Fréttablaðið - 30.08.2014, Síða 55

Fréttablaðið - 30.08.2014, Síða 55
| ATVINNA | Laus er til umsóknar staða deildarstjóra fræðslu, viðburða og miðlunar við Borgarbókasafn Reykjavíkur. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endur- spegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Reykjavíkurborg vinnur gegn mismunun á vinnumarkaði og hvetur innflytjendur, fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni. Borgarbókasafn Borgarbókasafn er almenningsbókasafn Reykvíkinga sem hefur starfsemi víðsvegar um borgina. Undir merkjum safnsins eru rekin 6 söfn, bókabíllinn Höfðingi og sögubíllinn Æringi. Safnið tilheyrir Menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkur sjá nánar www.reykjavik.is Í árslok sameinast Borgarbókasafn Reykjavíkur og Menningarmiðstöðin Gerðuberg í eina öfluga menningarstofnun og liður í þeirri sameiningu er komið verður á fót nýrri deild fræðslu, viðburða og miðlunar. Með sameiningu þessara tveggja stofnana er framtíðarhlutverk safna Borgarbókasafns sem menningarmiðjur í hverfum borgarinnar styrkt. Starfssvið: • Þátttaka í að innleiða breyttar áherslur í rekstri og starfsemi Borgarbókasafns Reykjavíkur með það að markmiði að efla fagmennsku, styrkja rekstur og auka sýnileika safnsins gagnvart borgarbúum og gestum. • Stjórnun og fagleg ábyrgð á deild fræðslu, viðburða og miðlunar. • Umsjón og ábyrgð á daglegum rekstri deildarinnar. • Yfirumsjón með hugmyndavinnu, mótun, skipulagningu og framkvæmd viðburða, sýninga sem og fræðsludagskrá þvert á alla starfsstaði Borgarbókasafns • Yfirumsjón með víðtæku kynningarstarfi Borgarbókasafns. Hæfniskröfur • Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfi. • A.m.k. 3ja ára starfsreynsla á sviði stjórnunar og skipulagningar fræðslu, viðburða og miðlunar. • Metnaður, frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi. • Færni og geta til að vinna undir álagi og sinna mörgum viðfangsefnum. • Mikil færni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki. • Gott vald á upplýsingatækni og áhugi á að tileinka sér nýjungar á því sviði. • Gott vald á íslensku og ensku og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. desember. Launakjör eru skv kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um starfið gefur Pálína Magnúsdóttir borgarbókavörður, palina.magnusdottir@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til og með 15. september nk. Umsóknir skulu sendar á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Húsasmiðjan í Hafnarfirði vill ráða sölu- og afgreiðslumann í pípudeild/fagmannaverslun. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst Ábyrgðarsvið Hæfniskröfur Nánari upplýsingar veitir: Atli Ólafsson rekstrarstjóri atliol@husa.is HLUTI AF BYGMA ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956 HÚSASMIÐJAN LEITAR AÐ ÖFLUGUM LIÐSMANNI Umsóknir berist fyrir 8. september n.k. til Thelmu Guðmundsdóttur thelmag@husa.is Öllum umsóknum verður svarað Metnaður Þjónustulund Sérþekking Áreiðanleiki Liðsheild Kjötiðnaðarmaður Norðlenska óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann í kjötvinnslu fyrirtækisins á Akureyri. Um er að ræða fjölbreytt starf í vinnslusal, m.a. umsjón með reyk- og suðuklefum, söltun, skinkugerð, afleysing í lögun og fleira sem verkstjóri felur viðkomandi. Hæfniskröfur: • Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og frumkvæði • Góð samskiptahæfni og jákvæðni • Fagmennska og geta til að vinna undir álagi • Góð tölvu- og íslenskukunnátta Frekari upplýsingar veitir Eggert H. Sigmundsson vinnslustjóri í síma 840 8858 eða netfang eggerts@nordlenska.is. Áhugasamir geta sent ferilskrá á netfangið jona@nordlenska.is eða fyllt út eyðublað á www.nordlenska.is. Umsóknarfrestur er til 27. september 2013. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ráðning liggur fyrir. Norðlenska er eitt öflugasta matvælaframleiðslufyrirtæki landsins, með stórgripasláturhús og kjötvinnslu á Akureyri, sauðfjársláturhús og kjötvinnslu á Húsavík, sauðfjársláturhús á Höfn og söluskrifstofu í Reykjavík. Starfsmenn eru um 180 talsins og um 320 meðan á sauðfjársláturtíð stendur. Meðal þekktustu vörumerkja Norðlenska eru Goði, KEA, Húsavíkur hangikjöt og Bautabúrið. Aðstoðarverkstjóri í pökkun og afgreiðslu Við óskum eftir að ráða aðstoðarverkstjóra í pökkun og afgreiðslu Norðlenska á Akureyri. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Hæfniskröfur: • Reynsla af áþekku starfi æskileg • Sveinspróf í kjötiðn og lyftarapróf æskilegt • Sjálfstæð vinnubrögð, stundvísi, skipulagshæfni og fru kvæði Góð samskiptahæfni, snyrtime nska og fagleg framkoma ð almenn tölvu nnátta, sem og íslensku- og ensku kunnátta Frek ri upplýsingar um starfið veitir Hörður Erlendsson verkstjóri í síma 840 8864 eða netfang pokkunakureyri@nordlenska.is. Umsóknarfrestur er til og með 7. september 2014. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um á www.nordlenska.is. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Norðlenska er eitt öflugasta matvælafram- leiðslufyrirtæki landsins með um 180 starfs- menn að jafnaði. Fyrirtækið hlaut nýlega gullmer i jafnlaunaúttektar PwC til marks um að jafn étti kynjan a er haft að leiðarljósi við launaákvarðanir. REKSTRARSTJÓRI HESTAMANNAFÉLAGIÐ SÖRLI Laus er til umsóknar staða rekstrarstjóra hjá hestmanna- félaginu Sörla í Hafnarfirði. Um er að ræða 60% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Helstu verkefni: • Daglegur rekstur, fjáröflun og fjármálastjórn • Samskipti við stjórn og félagsmenn • Viðburða- og verkefnastjórn • Þróun og uppbygging hestamannafélagsins Sörla • Vefstjórn • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Tölvukunnátta • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð • Góðir samskiptahæfileikar Nánari upplýsingar veitir formaður félagsins, Magnús Sigurjónsson á magnuss@blonduskoli.is og skal umsókn og ferilskrá sendast á sama netfang. Umsóknafrestur er til 15. september n.k. HÚSVÖRÐUR Í KAPLAKRIKA Fimleikafélag Hafnarfjarðar leitar að karlkyns og kvenkyns húsvörðum í íþróttamiðstöðina í Kaplakrika. Vinnutími: Um er að ræða vaktavinnu. Starfslýsing og helstu verkefni: Almenn húsvarsla í Kaplakrika, taka á móti grunnskólabörnum og iðkendum FH, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og fylgja eftir umgengnisreglum Kaplakrika, afgreiðsla og önnur tilfallandi störf. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera barngóð, samviskusöm, hafa ríka þjónustulund og vera íslensku- mælandi. Umsækjandi þarf að vera 20 ára eða eldri og með hreint sakavottorð. Áhugasamir skili inn umsókn með ferilskrá á netfangið - biggi@fh.is merkt “Starfsumsókn” Vinsamlegast skilið inn umsóknum í síðasta lagi fimmtudaginn 28. ágúst LAUGARDAGUR 30. ágúst 2014 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.