Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 66

Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 66
66 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER Hvað verð ur í há tíð ar­ mat inn hjá þér á að­ fanga dags kvöld? (Spurt í Ó lafs vík) Atli Sig ur sveins son: Það er mömmu að á kveða það. Ég á von á því að það verði ham­ borg ar hrygg ur. Guð björg Jóns dótt ir: Það verð ur ham borg ar hrygg ur­ inn eins og vana lega. Ó laf ur Fann ar Guð björns son: Ég á von á því að það verði ham­ borg ar hrygg ur. Það er alltaf eitt hvað svo leið is í jólamat inn. Erla Braga dótt ir: Ham borg ar hrygg ur Nóa túns, hann er al veg ó missandi. Hauk ur Þor steins son: Ham borg ar hrygg ur að hætti mömmu. Spurning vikunnar Ára tuga hefð er fyr ir því að fé­ lag ar í Bridds fé lagi Borg ar fjarð­ ar spili lauf létt an jóla sveinatví­ menn ing á að vent unni og var spil­ að sl. föstu dag. Þá eru hefð bundn ar venj ur brotn ar upp. Með al ann ars draga spil ar ar sig sam an og mynda pör með þeim hætti. Sig ur veg ar­ ar kvölds ins með af ger andi hætti voru þeir Svein björn Eyj ólfs son og Guð mund ur Ara son sem upp skáru 173 stig. Í öðru sæti urðu nafn arn­ ir Magn ús Björg vins son og Magn­ ús son með 138 stig, í þriðja sæti voru Heiða Hvann eyr ing ur og Elín Þór is dótt ir með 136 stig og jafn ir í fjórða og fimmta sæti voru Sindri Sig ur geirs son og Ein ar Guð­ munds son á samt þeim Guð mundi Jó hanns syni og Rún ari Ragn ars­ syni með 132 stig. Næsta spila mennska borg fir skra bridds spil ara verð ur á Þor steins­ móti á Blöndu ósi laug ar dag inn 27. des em ber. Þá er rétt að minna á Bridds há tíð Vest ur lands sem verð­ ur á Hót el Borg ar nesi fyrstu helg­ ina í jan ú ar. mm Nú á síð ustu vik um hef ur hóp­ ur stuðn ings manna körfu bolt ans í Borg ar nesi ver ið að safna til stuðn­ ings á kaup um er lendra leik manna til liðs ins og hef ur það geng ið al­ veg frá bær lega. Von ast stjórn og leik menn til að nú líti bet ur út með rest ina af tíma bil inu en af er. Meiðsli hafa gert okk ur líf ið leitt í haust og hafa menn eins og Pálmi Sæv ars, Óð inn, Finn ur, Áskell og Haf þór ver ið mik ið frá en út lit ið er bjart ara eft ir ára mót því þá munu strax í jan ú ar mæta Haf þór og Áskell og von andi Óð inn. Ó víst er hvenær Pálmi og Finn ur geta byrj­ að á fullu. Yf ir leitt hafa styrkt ar að­ il ar stað ið sig vel í haust, nokkr ir hafa að eins lækk að styrk ina vegna kreppu en flest ir halda sínu striki og sum ir meira að segja hækka sig og er það geysi lega mik ils virði fyr­ ir rekst ur deild ar inn ar. Mjög stór­ ir styrkt ar að il ar eru t.d. Spari sjóð­ ur Mýra sýslu, Borg ar verk, Borg ar­ byggð, Sam kaup, Norð urál, BM­ Vallá, Húsa smiðj an, Kaup fé lag Borg firð inga og lög fræði stofa Inga Tryggva son ar. Körfuknatt leiks deild in og Spari­ sjóð ur inn gerðu með sér risa samn­ ing í haust og er hann sá lang stærsti sem ég hef kom ið nærri. SPM mun styrkja deild ina um veru lega góð ar fjár hæð ir sem eru greidd ar þrisvar sinn um yfir tíma bil ið og nær samn­ ing ur inn til tveggja tíma bila það er yf ir stand andi tíma bil og það næsta. Það er ósk og von okk ar sem í stjórn körfuknatt leiks deild ar inn ar sitja að Borg firð ing ar taki nú hönd­ um sam an og haldi á fram að mæta á leiki, barna, kvenna og karla og styðji þannig við sitt lið. Við þurf­ um svo sann ar lega á því að halda núna. Einnig er það mín skoð­ un að við ætt um öll að vera dug­ leg við að styða við bak hjarl okk ar í 95 ár, Spari sjóð Mýra sýslu. Án hans væri lít ið í þrótta­ og tóm stunda líf í Borg ar byggð. Með kærri þökk og jóla kveðju, Haf steinn Þór is son For mað ur körfuknatt leiks deild ar Skalla gríms Nýr golf völl ur, Reyk holts dals­ völl ur, var tek inn í notk un að Nesi í Reyk holts dal í júní á liðnu sumri. Reist ur var skáli með veit inga að­ stöðu við völl inn. Völl ur inn sjálf ur ligg ur milli þjóð veg ar ins og Reykja­ dalsár um tvo kíló metra vest an við Reyk holt. Hluti gesta sem heim­ sóttu völl inn í sum ar lýsti á huga á að taka þátt í golf klúbbi sem hefði Reyk holts dals völl að að setri og heima velli. Hald inn var und ir bún­ ings fund ur fyr ir skömmu og hef ur nú ver ið á kveð ið að boða til stofn­ fund ar golf klúbbs ins laug ar dag inn 27. des em ber nk. klukk an 16.00 í golf skál an um að Nesi. Þar verða lagð ar fram til lög ur að stofn un klúbb fé lags ins, heiti þess og sam þykkt um fyr ir fé lag ið, sem vænt an lega verð ur að ili að Ung­ menna sam bandi Borg ar fjarð ar og Golf sam bandi Ís lands. Á huga fólk er vel kom ið á fund inn og til þátt­ töku í fé lag inu sem kem ur til með að starfa sam kvæmt regl um Golf­ sam bands ins líkt og aðr ir golf­ klúbb ar í land inu. (Frétta til kynn ing) Skalla gríms kon ur komust í 8­liða úr slit í Subway­bik ar keppni kvenna eft ir 75­65 sig ur á Þór frá Ak ur eyri í lið inni viku. Íris Gunn­ ars dótt ir átti góð an dag í liði Skalla gríms með 25 stig og 6 frá­ köst en Rósa Ind riða dótt ir gerði 18 stig og tók 11 frá köst. Á sama tíma mættu Snæ fells stúlk ur Kefl­ vík ing um í Hólm in um. Í fjórða skipt ið í vet ur þurftu stúlk urn ar í Snæ felli að játa sig sigr aða fyr­ ir Suð ur nesjalið inu, í þetta skipt­ ið 74­93. Skalla gríms menn urðu hins veg ar að játa sig sigr aða fyr ir 1. deild ar liði Vals þeg ar lið in mætt­ ust í 16­liða úr slit un um í Borg­ ar nesi sl. fimmtu dags kvöld. Um hnífjafn an bar áttu leik var að ræða þar sem Skalla gríms menn voru yfir mest all an leik inn, en gest­ irn ir náðu að snúa tafl inu við á lokakafl an um sigr uðu 82:79. Það var þjálf ar inn Igor Belj anski sem var að al mað ur inn hjá Sköll um, skor aði 26 stig og tók 13 frá köst. Nýi leik stjórn and inn Landon Quick mætti sterk ur til leiks og skor aði 14 stig. Þá var hinn ungi og efni legi Sig urð ur Þór ar ins son einnig mjög öfl ug ur. þá Á huga sam ur hóp ur fyr ir skíða­ iðk un á Grund ar firði á allt eins von á því að það muni snjóa meira í vet ur en marga þá síð ustu. Í byrj­ un vik unn ar tóku sig sam an hluti af á höfn um Far sæls SH og Helga SH og byrj uðu að und ir búa að koma skíða lyft unni í lag. Sig ur jón Hall dórs son skip stjóri á Far sæl var að vinna í því á samt fleir um að reisa miðjumastr ið í gær þeg ar Skessu horn sló á þráð inn til hans. „Mastr ið fauk í fyrra haust og þess vegna var lyft an ekki ræst síð asta vet ur þrátt fyr ir að þá væri góð ur snjór í fjall inu,“ sagði Sig ur­ jón og það eru því orð in tvö ár síð­ an Grund firð ing ar skíð uðu síð ast. Skíða á hugi var mik ill á Grund ar­ firði á árum áður en lít ill snjór und­ an farna vet ur hef ur held ur dreg ið úr á hug an um. þá Frá Reyk holts dals velli. Nýi golf skál inn fyr ir miðri mynd. Stofn un golf klúbbs í Reyk holts dal Unnu jóla sveinatví menn ing Skalla gríms kon ur á fram en karl arn ir út Guð mund ur og Svein björn. Síma mynd/GJ Til kynn ing frá körfuknatt leiks deild Skalla gríms Frá af hend ingu styrks SPM til körfuknatt leiks deild ar inn ar í haust. Hug að að gang setn­ ingu skíða lyft unn ar Hel grind urn ar og fjöll in í ná grenni Grund ar fjarð ar heilla á huga sama skíða menn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.