Fréttablaðið - 31.10.2014, Page 96

Fréttablaðið - 31.10.2014, Page 96
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Er þetta frétt? 2 Hvers vegna raka konur sig að neðan? 3 Fæðingarbletturinn á rassinum rey- ndist vera geirvarta 4 Markaðssetning Securitas vekur ótta á Suðurlandi 5 Húsráð Vísis: Snjallræði til að loka plastpokum *Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 25.5% virðis- aukaskatt af söluverði. 20,32% afslátturinn er alfarið á kostnað DORMA. Ekki missa af þessu Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Íslensk dansmynd tilnefnd til verðlauna Íslenska dans-stuttmyndin Requiem eftir parið Marinó Thorlacius og Sigríði Soffíu Níelsdóttur hefur verið valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Aesthetica Short Film Festival, sem haldin verður í York á Bretlandi 6. til 9. nóvember næstkomandi. Myndin er þar að auki tilnefnd til verðlauna á há- tíðinni, þar á meðal sem besta myndin. Marinó og Soffía komast því miður ekki á hátíðina þar sem þau eignuðust dóttur fyrr í mánuðinum. - asi LJÓS OG PERUR Á VERÐI FYRIR ÞIG Í BLAÐINU Í DAG Ekki við eina fjölina felldur Rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórs- son er svo sannarlega ekki við eina fjölina felldur því hann býður nú upp á matarblogg á Facebook-síðu sinni. Í gær birti hann til að mynda gómsæta uppskrift að pastarétti með risarækjum og lét hann myndir fylgja svo ekkert færi á milli mála. „Það er ekkert planað svo sem, ég var bara svo glaður þegar ég sá hvað þetta var flottur réttur. Ég er alveg vís til að gera þetta af og til,“ segir Stefán Máni spurður út í hvort hann ætli sér að vera virkur matarbloggari í framhaldinu. Stefán Máni sem er líklega best þekktur sem rit- höfundur segist vera nokkuð lipur í eld- húsinu. „Ég er fínn kokkur þegar ég gef mig í það og fæ mikið út úr því. Ég hef gaman af þessu,“ segir Stefán Máni um færnina í eld- húsinu. - glp VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.