Fréttablaðið - 31.10.2014, Síða 62

Fréttablaðið - 31.10.2014, Síða 62
Lífi ð Vanessa Hong thehautepursuit.com Vanessa Hong er fyrrverandi fyr- irsæta og heilinn á bak við hið stórvinsæla blogg TheHautePursu- it. Hún hefur verið mikið á flakki síðustu ár en er nú búsett í New York. Hún byrjaði að blogga af því að henni leiddist í vinnunni og vinir hennar hvöttu hana til þess að nýta allan tímann og orkuna sem fór í það að hugsa og tala um tísku til þess að búa til tísku- blogg. Hún tók ráðum vina sinna og nýtur þess að geta fengið útrás fyrir sköpunargáfu sína á blogg- inu. Hún hætti í vinnunni sem hún var í þegar tækifærin fóru að streyma inn og vinnur hún í dag eingöngu við það að sinna blogg- inu og öllu sem því tengist. Stíllinn hennar er töffaralegur og mínímal- ískur á sama tíma og hún er allt- af smart, hvort sem hún er í Pek- ing, New York eða Kanada, en það eru staðirnir sem hún flakkar helst á milli. BLOGGARINN SMART HVERT SEM HÚN FER Milkingalmonds instagram.com/milking- almonds Dásamlega fallegar og stílhreinar myndir af girnilegu grænmetisfæði frá danska ljósmyndaranum Trine Rank. Hún heldur einnig úti heima- síðunni Milking Almonds en þar er að finna uppskriftirnar að réttunum hennar sem birtast á Instagram. Trine leggur áherslu á að réttirnir séu aðgengilegir og bragðgóðir. All Roads www.pinterest.com/allroads All Roads er textílvinnustofa í Los Angeles. Hún er í eigu Roberts Dougherty and Janelle Pietrzak. Hann er trésmiður og hún hefur unnið í fataiðnaðinum í tíu ár, meðal ann- ars fyrir Anthropologie. Í dag er hún textílhönnuður í fullri vinnu. Saman búa þau til stórkostslega fallega list og sameina vinnu sína með þráðum, viði og málmum. Úr verða ótrúlega falleg vefnaðarverk, húsgögn og inn- setningarlist. Pinterest-síðan þeirra er yfirfull af frábærum hugmyndum, fallegum myndum úr öllum áttum og þeirra sérstöku list. Algjörlega þess virði að fylgjast með þessum tveimur. Tara Stiles @TaraStiles Þegar Tara er ekki að kenna jóga er hún að ferðast um heiminn og vinna að hinum ýmsu verkefnum með risum eins og Reebook og Deepak Chopra. Hún er fyndin og skemmti- leg, aldrei of alvarleg til þess að gera grín að sjálfri sér. Hún er dug- leg að deila myndum og skoðunum á síðunni sinni og svarar oft aðdáend- um sínum. Mjög skemmtilegt Twitter fyrir alla sem hafa áhuga á jóga. Hátúni 6a • 105 Reykjavík • Sími 552 4420 • www.fonix.is HEIMILISTÆKJADAGAR Í 20% afsláttur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.