Fréttablaðið - 31.10.2014, Síða 53

Fréttablaðið - 31.10.2014, Síða 53
LÍFIÐ 31. OKTÓBER 2014 • 11 MYNDAALBÚMIÐ „Mér fannst erfitt að fara í skólann þar sem ég var reglulega lögð í einelti, mér sárnaði það mjög mikið og þetta var ekki góður tími.“ Steinunn elskar að vera i miðbænum. Félagarnir í Með okkar augum. Steinunn er vinamörg. mataræði. „Þar sem ég fæddist með svokallað Williams-heilkenni þá fylgir því ákveðinn slaki í vöðv- um og orkuleysi. Ég ákvað því að prófa að reyna að breyta mataræð- inu og fara í líkamsrækt,“ segir hún. Steinunn finnur mikinn mun á sér eftir að hún tók heilsuna föst- um tökum og mætir reglulega til þjálfara. „Hún Birna, þjálfarinn minn, er alveg yndisleg og segir mér alltaf að ein hreyfing á dag komi manni í lag. Ég mæti reglu- lega til hennar og held matardag- bók,“ segir Steinunn og viður- kennir að hún sé svolítill sælkeri en dagbókin haldi henni á beinu brautinni. Í hugarfylgsnum mínum er engin ró ég reyni að finna leið leið sem er grýtt og löng ég ætla út í fjöru og finna flekann og sigla af stað ég finn ég ólga og brenn og ég hugsa áfram sigli flekanum um stund og þegar því lýkur mun ég sofna áhyggjulaus ég veit að ég er nátthrafn sem dreymir um fegurð og svífur um himnakórinn kom þú með flekann minn og lát mig hvílast í nótt Steinunn Ása Þorvaldsdóttir Flekinn, nátthrafninn og ég MARC O’POLO STORE Kringlan Shopping Center Kringlan 4-12 Reykjavik W W W .M A RC -O -P O LO .C O M
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.