Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER Kirkjubraut 54­56 ­ Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.581 krónur með vsk. á mánuði. Elli­ og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.363. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9­16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Framkv.stj. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Ritstjóri: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir 862 1310 sigrun@skessuhorn.is Blaðamenn: Magnús Magnússon magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sigrun@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Gull mol arn ir leyn ast víða Nægju semi er dyggð. Einu sinni heyrði ég sögu af ungri dömu, um það bil 5 ára gam alli, sem tók utan af jóla gjöf inni frá ömmu sinni á að fanga­ dags kvöldi. Amm an hafði keypt dýr ind is gull kross handa ömmu stelp unni sinni sem opn aði skart gripa kass ann og hljóp sam stund is upp um háls inn á þeirri gömlu, him in lif andi. Þeg ar mamma henn ar spurði hvað hefði ver ið í pakk an um, og vak ið þessi miklu gleði við brögð, hróp aði sú stutta: „Amma gaf mér bleika bóm ull!“ Ég hef alltaf hald ið dá lít ið upp á þessa sögu og minn ist henn ar jafn­ an á að fanga dag þeg ar ég horfi á pakka flóð ið und ir tré nu. Með hverju ár­ inu verð ur erf ið ara að finna eitt hvað sem hug ur inn girn ist til þess að setja á óska list ann sinn. Ekki af því að mað ur girn ist ekki neitt held ur af því mað­ ur á það flest. Enn eitt jóla blað Skessu horns hef ur nú lit ið dags ins ljós. Að vanda er það troð fullt af við töl um við Vest lend inga úr öll um átt um. Sum þeirra sýna svo ekki verð ur um villst hversu mik ið jóla hald Ís lend inga hef ur breyst í ár­ anna rás. Ekki endi lega til hins betra þótt lífs gæði hafi batn að til muna og fjár hag ur vænkast. Þannig seg ir Að al steina Sum ar liða dótt ir frá sín um eft­ ir minni leg ustu jól um, árið 1931 þeg ar hún var 8 ára göm ul og bjó við fá­ tækt í Ó lafs vík. Föð ur bróð ir henn ar lést úr berkl um í Reykja vík um þrem­ ur vik um fyr ir jól. Hann gerði ráð fyr ir að verða jarð sett ur í Ó lafs vík og þeg ar kass inn var tek inn utan af kist unni þeg ar geng ið var í kirkj una reynd­ ist liggja stór pakki til Að al steinu og systk ina henn ar við hlið ina. Inni hald­ ið var til dæm is gervi jóla tré og ban an ar, sem börn in höfðu aldrei áður séð en átu með bestu lyst þrátt fyr ir að þeir væru orðn ir „ansi dökk ir“ eins og Að al steina kemst að orði. Að fanga dags kvöldi var eytt í að borða hangi kjöt, ganga í kring um æv in týra lega gervi jóla tréð frá Steina frænda, syngja jóla­ sálma, drekka súkkulaði, borða kök ur, hátta ofan í hrein rúm og „ sofna með jól in í hjart anu“. Ekki fór því mik ið fyr ir jóla gjöf um þeg ar eft ir minni leg­ ustu jól in voru rifj uð upp. En í blað inu er ekki ein göngu að finna jóla sög ur. Þar er til dæm is spjall við Sig mund Han sen sem seg ist hafa það að leið ar ljósi að þeir sem gefi fái það borg að með ein um eða öðr um hætti. Í gegn um tíð ina hef ur hann smíð­ að krossa á leiði en ekki þeg ið borg un fyr ir frá ætt ingj um þess látna. Það hef ur þó ekki kom ið að sök því iðu lega vinn ur hann í happ drætti í beinu fram haldi eða fékk borg að á ann an hátt þótt ekki væri það alltaf í pen ing­ um. Einnig má nefna við tal við Vig fús Pét urs son bónda í Hæg indi. Þeir eru lík lega ekki marg ir sem státa af því að hafa kom ið ná lægt bú skap í sex ára tugi. Vig fús hef ur að eins einu sinni tek ið lán en borg aði það fljót lega upp og seg ist eng um hafa skuld að síð an. Hann mjólk ar kýrn ar sín ar í fötu, er heima kær, hef ur aldrei far ið til út landa og lang ar ekki til þess. Hann er ham ingju sam ur þar sem hann er. Sem fyrr seg ir, nægju semi er dyggð. Gull mol arn ir leyn ast víða á síð um þessa tölu blaðs og ég vona að þið les­ end ur haf ið bæði gagn og gam an af lestr in um. Þetta síð asta tölu blað árs ins verð ur jafn framt hið síð asta und ir minni rit stjórn. Ég vil því nýta tæki fær­ ið og færa ykk ur les end um mín ar bestu þakk ir fyr ir sam skipt in á liðnu ári. Jafn framt óska ég ykk ur gleði legra jóla, árs og frið ar. Sig rún Ósk Krist jáns dótt ir Fund að hef ur ver ið um strætó mál á Akra nesi, í Hval­ fjarð ar sveit og Borg ar byggð á síð ustu dög um. For svars menn sveit ar fé lag anna fund uðu með full rú um Strætó bs sl. mánu­ dags kvöld og bæj ar bú ar blésu til fund ar í Skrúð garð in um á Akra nesi á laug ar dag vegna mik ill ar ó á nægju með veru­ lega hækk un far gjalda. Al menn far gjöld hækka þrefalt frá því sem nú er, úr 280 krón um í 840. Bæj­ ar yf ir völd hafa gef ið fyr ir heit um að greiða af slátt ar kort nið ur um einn verð flokk og mættu Karen Jóns dótt ir bæj ar full trúi og Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri á fund inn. Það helsta sem fram kom í máli þeirra á fund in um má finna í grein Karen ar á bls. 71. Nú er beð ið eft­ ir samn ingn um til und ir rit un ar frá Strætó bs. En bæj ar stjórn mun í fram haldi af því taka end an lega á kvörð un um nið ur greiðslu. Borg ar byggð tek ur við sér leyf­ inu Borg ar nes­Reykja vík um næstu ára mót og út hlut ar því til Strætó bs. Það ger ist sam hliða því og tekn ar verða upp ferð ir hjá Strætó bs. um Hval fjarð ar sveit og í Borg­ ar nes, 2. jan ú ar. Tengj ast þær ferð­ um strætó á Skag an um og við það fækk ar við komu stöð um á Akra nesi um einn, stöð in við Skrúð garð inn dett ur út auk þeirr ar við um ferð­ ar ljós in á Kirkju braut. Ný stöð kem ur inn við Olís nesti en aðr ar verða þær sömu og áður. Tals verðr ar ó á nægju hef ur gætt með al íbúa á Akra nesi vegna hækk un ar strætógjalda og Verka lýðs fé lag Akra ness hef­ ur ósk að eft ir end ur skoð un þeirr ar á kvörð un ar. Að sögn Jóns Pálma bæj ar rit ara er hækk un in til kom in vegna þess að fyrri samn ing ur Akra nes­ kaup stað ar við Strætó bs. var hag stæð ur til rauna samn ing ur. Með nýj um samn ingi verð­ ur tek ið upp svo kall að són ar kerfi, þar sem svæð um er rað að í verð­ flokka, þar sem Akra nes lend ir á svæði 3 af 4. „Hug mynd in hef ur ver ið að af slátt ar kort in yrðu nið­ ur greidd þannig að verð ið á þeim tvö fald ist í stað þess að þre fald ast. Hag kvæm asta kort ið, sem gild ir í níu mán uði, myndi kosta 61 þús­ und krón ur. Það eru 162 krón ur á ferð mið að við að fólk fari tvisvar á dag, fimm daga vik unn ar,“ seg ir Jón Pálmi Páls son. þá Þeg ar sverf ur að í fjár hag ís­ lenskra heim ila verð ur víða þröngt í búi. Þannig þjóna Mæðra styrks­ nefnd ir og sam bæri leg líkn ar fé lög þýð ing ar miklu hlut verki nú sem aldrei fyrr. Fjöl skyldu hjálp Ís lands er rek in í Reykja vík og sinn ir mat­ ar gjöf um og að stoð til fjöl margra heim ila. Mörg fyr ir tæki eru með­ al styrkt ar að ila og þeirra á með al er Marz sjáv ar af urð ir í Stykk is hólmi. Fyr ir tæk ið gaf í þess ari viku Fjöl­ skyldu hjálp inni hálft tonn af ýsu og stein bít. Ás gerð ur Jóna Flosa­ dótt ir hjá Fjöl skyldu hjálp inni seg­ ir að þessi gjöf komi sér á kaf lega vel þar sem fisk ur sé dýr um þess­ ar mund ir. Marz sjáv ar af urð ir voru stofn að­ ar árið 2003 og sér hæf ir fyr ir tæk ið sig í kaup um og út flutn ingi á fiski. Fram kvæmda stjóri er Erla Björg Guð rún ar dótt ir. Hún sagði í sam­ tali við Skessu horn að nú væri erf ið staða á mörg um heim il um í land inu og því þætti þeim frá bært að geta lagt fólki lið. Varð andi Marz sjáv ar af urð ir seg ir Erla Björg að það séu fimm skvíz ur sem vinni hjá fyr ir tæk inu. Íris Huld Sig ur björns dótt ir fjár mála stjóri og Ás laug Krist jáns dótt ir út skip un ar­ stjóri eru stað sett ar í Stykk is hólmi þar sem lög heim ili fyr ir tæk is ins er. Þá er hún sjálf bú sett í Dan­ mörku og starfar þar á samt tveim ur dönsk um kon um sem ann ast sölu­ mál. „Við höf um vax ið mjög jafnt og þétt und an far in fimm ár og það hef ur geng ið vel hjá okk ur. Því get­ um við gef ið núna og erum al sæl­ ar með að geta lát ið gott af okk­ ur leiða,“ sagði Erla Björg í stuttu síma spjalli frá Dan mörku. mm Leiðari Veru leg ur nið ur skurð ur hjá Borg ar byggð „Það þótti rétt að fara á und­ an og skera nið ur í yf ir stjórn sveit­ ar fé lags ins áður en það yrði gert á öðr um stöð um. Oft hef ur ver­ ið skemmti legra að gera fjár hags á­ ætl un en núna,“ seg ir Páll Brynjars­ son sveit ar stjóri Borg ar byggð ar, en að hans mati minnka laun sveit ar­ stjórn ar manna um 25% í heild­ ina. Á fundi sveit ar stjórn ar Borg­ ar byggð ar í síð ustu viku var fjár­ hags á ætl un sveit ar fé lags ins tek in fyr ir til fyrri um ræðu. Þar er m.a. gert ráð fyr ir að um næstu ára­ mót lækki laun fyr ir setu í sveit­ ar stjórn um 10%, fast ar akst urs­ greiðsl ur falli nið ur og að eins verði greitt sam kvæmt akst urs dag bók. Þá lækki einnig veru lega fast ar greiðsl­ ur vegna sím notk un ar. Laun sveit­ ar stjóra lækki um 10%. Að sögn Páls er gert ráð fyr ir að halli verði í rekstri sveit ar fé lag ins upp á 80 millj ón ir króna á næsta ári. Bú ist er við tekju sam drætti upp á um 140 millj ón ir í sam an­ burði við árið sem er að líða. Mun­ ar þar mestu um minni út svars tekj­ ur og skerð ingu á fram lagi úr Jöfn­ un ar sjóði. Fyr ir sjá an legt er að mun minna fjár magn fari til verk legra fram kvæmda á næsta ári mið að við þetta ár, eða 100 millj ón ir króna í stað 250­300 millj óna eins og fram­ kvæmt var fyr ir í ár. „Við stönd um frammi fyr ir því að þurfa að sníða okk ur stakk eft­ ir vexti. Það verða marg vís leg­ ar að gerð ir til lækk un ar rekstr ar­ kostn að ar. Fjár veit ing ar til ým issa mála flokka lækka, en á móti kem­ ur hækk un til fé lags þjón ustu. Við mun um líka reyna að standa vörð um fræðslu mál eins og frekast er unnt.“ Páll seg ir að gert sé ráð fyr ir að skuld ir sveit ar sjóðs muni aukast um 20 millj ón ir á ár inu fyr ir utan verð bæt ur. Hann seg ir að veru­ leg vinna verði í fjár hags á ætl un­ inni milli um ræðna, enda for send ur ó ljós ar og menn bíði eft ir að fjár lög verði af greidd frá Al þingi. þá Stelp urn ar hjá Marz sjáv ar af urð um. Frá vinstri: Ás laug I. Krist jáns dótt ir, Pia Nygaard­ Larsen, Erla Björg Guð rún ar dótt ir, Íris Huld Sig ur björns dótt ir og Hel ena Juul Olesen. Marz sjáv ar af urð ir gáfu Fjöl­ skyldu hjálp inni hálft tonn af fiski Ó á nægja með hækk un strætófar gjalda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.