Fréttablaðið - 25.10.2014, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 25.10.2014, Blaðsíða 60
| ATVINNA | NÆTURBÍLSTJÓRAR Póstdreifing óskar eftir að ráða bílstjóra við útkeyrslu í næturvinnu. Viðkomandi þarf að búa yfir dugnaði, stundvísi, þjónustulund og hafa reynslu af sambærilegu starfi. Vinnutíminn er frá 22/23-07/08 samkvæmt vaktarplani. Nánari upplýsingar veitir starfsmannafulltrúi Póstdreifingar,Margrét Jósefsdóttir, margret@postdreifing.is Einnig er hægt að senda umsókn á netfangið umsoknir@postdreifing.is Póstdreifing býður upp á víðtæka þjónustu á sviði blaða, tímarita, fjölpósts og vörudreifingar. Póstdreifing keppir að því að vera í forystu á sviði dreifingar með því að bjóða víðtæka og áreiðanlega þjónustu á góðu verði Póstdreifing ehf | Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | S. 585 8300 | www.postdreifing.is kopavogur.is Kópavogsbær Umhverfissvið óskar eftir yfirverkstjóra Yfirverkstjóri skipuleggur og stýrir verkefnum flokkstjóra þjónustumiðstöðvar og hefur eftirlit með verkum þeirra. Fer yfir tímaskýrslur starfsmanna og reikninga verktaka. Sér um skráningu upplýsinga inn í skjalakerfi. Er öryggisvörður þjónustumiðstöðvar og staðgengill forstöðumanns. Helstu verkefni og ábyrgð · Annast stjórnun verkefna útivinnu og vélamanna. · Annast stjórnun sumarvinnu þjónustu- miðstöðvar í samráði við garðyrkjustjóra. · Er staðgengill forstöðumanns. · Annast stjórnun og eftirlit með verktökum snjó- moksturs, jarðvinnu, lagnavinnu og almenns viðhalds gatna og fráveitu. · Yfirferð reikninga frá verktökum og sannreynir magntölur og einingaverð. · Fylgist með að starfsmenn áhaldahúss og verktakar gæti fyllsta öryggis, merkingar réttar og endurskinsfatnaður og persónuhlífar séu ávallt í fullkomnu lagi. · Yfirverkstjóri sér um eiturefnageymslu. · Fylgist með að allur tækjakostur og tækja- búnaður sé ávallt í lagi. · Er öryggisvörður þjónustumiðstöðvar og sinnir því allri skýrslugerð til vinnueftirlits Menntunar- og hæfniskröfur · Iðnmenntun og meistararéttindi æskileg. · Verkstjóramenntun/jarðlagnatækni og/eða reynsla af stjórnun verktaka æskileg. · Aukin ökuréttindi, vinnuvélapróf á stærri vélar kostur. · Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni. · Þjónustulund og góð hæfni í mannlegum samskiptum. · Almenn tölvukunnátta. Frekari upplýsingar Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember 2014. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kjartan Kjartans- son Forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar í síma 570-1660 eða í tölvupósti kjartank@kopavogur.is Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vélaborg vörumeðhöndlun ehf auglýsir eftir starfsfólki. • Verslunarstjóri í varahluta og rekstrarvöruverslun Við leitum eftir framtakssömum, metnaðarfullum og drífandi einstakling til framtíðarstarfa á spennandi markaði. Reynsla af sölumennsku, tölvuþekking og góð enskukunátta er nauðsynleg. • Sölumaður lyftara og vinnuvéla Við leitum eftir framtakssömum, metnaðarfullum og drífandi einstakling til framtíðarstarfa á spennandi markaði. Reynsla af sölumennsku, tölvuþekking og góð enskukunátta er nauðsynleg. Áhugi og þekking á vinnuvélum kostur. Vélaborg er eitt af stærstu fyrirtækjum landsins í þjónustu við verktaka og flutningsaðila. Vélaborg vörumeðhöndlun ehf er meðal annars umboðssaðili fyrir Bobcat og Doosan vinnuvélar og Jungheinrich lyftara. Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 20 manns. Umsóknum skal skila inn á tölvutæku formi á netfang: gunnarbj@velaborg.is fyrir 3. nóvember nk. www.velaborg.is Leynist í þér snillingur? Reynd leitar að reyndu og metnaðarfullu fólki til starfa á sviði viðskipta- og veflausna. Viðskiptaforritun og ráðgjöf Hæfniskröfur: • Háskólamenntun, t.d. í tölvunarfræði, verkfræði, viðskiptafræði eða reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af forritun og viðskiptalausnum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í starfi • Góð enskukunnátta Vef- og snjalllausnaforritari Hæfniskröfur: • Háskólamenntun, t.d. í tölvunarfræði, verkfræði eða reynsla sem nýtist í starfi • HTML5, .NET, JavaScript, CSS3 og gott lag á vefviðmóti er kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í starfi • Góð enskukunnátta Umsóknir með ítarlegri ferilskrá skulu sendar á job@reynd.is, merkt „Snillingur“, fyrir 4. nóvember 2014. Frekari upplýsingar veitir Bjarni Gaukur Sigurðsson (gaukur@reynd.is) Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Um Reynd. Reynd er hugbúnaðarfyrirtæki á sviði viðskiptalausna fyrir verslanir, vöruhús, veitingastaði, hótel og þjónustufyrirtæki. Lausnir Reyndar byggja á Microsoft Dynamics NAV, LS Retail, Office 365, Azure, Cenium, auk ýmissa snjall- og veflausna. Hjá Reynd starfar samheldinn hópur sem hefur áralanga reynslu í þróun, innleiðingum á viðskiptalausnum innanlands sem og erlendis. Um helmingur viðskipta Reyndar er erlendis. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í skurðlækningum með undirsérgreinina neðri meltingarfæraskurðlækningar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. mars 2015 eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, s.s. greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni, m.a. þátttaka í göngudeildarþjónustu og samráðskvaðningum » Kviðsjáraðgerðir og opnar krabbameinsaðgerðir á neðri hluta meltingarvegar » Þátttaka í bakvöktum sérgreinarinnar » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni Hæfnikröfur » Íslenskt sérfræðileyfi í almennum skurðlækningum » Góð reynsla af kviðsjáraðgerðum » Víðtæk reynsla af kviðsjáraðgerðum og opnum krabbameinsaðgerðum á neðri hluta meltingarvegar » Reynsla í kennslu og vísindavinnu æskileg en ekki skilyrði » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 2014. » Fullt starf (100%) er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2 maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentum eða ljósritum af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, LSH skrifstofu skurðlækningasviðs 13A Hringbraut. » Fylla þarf út lágmarksupplýsingar á almenna umsókn og setja viðhengi, en ítarlegri upplýsingar fyllist út í umsókn fyrir læknastöðu, sjá vef Landlæknis. » Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og byggir ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim. » Upplýsingar veita Páll Helgi Möller, yfirlæknir, netfang pallm@landspitali.is, sími 543 1000. Sérfræðilæknir í neðri meltingarfæraskurðlækningum 25. október 2014 LAUGARDAGUR12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.