðum. Útboðsgögn er hægt að nálgast hjá formanni húsfélagsins, sími 866 22 58 (Salvör). Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 17 þann 18. mars, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim er þess óska. Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali Verð: 69,9 millj. Seltjarnarnes - einbýlishús Tjarnarstígur 1 7 0 Selstjarnarnes Nánari upplýsingar veitir Jórunn Skúladóttir, Sölufulltrúi jorunn@miklaborg.is sími: 845 8958 • Glæsilegt einbýlishús samtals að stærð 227,9 fm • Steypt hús • Eignarlóð • Tvöfaldur bílskúr Brávallagata 14 - Tvær íbúðir Vel skipulögð 4ra herbergja 85,4 fm. íbúð á 2. hæð í fjórbýlis- húsi auk sér um 40 fm. 2ja herbergja nýinnréttaðrar íbúðar í risi hússins. Skjólgóðar svalir til suðurs út af barnaherbergi stærri íbúðar. Auðvelt að breyta annarri stofu í herbergi. Nýlegir þakgluggar eru á risíbúð. Barnvænn bakgarður á milli Ljósvallagötu og Ásvallagötu. Verð 36,9 millj. Verið velkomin. ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17.30-18.00 OPI Ð H ÚS „Það er allt orðið klárt og það ríkir mikil eftirvænting. Nú treystum við bara á veðurguðina,“ segir Davíð Rúnar Gunnarsson, við- burðastjóri hjá Viðburðastofu Norðurlands, sem stendur fyrir vetrarleikunum Iceland Winter Games sem hefjast í dag. Miklar framkvæmdir hafa verið í Hlíðarfjalli undanfarnar vikur til að gera allt klárt fyrir þessa einstöku vetrar- leika. „Á næsta ári verður mótið platinum-mót sem þýðir að allir bestu skíða- og brettakappar heimsins koma á svæðið. Þá erum við að tala um heimsmeistarann og Evrópumeist- arann. Menn verða að mæta á slík mót því annars hrynja þeir niður heimslistann. Menn eru mest að keppa á platinum-mótum,“ útskýr- ir Davíð Rúnar. Í ár taka þátt margir af fremstu bretta- og skíðamönnum heimsins eins og PK Hunder sem er í norska landsliðinu í free-ski. „Hann var í 14. sæti á Vetrarólympíuleikun- um. Hann er búinn að taka þátt í X games fimm sinnum og lenti í þriðja sæti í Frostgun í Frakk- landi. Felix Usterud er í norska lands- liðinu í free-ski. „Hann hefur tvisvar tekið þátt í heimsmeistara- mótinu í free-ski, lenti í þriðja sæti á Frostgun og í Street rail battle.“ Alls eru keppendur vetrarleik- anna um sextíu talsins. Þá eru margir frá erlendum fjölmiðlum fyrir norðan á meðan vetrarleik- arnir standa yfir. „Bærinn er að fyllast af erlendu skíða- og íþróttafólki. Við leggj- um mikið upp úr off-venue dag- skránni, það er alltaf eitthvað að gerast á kvöldin. Páll Óskar skemmtir á laugardagskvöldið í Sjallanum og Nýdönsk á Græna hattinum fyrr að kvöldi laugar- dags,“ bætir Davíð Rúnar við. gunnarleo@frettabladid.is Allt klárt í fj allinu Iceland Winter Games hefj ast í dag í Hlíðarfj alli. Um sextíu keppendur taka þátt í þessum einstöku vetrarleikum. Miklar framkvæmdir fylgja vetrarleikunum. TRYLLITÆKI Hér sjáum við ógnvænlegt tryllitæki við smíði stökkpalls í Hlíðarfjalli. MYND/DAVÍÐ RÚNAR GRÍÐARSTÓRIR PALLAR Stærðarinnar stökkpallar prýða hluta brekkunnar í fjallinu góða. MYND/DAVÍÐ RÚNAR HLÍÐARFJALL Mikið verður um dýrðir í fjallinu um helgina. Miklar framkvæmd- ir hafa staðið yfir undanfarnar vikur. MYND/DAVÍÐ RÚNAR MIKIL FEGURÐ Akureyrarbær lýsir upp myrkrið með einskærri fegurð. Hér sjáum við svokallað „rail“ sem menn ætla leika listir sínar á. MYND/DAVÍÐ RÚNAR DAVÍÐ RÚNAR GUNNARSSON HÖRKUVINNA Mikil vinna er að baki í Hlíðarfjalli fyrir vetrarleikana Iceland Winter Games sem haldnir verða um helgina. MYND/DAVÍÐ RÚNAR LÍFIÐ 6. mars 2014 FIMMTUDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.