Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.08.2014, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 30.08.2014, Qupperneq 34
30. ágúst 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 34 Brandarar Lestrarhestur sumarsinsi Hvað er skemmtilegast við bækur? „Þær eru spennandi og maður fer inn í annan heim.“ Hvaða bók lastu síðast og um hvað var hún? „Rökkurhæðir– Kristófer. Kristófer fann dúkku sem hann gaf systur sinni í afmælisgjöf og svo reyndist dúkkan lifandi og vond.“ Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppáhaldi hjá þér? „Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lind- gren– af því að ég heiti Ronja og svo var það líka Kötturinn með höttinn eftir dr. Seuss.“ Hvers lags bækur þykir þér skemmtilegastar? „Hræðilegar bækur því þá getur maður ekki hætt að lesa.“ Í hvaða skóla gengur þú? „Vogaskóla.“ Ferðu oft á bókasafnið? „Já, tvisvar, þrisvar sinn- um í viku, bæði í aðalsafnið og í Sólheimasafn.“ Hver eru þín helstu áhugamál? „Aðaláhugamál mitt er að dansa og ég æfi dans í World Class.“ Í verðlaun fékk Ronja Lenovo-spjaldtölvu frá Nýherja, ávísun á rafbókina Tímakistuna eftir Andra Snæ Magnason frá Forlaginu og bókina Bróðir minn ljónshjarta eftir Astrid Lindgren, jafn- framt gefin út af Forlaginu. Ronja Auður Pálínudóttir 11 ára SIGUR- VEGARINN Ronja Auður með vinkonur sínar, Freyju Dögg og Nönnu Bríeti, hvora til sinnar handar. Að venju efna Borgarbókasafn og Reykjavík Bókmenntaborg til sumarlesturs á meðal barna. Fyrir hverja lesna bók skrá les- endur nafn sitt og titil bókarinnar á þar til gerða miða og skila í kassa sem eru í öllum söfnum Borgarbókasafns. Vikulega er dregið eitt nafn úr kassanum og Lestrarhestur vikunnar útnefndur, sem hlýtur bók að launum frá Forlaginu. Geggjað gaman að vera byrjuð í skóla Það eru mikil tímamót að hefj a skólagöngu í fyrsta sinn en Fréttablaðið tók nokkur nýbökuð skólabörn tali sem eru sammála að það sé frábært að vera sest á skólabekk. Nafn: Úlfdís Vala Brekadóttir. Skóli: Laugarnesskóli. Er gaman að vera byrjuð í skóla? Já, það er geggjað gaman. Hvað heitir kennarinn þinn? Kristrún. Hvað er skemmtilegast? Að vera úti að leika með Þóru vinkonu minni. Þekkirðu stafina? Ekki alveg alla. Hver er uppáhaldsbókin þín? Ævintýrabækur. Nafn: Sigríður Salka Ólafsdóttir. Skóli: Hólabrekkuskóli. Er gaman að vera byrjuð í skóla? Já, af því mig langaði svo að vita hvernig væri í skóla. Hvað heitir kennarinn þinn? Helga Olsen. Hvað er skemmtilegast? Það er skemmtilegast í frímínútum. Þekkirðu stafina? Já, flesta. Hver er uppáhaldsbókin þín? Blái hnötturinn. Nafn: Ólafur Grettir Valsson. Skóli: Barnaskóli Hjallastefnunnar í Reykjavík. Er gaman að vera byrjaður í skóla? Já, það er mjög gaman. Hvað heitir kennarinn þinn? Heiða Brynja. Hvað er skemmtilegast? Það er skemmtilegast að vera úti að leika. Þekkirðu stafina? Já og ég kann að lesa. Hver er uppáhaldsbókin þín? Herramannabækurnar því mér finnst þær svo fyndnar og skemmtilegar. Herra Klaufi er samt fyndnastur. Nafn: Viktor Steinn Sverrisson. Skóli: Langholtsskóli. Er gaman að vera byrjaður í skóla? Já mér þykir rosalega gaman að vera loksins byrjaður í skólanum. Hvað heitir kennarinn þinn? Kennarinn minn heitir Þórdís. Hvað er skemmtilegast? Mér þykir skemmtilegast að vera í frístund og frímínútum. Þekkirðu stafina? Já, ég þekki flesta stafina. Hver er uppáhaldsbókin þín? Herramennirnir. Amma: „Hvernig líkaði þér peysan sem ég prjónaði á þig um daginn, Pétur minn?“ Pétur: „Alveg ágætlega. Hún er bara dálítið víð um ökklana.“ Lína: „Stelpur eru langtum gáfaðri en strákar.“ Jens: „Ekki vissi ég það.“ Lína: „Þarna sérðu.“ Viðskiptavinurinn: „Af hverju ætli jarðarberin séu rauð?“ Kaupmaðurinn (hikandi): „Ætli það sé ekki af því að þau skammast sín svo fyrir hvað þau eru dýr?“ Sigga: „Hann Óli minn er eins árs í dag og hann er búinn að ganga síðan hann var níu mánaða.“ Gunna: „Aumingja drengurinn, ósköp hlýtur hann að vera orðinn þreyttur.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.