Fréttablaðið - 25.10.2014, Page 4

Fréttablaðið - 25.10.2014, Page 4
25. október 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 kílógrömm vegur hver mælir sem fer í sjó og kostar 10–12 milljónir króna. 500 VIÐSKIPTI Hagnaður Nýherja á þriðja ársfjórðungi nam 12 millj- ónum króna en fyrirtækið var rekið með um 100 milljóna tapi á sama tíma í fyrra. Um 137 millj- óna króna hagn- aður var af rekstri Nýherja á fyrstu níu mánuðum ársins samanborið við rúmlega 1.100 milljóna tap á sama tímabili 2013. Finnur Oddsson, forstjóri upplýsingatæknifyrir- tækisins, segir afkomuna á þriðja ársfjórðungi undir væntingum en að reksturinn á fyrstu níu mán- uðum ársins sé á áætlun. - hg Afkoman undir væntingum: Nýherji hagnast um 12 milljónir FINNUR ODDSSON SLYS Leit að þýska ferða- manninum Christian Mathi- as Markus, sem sást síðast 18. september, stendur enn yfir. Að sögn Hlyns Snorrasonar yfirlögreglu- þjóns er rannsókn mannshvarfs- ins ekki hætt þó hún hafi ekki borið árangur til þessa. „Menn bara halda áfram að grennslast fyrir,“ segir Hlynur. „Það er búið að leita á landi og í fjörum þannig að leitin er nú í því formi að menn ganga fjörur af og til.“ - bá Týndur síðan í september: Ferðamanns leitað áfram CHRISTIAN MATHIAS MARKUS SKEMMTUN Boðið verður upp á íslenska kjötsúpu á Kjötsúpudeg- inum á Skólavörðustíg í Reykja- vík í dag, fyrsta vetrardag. Alls verða 1.000 lítrar af súpu á boðstólum en Samtök kaupmanna á Skólavörðustíg halda nú Kjöt- súpudaginn í tólfta sinn. Boðið verður upp á súpu á fimm stöðum en Úlfar Eysteinsson, veitinga- maður á Þremur frökkum, mun ausa á fyrstu diskana fyrir fanga Hegningarhússins á Skólavörðu- stíg. Dagskráin stendur yfir frá klukkan 14.00 til 16.00. - hg Um 1.000 lítrar gefnir í dag: Gefa kjötsúpu tólfta árið í röð LEIKLIST Stúdentar sýna í tanki Borgarráð hefur samþykkt að leigja Stúdentaleikhúsinu hitaveitutank í Perlunni þar sem Sögusafnið var áður. Sýna á leikritið Stundarfrið á tímabilinu 12. til 24. nóvember. Leigan er 150 þúsund krónur. FERÐAÞJÓNUSTA Breska flug- félagið EasyJet ætlar að bæta tveimur flugleiðum við áætlunar- kerfi félagsins til og frá Íslandi næstkomandi mánudag og bjóða þá flug til Gatwick-flugvallar í London og Genfar. EasyJet ætlar einnig að hefja reglulegt flug milli Belfast og Íslands þann 12. desember. Félagið mun þá fljúga til átta áfangastaða frá Íslandi og áætlar að flytja um fjögur hundruð þús- und farþega á ári í þeim ferðum. - hg Flýgur til átta áfangastaða: Easyjet bætir við flugleiðum EASYJET Flugfélagið flýgur til 134 áfangastaða í heiminum. NORDICPHOTOS/AFP 18.10.2014 ➜ 24.10.2013 6105MÁL sexfalt meira AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Kolbeinn Kolbeinsson kkolbeins@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ði r á sk ilj a sé r r ét t t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð ve rð g et ur b re ys t á n fy rir va ra . Barcelona Frá kr. 74.900 14. nóvember í 3 nætur h. h. th .hh. th . hth . th . th . th . h.h..th .hh.thth .hthhththhthhhhththhhhhthhththhhthhthththtttt ve að v e að v e ð ve að v e að v e að ve að v e að v e að v e að veve að v e að v e að v e að v eve að v e að v e að v e að v eveeveeve að v e ð veve að v eveveve að vð v ð vv að v ð v ð v að vvð v ð v ð v að v ð v ð v að v að v að v ðað að ð ðaððaðaðaðaððaðða rð g e rð g e rð g e rð g e rð g e rð g e g e rð g e ð g e rð g e rð g e g e rð g e rð g e rð g e rð g e rð g e ð g e g e ð g e rð g e rð g e rð g eee rð g ee rð g e rð g e rð g e rð g eeee rð g eeee rð g e g e g e rð g e rð g e ð g ð gg rð g rð gg rð g ð g rð ggg rð ggð g ðrðrð ððrððrðððr r b tu r b tu r b tu r b tu r b tu rb tu r b tu r b tu r b tu r b tu rb tu rb tu rb tu r b tu rbur b ur b tu r b tu rb tu r b tu r b tu rb tu rbr b tu r bbb tu r brbbr b tu r bur b ur bb tu r bbur b ur bbr burr urrrurtuut rererere y re y re yy re y re y re y ree y re y re y re y rrere yeyyrererereerrr .....a....a...a...aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaraaaaaaaararaaaaaa SÉ RT ILB OÐ Netverð á mann frá kr. 74.900 á Hotel Pere IV m.v. 2 í herbergi. myndi Framsóknar- fl okkurinn fá ef geng- ið yrði til kosninga nú samkvæmt skoð- anakönnun Frétta- blaðsins og þannig missa 13 menn. sem sérstakur saksóknari hefur höfðað hafa verið út- kljáð með dómi fyrir héraðs- dómstólum frá því embættið var stofnað árið 2009. eru á biðlista eft ir aðgerð til þess að fj ar- lægja ský af augasteini. Biðin er um það bil eitt og hálft ár. umsókna um skuldaleiðrétting- ar ríkisstjórnar- innar er búið að reikna hjá skatt- stjóra að sögn forsætisráðherra. af sementi hefur verið notað við gerð Vaðlaheiðar- ganga en áætlað var. Til stóð að nota um 200 tonn en nú þegar hafa 1.200 tonn verið notuð. 62% svarenda í nýrri könnun Fréttablaðsins eru á móti sölu áfengis í búðum, 30 prósent eru hlynnt. 40 fölsunarsendingar hafa verið stöðv- aðar af tollayfi rvöld- um á tæpum þremur árum en sendingarnar eru í langfl estum tilfellum frá Kína. ÞING- MENN 100-6 94% 1.500 MANNS RANNSÓKNIR „Reyndar rak einn mælinn upp í fjöru á Mýrunum, og tveir hafa komið upp í veiðar- færum sjómanna. Aðrar truflanir hafa ekki orðið,“ segir Ögmund- ur Erlendsson, jarðfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum (ÍSOR), um framgang fjölþjóðlegs rannsóknarverkefnis við kortlagn- ingu jarðhitakerfisins við Reykja- nes. Tilgangurinn er að þróa nýjar aðferðir til að rannsaka jarðhita- kerfi. Vonir standa til að því loknu að fá sem besta mynd af svæðinu og fá upplýsingar úr dýpri jarð- lögum en nú eru fyrir hendi. Þetta gætti leitt til þess að staðsetn- ing borhola verði markvissari og árangursríkari. Í sumarlok kom hópur jarðvís- indamanna frá ÍSOR og jarðvís- indastofnuninni GFZ (GeoForsch- ungZentrum) í Þýskalandi fyrir 24 jarðskjálftamælum á hafsbotni allt í kringum Reykjanes. Verkið var unnið í samstarfi við HS Orku. Auk þeirra var í sumar komið fyrir 30 mælum á landi. Þá hefur ÍSOR undanfarin tvö ár komið fyrir níu jarðskjálftamælum á vinnslusvæði HS Orku. Veður- stofa Íslands rekur sjö mæla og tékkneskir sérfræðingar hafa að auki sett niður 14 mæla. Allt í allt eru það því 84 mælar sem munu gefa upplýsingar sem nýttar verða í verkefninu. „Þetta er gríðarstórt og metnað- arfullt verkefni sem nýtist öllum jarðfræðiheiminum. Þær þjóð- ir sem eru með okkur hafa ekki þessar náttúrulegu aðstæður sem hér eru. Svo á móti kemur að við höfum ekki tólin og tækin sem Safna gögnum með 84 skjálftamælum Viðamesta rannsókn á jarðhitakerfi hér á landi stendur yfir á og við Reykjanes. Alls eru 19 þátttakendur í verkefninu, þar af þrír frá Íslandi. Verkefnið gengur vel ef frá eru taldir mælar sem hafa lent í veiðarfærum sjómanna í þrígang. SJÓSETNING Mælarnir eru dýr og sérhæfð tæki, fengin frá þýskum tækjabanka. MYND/PHILIPPE JOUSSET þeir hafa, svo þetta tvinnast vel saman,“ segir Ögmundur. Mælarnir sem fara í sjó eru dýr og sérhæfð tæki; hver þeirra vegur um 500 kíló og kostar á bilinu tíu til tólf milljónir króna. Verkefnið er styrkt af 7. rammaáætlun ESB og er heildarstyrkurinn rúmir 1,5 milljarðar króna. Þar af er styrk- upphæð til Íslands um 250 millj- ónir. Alls eru 19 þátttakendur í verkefninu, þar af þrír frá Íslandi; ÍSOR, HS Orka og Landsvirkjun. Reykjanesið, Krafla og Geitafell við Hornafjörð verða athugunar- svæðin hér á landi og hliðstæð svæði erlendis eru ítölsku jarð- hitasvæðin Larderello og eyjan Elba og Tenerife á Kanaríeyjum. Að sögn Ögmundar er stefnt að því að mælarnir liggi í sjó í eitt ár, en verkefnið mun standa lengur, eða í allt að því þrjú ár. svavar@frettabladid.is Vordís Eiríksdóttir veðurfréttamaður Veðurspá SKIN OG SKÚRIR sunnan heiða þessa helgina en áfram stöku él eða snjókoma um landið N- og NV-vert. Áframhaldandi norðlægar áttir og kólnar heldur til sunnudags en líklega frostlaust með ströndum. 0° 11 m/s 2° 9 m/s 3° 7 m/s 5° 12 m/s NV-læg, 5-10m/s NV-læg, 5-15m/s, hvassast á annesjum Gildistími korta er um hádegi 18° 25° 12° 17° 19° 10° 25° 12° 12° 28° 15° 28° 26° 16° 17° 12° 14° 15° 3° 6 m/s 4° 10 m/s 1° 7 m/s 2° 9 m/s -1° 5 m/s 0° 4 m/s -5° 6 m/s -1° 1° -1° 3° 0° -2° -1° -4° -3° -3° Alicante Aþena Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur MÁNUDAGUR Á MORGUN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.