Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER Þótt það sé ljótt að blóta sam­ kvæmt því sem manni var inn rætt í barn æsku og hvað þá því sem heil­ agt er á ein hvern hátt þá er ekki laust við að ég hafi blót að jól un um núna síð ustu daga án þess í raun að ég ætti neitt sök ótt við þau bein­ lín is. Mál ið er hins veg ar að fyr ir jól in þá þarf að gera allt sem átti fyr ir löngu að vera búið og auð vit­ að er það ekki jól un um að kenna. Það flokk ast frem ur und ir al menn­ an trassa skap að vera ekki bú inn að pakka nið ur páska skraut inu og sól stól un um svo dæmi sé tek ið af handa hófi. Það er held ur ekki jól un um að kenna að mað ur veð ur í verk í bjart sýniskasti og átt ar sig út í miðri á að vað ið er tæpara en upp­ haf lega var talið. Á stæð an fyr ir því að ég blót­ aði jól un um, eða alla vega næst­ um því, er sú að ég fór í það fyr­ ir á eggj an kon unn ar og í ein hverju bjart sýniskasti að taka geymsl una í gegn. Þess má reynd ar geta að um rædd á eggj an kon unn ar hef ur stað ið frá því snemma árs 2001 en bjart sýniskast ið er hins veg ar al veg til kom ið. Ég byrj aði á að ryðja öllu út úr geymsl unni og inn í til fallandi her­ bergi og í stuttu máli setti ég allt á ann an end ann. Það vakti engu að síð ur nokkra gleði með al fjöl skyld­ unn ar því ég var þá alla vega loks­ ins byrj að ur á geymsl unni eft ir öll þessi ár. Minni hrifn ingu vakti það hins veg ar að nokkurn veg inn um leið og ég var bú inn að setja alla í búð ina í tíma bundna rúst þá rifj­ að ist það upp hjá mér að ég var á leið inni til Ísa fjarð ar og þar dvaldi ég í tæp lega hálf an mán uð. Í góðu yf ir læti vissu lega en hins veg ar vill það þannig til að geymsl ur taka sig ekki sjálf ar í gegn og þeg ar ég kom til baka var allt enn þá á öðr um end an um og mesta mildi að eng­ inn fjöl skyldu með lima skyldi vera bú inn að slasa sig á því að hrasa fram og aft ur um fóta nudd tæki, bumbu bana, ferða kæli box og ým­ is legt fleira sem til heyr ir geymsl­ um al mennt. Þeg ar þarna var kom ið við sögu var ég líka löngu bú inn að klára alla þá punkta sem ég hafði unn ið mér inn með því að byrja á geymsl unni. Síð ustu vik urn ar hef ég því strit­ að í geymsl unni kvölds og morgna, tek ið til, mál að, smíð að hill ur og allt ann að sem til heyr ir því að taka geymsl ur í gegn. Geymsl an er vissu lega orð in fín en ég er orð inn ó nýt ur í baki, hruflað ur á fingri (og smeyk ur um að það sé að koma drep í sár ið) og skor inn á höfði eft­ ir tretommu nagla sem stóð út úr sperru akkúrat á kol röng um stað. Þá hef ur þetta verk efni haft al var­ leg á hrif á geðslag mitt og slæm um hverf is á hrif á heim il inu ef út í það er far ið. Hvað sem því öllu líð ur þá geta ekki marg ir stát að af snyrti legri geymsl um (án þess að ég skilji til hvers það svo sem er því við bjóð­ um frek ar gest um til stofu en geymslu). Eft ir þessa erf iðu reynslu gæti ég svos em tek ið und ir með þeim sem ó sátt ir eru við allt það til stand sem af ein hverj um á stæð um fylg­ ir jól un um. Ég veit m.a. um fjöl­ marga sem þola ekki jóla hrein­ gern ing ar. Ég veit líka að án jól­ anna væru ekki endi lega mik ið um hrein gern ing ar hjá fólki. Það er ekki nema þrennt sem hvet ur mann til að taka til: Það eru yf ir vof andi jól, yf ir vof andi for seta­ heim sókn og yf ir vof andi tengda­ móð ur heim sókn. Jól in, for set inn og tengda mæð­ ur gegna því sama hlut verki án þess að ég ætli að jafna þess um fyr ir bær­ um sam an á ann an hátt. Af þessu þrennu hef ur for set inn þann kost að hann kem ur sjaldn ast. Menn geta samt reynt að gera sér í hug­ ar lund hvern ig væri um horfs inni á heim il um og ut an húss ef það kæmu ekki jól eða ef for set inn og tengda­ mamma kæmu aldrei í heim sókn. Þökk sé fyr ir þetta þrennt. Að svo mæltu óska ég les end um Skessu horns og heims byggð inni allri gleði legra og snyrti legra jóla! Gísli Ein ars son, í geymsl unni Jól in, for set inn og tengda mamma Pistill Gísla „Stjórn Lands sam bands stanga­ veiði fé laga hvet ur veiði fé lög og veiði rétt ar eig end ur til samn inga við leigu taka um að lág marka það tjón sem fyr ir sjá an legt er við nú ver­ andi að stæð ur. Það er allra hag ur að hægt sé að ná samn ing um sem báð ir að il ar eru sátt ir við. Vísi tölu tryggð­ ar hækk an ir á veiði leyf um eru ekki boð leg ar og þær verð ur að taka úr sam bandi á með an efna hag skrepp­ an geng ur yfir. All ir verða að leggj­ ast á ár arn ar svo kom ast megi hjá mark aðs legu hruni sem eng um er hag ur í,“ seg ir í á lykt un sem stjórn LS sam þykkti á fundi sín um 9. des­ em ber. Á fund in um var fjall að um hina víð sjár verðu stöðu sem upp er kom in á ís lensk um veiði leyfa mark­ aði í kjöl far breyttra að stæðna í ís­ lensku efna hags lífi. Fram kom að veiði leyfi hafa hækk að mjög mik ið und an far in ár. „Eðli legt er við nú­ ver andi að stæð ur, að þær hækk an­ ir gangi að hluta til baka,“ segja fé­ lags menn í lands sam band inu. Sam kvæmt heim ild um Skessu­ horns reyna leigj end ur veiði rétt ar í ís lensk um lax veiðiám að fá veiði­ rétt ar eig end ur til að lækka verð fyr ir árn ar og vilja með al ann ars að verð bóta þátt ur samn ing anna verði felld ur út með an illa árar í efna­ hags líf inu. Halda þeir því fram að við nú ver andi að stæð ur muni veiði­ leyfi ekki selj ast til ís lenskra stanga­ veiði manna og held ur ekki til út­ lend inga þar sem sá orðróm ur er á kreiki er lend is að efna hags á stand­ ið hér á landi sé með þeim hætti að jafn vel sé ó tryggt með flug hing að til lands næsta sum ar. mm Kæru nefnd jafn rétt is mála hef­ ur kom ist að þeirri nið ur stöðu að Svæð is skrif stofa um mál efni fatl­ aðra á Vest ur landi hafi brot ið gegn á kvæð um laga nr. 96/2000, um jafna stöðu og jafn an rétt kvenna og karla, þeg ar Guð mund ur Páll Jóns­ son var ráð in í starf for stöðu manns Fjöliðj unn ar í lok nóv em ber á síð­ asta ári. Það var Inga Sig urð ar dótt­ ir einn um sækj enda um starf ið sem skaut mál inu til með ferð ar kæru­ nefnd ar inn ar, sem bein ir því til Svæð is skrif stofu mál efna fatl aðra á Vest ur landi að leit að verði lausna í máli þessu sem kær andi geti sætt sig við. Í nið ur stöðu kæru nefnd ar kem ur m.a. fram að fyr ir liggi að mennt­ un þess sem starf ið hlaut sé um tals­ vert minni held ur en kær anda, sem m.a. hafi fjöl þætta mennt un á sviði upp eld is fræða, kennslu fræða og í þroska þjálf un. Sá sem starf ið hlaut hafi ekki þá mennt un sem til greind er í sam þykktri starfs lýs ingu sem gilti þeg ar starf ið var aug lýst. Að mati kæru nefnd ar get ur ekki ráð ið úr slit um í mál inu að sá sem starf ið hlaut hafi feng ið já kvæð­ ari um sögn eft ir ráðn ing ar við tal. Kæru nefnd in seg ir í nið ur stöðu sinni að Svæð is skrif stofa um mál­ efni fatl aðra á Vest ur landi hafi ekki sýnt fram á að aðr ar á stæð ur en kyn ferði hafi leg ið til grund vall ar þeirri á kvörð un að ráða karl mann í um rædda stöðu for stöðu manns Fjöliðj unn ar. þá Á fundi í stjórn Stétt ar fé lags Vest ur lands í lið inni viku var sam­ þykkt á lykt un þar sem lýst er yfir þung um á hyggj um af hratt versn­ andi at vinnu á standi á fé lags svæð­ inu. „Það virð ist vera nokk uð ljóst að þær efna hags þreng ing ar sem nú dynja á ís lensku sam fé lagi, munu koma hart nið ur á Vest ur­ landi. Stétt ar fé lag Vest ur lands tel­ ur að til að kom ast í gegn um þetta erf ið leika tíma bil þurfi að leita allra leiða til að halda uppi at­ vinnu. Stétt ar fé lag ið skor ar því á stjórn völd, bæði ríki og sveit ar fé­ lög að snúa vörn í sókn og hrinda af stað öll um þeim mann afls freku fram kvæmd um sem mögu legt er að ráð ast í.“ Stjórn in nefn ir sér­ stak lega sem verð ug verk efni af þessu tagi við bygg ingu við Dval­ ar heim ili aldr aðra í Borg ar nesi, fram kvæmd ir við þjóð vegi, veitu­ fram kvæmd ir og ýmis á taks verk­ efni til dæm is er snúa að um hverf­ is mál um. „ Einnig skor ar fé lag ið á alla at­ vinnu rek end ur á svæð inu, sem með ein hverju móti geta kom ist hjá upp sögn um að halda í sitt fólk í lengstu lög. Standi ein hver fyr ir­ tæki það sterkt að þau geti fjölg­ að störf um þá er nú lag.“ Þá heit­ ir Stétt ar fé lag Vest ur lands á alla sem vett lingi get að vald ið að taka hönd um sam an og verja störf in í byggð ar lög un um. Finna þurfi leið ir til að styrkja stöðu þeirra á vinnu mark aði, sem missa vinn­ una, með virk um vinnu mark aðs­ að gerð um og fjölga nýj um at­ vinnu tæki fær um með stuðn ingi við sprota fyr ir tæki t.d. í ferða­ þjón ustu. Reyna verði með öll um til tæk um ráð um að koma í veg fyr ir fólks flótta af svæð inu, eða úr landi, sem gæti þá orð ið skaði til langs tíma og seint bætt ur. „Með ein beitt um vilja, já kvæðni og sam stilltu á taki stönd um við þessa ó ár an af okk ur,“ seg ir að lok um í á lykt un stjórn ar Stétt ar fé lags Vest ur lands. mm Fræðslu- og upp eld is mál mik il um fangs í Hval fjarð ar sveit Á fundi sveit ar stjórn ar Hval­ fjarð ar sveit ar sl. þriðju dag var lögð fram fjár hags á ætl un fyr ir næsta ár til fyrri um ræðu. Á ætl un in var sam­ þykkt sam hljóða. Lauf ey Jó hanns­ dótt ir sveit ar stjóri Hval fjarð ar­ sveit ar seg ir ljóst að vegna ó vissu­ þátta, sem ekki sé hægt að sjá fyr ir, verði að end ur skoða fjár hags á ætl­ un ina strax á fyrri hluta árs ins. Nán ast all ar for send ur fyr ir á ætl­ un inni eru ó fyr ir séð ar, en hún bygg ir á upp lýs ing um frá fjár mála­ ráð stefnu sveit ar fé lag anna, þeim gögn um sem þar voru lögð fram. Jafn framt er horft til spár Seðla­ banka Ís lands. Fjár hags á ætl un in bygg ir á spá um a.m.k. 10% sam­ drátt í út svars tekj um, 15% skerð­ ingu á fram lög um úr Jöfn un ar­ sjóði og ó breytt um fast eigna gjalda­ stofni frá á ætl un árs ins sem er að líða, sem þó liggja ekki fyr ir raun­ töl ur um. Í fjár hags á ætl un Hval­ fjarð ar sveit ar er gert er ráð fyr ir ó breyttri starf semi grunn­ og leik­ skóla, en á form um um nýj an leik­ skóla í Kross landi sleg ið á frest. Stærsta verk efni Hval fjarð ar­ sveit ar á næstu árum verð ur bygg­ ing nýs Heið ar skóla. Sveit ar stjórn sam þykkti sam­ hljóða að fara í ný bygg ing ar fram­ kvæmd ir við Heið ar skóla á grund­ velli hönn un ar til boða sem fram­ kvæmda nefnd Heið ar skóla hef ur unn ið að. Mið að við nú ver andi for­ send ur er á ætl að að leggja um 230 millj ón ir króna í verk efn ið á næsta ári. Þá á einnig að ljúka bygg ingu nýja stjórn sýslu húss ins, enda verð­ ur það tek ið í notk un nú í vet ur. Til ým issa við halds verk efna verð­ ur var ið um 8,3 millj ón um. Til við­ halds gatna og gang stétta er gert ráð fyr ir 13 millj ón um. Fjár hags á ætl un in ger ir ráð fyr­ ir heild ar skatt tekj um að upp hæð um 438 millj ón ir króna. Sveit­ ar stjórn legg ur ríka á herslu á að gjald skrár leik skóla sem og aðr ar gjald skrár verði ó breytt ar á næsta ári. Gert er ráð fyr ir 75 millj ón um króna í rekstr ar­ og fram kvæmda fé. Eins og áður eru fræðslu­ og upp­ eld is mál langstærsti mála flokk ur­ inn. Eru út gjöld til hans á ætl uð 260 millj ón ir og er það um 10 % hærri fjár veit ing en til þessa árs, eða sem nem ur 23,2 millj ón um. Nán ast öll út gjalda hækk un in er vegna Heið­ ar skóla, en við leik skól ann Skýja­ borg hef ur veru lega ver ið dreg ið úr rekstr ar kostn aði. þá Bubbi Morthens renn ir flug unni fyr ir lax í Hít ará. Veiði rétt ar haf ar eru ugg andi Hvetja til mann afls frekra verk efna á Vest ur landi Svæð is skrif stofa braut jafn rétt islög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.