Fréttablaðið - 31.10.2014, Síða 55

Fréttablaðið - 31.10.2014, Síða 55
CLINIQUE-HREINSIBURSTINN – JÓLAGJÖFIN Í ÁR Íslendingar eru fljótir að tileinka sér nýjungar. Nýi hreinsiburstinn frá Clinique seldist upp á örfáum dögum hjá fyrir- tækinu þegar hann kom til landsins nýlega. Ný sending er að koma til landsins. Segja má að þetta verði jólagjöfin í ár. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir, sérfræðingur hjá Clin- ique, segir að hreinsiburstinn sé sérstaklega einfaldur í notkun. „Þetta er algjör nýjung á markaðnum. Burst- inn er notaður í 30 sekúndur á morgnana og aftur á kvöldin. Hann er með tímastilli og slekkur sjálfur á sér þegar þessar sekúndur eru liðnar. Með burstanum fylgir hleðslutæki en það þarf einungis að hlaða hann einu sinni á ári miðað við notkun tvisvar á dag,“ út- skýrir Guðlaug og bætir við að andlitshreinsunin verði miklu dýpri og húðin fallegri þegar burstinn er notaður. „Hreinsiburstinn, Clinique Sonic System, fjarlægir dauðar húðfrumur og húðin verður slétt og mjúk. Ég hef sjálf notað burstann og finn mikinn mun á húð- inni. Á burstanum eru hvít hár og græn. Þessi grænu eru þéttari og frekar hugsuð fyrir nef, enni og höku, það er T-svæði andlitsins. Fyrstu vikuna er rétt að nota burstann einu sinni á dag en síðan er í lagi að nota hann tvisvar.“ Guðlaug segir að tækið sé hannað fyrir stúlkur og konur á öllum aldri en ekkert síður fyrir karlmenn. „Það geta allir notað burstann til að hreinsa andlit- ið. Það tók mig ekki nema tvö skipti að ná tökum á því hvernig hann vinnur. Burstinn er mjög einfaldur í notkun. Maður bleytir hann undir volgu vatni eða tekur hann með í sturtu. Hann er fullkomlega vatnsheldur. Það má setja hreinsisápu á hárin og leyfa síðan burst- anum að vinna sjálfum. Hann titrar í stað þess að fara í hringi en vegna þess ertir hann ekki húðina og allra viðkvæmustu húðgerðir þola hann vel. Sjálf er ég með mjög viðkvæma húð og var stressuð fyrst þegar ég prófaði hann. Núna get ég ekki verið án hans. Húðin er miklu ferskari og betri. Auk þess finnst mér hún sléttari,“ segir Guðlaug. Til að ná hámarks árangri með burstanum er mælt með því að nota þriggja þrepa kerfið frá Clinique. Það er sápa, andlitsvatn og rakakrem. „Þetta er hin full- komna blanda til að nota með burstanum, allt mjög góðar vörur sem henta öllum húðgerðum,“ segir Guð- laug. Hreinsiburstinn er hannaður af húðsjúkdóma- læknum og hefur náð gríðarlegum vinsældum víða um heim frá því hann kom á markað. Burstinn er eilífðareign en gott er að skipta um hárin á nokkurra mán- aða fresti. Ekki er ætl- ast til að burstinn sé notaður annars stað- ar á líkamanum en á andlit og háls. „Það er mjög þægilegt að hreinsa andlitið með burstan- um. Snyrtistofur sem nota Clinique-snyrt ivörur nota hreinsiburstann með góðum ár- angri. Burstinn er ekki ofnæmis- valdandi og hreinsar húðina mun dýpra en venjuleg hreinsiefni,“ segir Guðlaug. „Burstinn fjarlægir óhreinindi og mengun úr húð- inni, förðunarvörur og sól- varnarefni. Virknin eykur endurnýjun frumna í húð- inni sem verður frískari og geislandi. Fólk er virkilega ánægt með árang- u r i n n s e m kemur f l jó t t í l jós. Húðin verður silkimjúk og hrein,“ segir Guðlaug. AUGLÝSING: ARTICA KYNNIR Guðlaug Jóna Matthíasdóttir, sérfræðingur hjá Clinique, sýnir hvernig burstinn leikur við andlitið. MYND/GVA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.