Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER efni 40 ára af mæl is Tón list ar skóla Borg ar fjarð ar og var sýnt í Gamla mjólk ur sam lag inu í Borg ar nesi. Þá var sl. vet ur sýnt leik rit ið Þið mun ið hann Jör und í Loga landi en upp færsl an var í til efni af 100 ára af mæli Ung menna fé lags Reyk dæla í apr íl á þessu ári. Þá blómstr aði leik list in einnig hjá unga fólk­ inu. Í febr ú ar sýndi leikklúbb ur Nem enda fé lags FVA leik rit ið Al gjör draum ur. Í haust var sýnd ur söng leik ur inn Víta hring­ ur í upp færslu nem enda Grunda skóla á Akra nesi. Í Snæ fells­ bæ sýndu nem end ur grunn skól ans söng leik inn Þeng ill lær ir á líf ið, grunn skóla nem end ur í Stykk is hólmi sýndu söng leik­ inn Te hús ið og nem end ur Grunn skól ans í Borg ar nesi sýndu söng leik inn Hár ið. Í Stykk is hólmi tóku ung ling arn ir sig til og sýndu rokk óp er una Jesús Guð dýr ling ur á veg um Grímn is. Sýn ing ar standa enn yfir á verk inu. Flutt í mennta skóla hús Stærsta ein staka fram kvæmd in á ár inu í Borg ar nesi var á fram hald andi bygg ing og vígsla húss Mennta skóla Borg firð­ inga. Hús ið var vígt í haust að við stöddu fjöl menni en í febr ú­ ar fluttu nem end ur inn í hálf klárað hús ið og bjuggu eft ir það í 6 mán aða sam búð með iðn að ar mönn um. Sú sam búð gekk þó vel. Á með fylgj andi mynd er ver ið að flytja ýms an bún að skól­ ans í kennslu stof ur í byrj un febr ú ar. Iðn að ar menn máttu vart vera að því að líta upp á með an enda var tals verð pressa á fram­ kvæmd inni til að tíma á ætl an ir stæð ust. Skóla hús mennta skól­ ans þyk ir eink ar vel heppn að og bera vott um metn að með al ann ars í arki tektúr. Kostn að ur við bygg ingu húss ins fór tals­ vert yfir á ætl an ir en full bú ið kost ar það rúm an millj arð króna. Eft ir stend ur þó merk bygg ing sem mun í fram tíð inni þjóna hlut verki menn ing ar húss fyr ir hér að ið auk þess að hýsa starf­ semi skól ans. Vatns laus ar sund laug ar Hita veita Akra ness og Borg ar fjarð ar frá Deild ar tungu að Borg ar nesi og Akra nesi ann aði ekki eft ir spurn í febr ú ar og af og til eft ir það sl. vet ur. Skerða þurfti af hend ingu á heitu vatni á Akra nesi og í Borg ar nesi af þeim sök um. Sund laug um var lok að og ekki var hægt að þurrka fisk um tíma hjá Lauga­ fiski. Nú er búið að byggja dælu stöð við Fossa tún í Bæj ar sveit og von ast til að flutn ings geta veit unn ar hafi auk ist það mik­ ið að ekki komi til tak mark ana á af hend ingu vatns í vet ur. Á með fylgj andi loft mynd Mats Wibe Lund er horft yfir Deild­ ar tungu hver og Klepp járns reyki í Reyk holts dal, það an sem vatn ið í veit una kem ur. Kind um bjarg að úr Ó lafs vík urenni Kind ur geta ver ið ó lík inda tól og þrjósk ar með af brigð um. Í upp hafi árs ins sögð um við frá kind um sem hald ið höfðu til í Ó lafs vík urenni á kletta snös um um nokk urra mán aða skeið. Eft ir ít rek að ar til raun ir tókst flokki björg un ar sveit ar manna frá Lífs björgu að hand sama hóp inn við erf ið skil yrði. Kind­ urn ar reynd ust furðu vel á sig komn ar eft ir úti ver una. Ó færð og tjón af völd um ó veð urs Það má með sanni segja að hver djúpa lægð in á fæt ur annarri hafi gert Vest lend ing um líf ið leitt á þorr an um. Viku af febr ú ar gengu tvær lægð ir yfir sem or sök uðu ó færð á veg­ um, sú fyrri vegna snjóa og var langt síð an færð hafði spillst jafn mik ið af snjó enda geis aði stór hríð. Dag inn eft ir þá gusu gekk djúp lægð yfir land ið með ofs aroki. Til marks um veð­ ur hæð ina sló veð ur mæl ir við Hafn ar fjall í 62 metra á sek úndu í hvið um. Tjón varð víða nokk uð á mann virkj um á Snæ fells­ nesi, Borg ar firði og Akra nesi. Björg un ar sveit ar fólk stóð að vanda í ströngu við ýmsa að stoð, eins og þeg ar fyrri vetr ar­ lægð ir gengu yfir. Af mæli Tíu ár eru ekki lang ur tími ef mið að er við að jörð in er 4,55 millj arð ar ára. Ekki einu sinni ef mið að er við með al ald­ ur manns ins sem er 65 ár. Hins veg ar eru tíu ár nokk uð lang­ ur tími í lífi fjöl mið ils, alla vega í seinni tíð. Því voru að stand­ end ur Skessu horns býsna stolt ir af því að hafa náð þess um á fanga í febr ú ar síð ast liðn um. Vissu lega hafa þessi tíu ár ekki alltaf ver ið dans á rós um en þeg ar upp er stað ið samt sem áður skemmti legt og lær dóms ríkt basl. Eng inn er verri þótt hann vökni Gísli Ein ars son frétta mað ur RÚV á Vest ur landi stend ur oft í ströngu. Í febr ú ar urðu ó vænt ar vega skemmd ir á þjóð­ vegi eitt í Borg ar firði sök um vatna vaxta. Til að ná sem best­ um mynd um af krapa flóði og stóru stykki sem var við það að losna úr veg kant in um, fékk Gísli vinnu véla stjóra á full vax­ inni gröfu til að lyfta sér yfir vett vang inn til að ná góðri mynd þeg ar stykk ið losn aði. Ekki vildi bet ur til en svo að hama­ gang ur inn og vatns flaum ur inn varð meiri en ráð hafði ver­ ið fyr ir gert og fór Gísli á samt mynda vél og bún aði á bólakaf í ís kald an flaum inn. Eng inn verð ur verri þótt hann vökni, en vissu lega var ekki þurr þráð ur á frétta manni RÚV eft ir at vik­ ið. Skemmti legt dæmi um mynd af vett vangi sem gauk að var að Skessu horni. Mynd ina tók Lauf ey Gísla dótt ir. Skessu horn hvet ur les end ur nær og fjær til að vera á fram dug lega að senda blað inu mynd ir og þakk ar um leið fyr ir þús und ir mynda sem þannig hafa borist. Banaslys í um ferð inni Nokk ur al var leg um ferð ar slys urðu á Vest ur landi á þessu ári. Eitt versta slys ið varð í febr ú ar þeg ar bíl var ekið á mikl um hraða á hús vegg við Vest ur götu á Akra­ nesi. Tveir karl menn á átj ánda ári voru í bíln um og lést ann ar þeirra nokkrum dög­ um síð ar af völd um á verka sem hann hlaut í slys inu. Ný stár leg ar sölu að ferð ir Far ið er að bera á nokkrum frísk leika í við leitni bænda til mark aðs setn ing ar land bún að ar vara. Þannig stofn aði t.d. Hlé­ dís Sveins dótt ir frá Fossi í Stað ar sveit á ár inu fyr ir tæk ið Eig­ ið fé og opn aði jafn framt heima síð una www.kindur.is. Eig ið fé er nokk urs kon ar vef versl un með kind ur og á kindur.is get­ ur al menn ing ur keypt sér sína eig in kind, val ið á hana nafn og jafn vel hrút á fengi tím an um. Auk þess fá kaup end ur jóla kort frá kind inni, geta nýtt af henni ull ina gegn auka gjaldi, fá kjöt­ af urð irn ar send ar nið ur sag að ar og inn pakk að ar heim að dyr­ um og að gang að sveit 5­8 sinn um á ári svo eitt hvað sé nefnt. Svo virð ist sem nokk ur vöxt ur sé að fær ast í mark aðs setn ingu land bún að ar af urða og má nefna verk efn ið Beint frá býli í því sam hengi. Þá hyggst Þor grím ur Guð bjarts son bóndi á Erps­ stöð um í Döl um byrja eft ir ára mót að selja mjólk ur af urð ir sem hann vinn ur í nýju fjósi og vinnslu stöð heima á Erps stöð­ um. Þá hef ur mik ið ver ið til um ræðu á ár inu að vinna og selja í aukn um mæli af urð ir geita, en Geita setr ið á Háa felli í Hvít­ ár síðu er stærsta geita bú lands ins. Skin og skúr ir í í þrótt un um Það er ó hætt að segja að skipst hafi á skin og skúr ir í vest­ lensk um í þrótt um á ár inu. Kraft lyft inga menn hafa ver ið að gera það gott, svo sem Skaga Kobbi, Heið ar Geir munds og Borg ar nes boll an. Þá hef ur sund fólk ver ið að gera góða hluti og þar er fram tíð in björt. Vest lend ing ar eiga góða full trúa í þjóðar í þrótt lands manna og sýndu glímu syst ur úr Döl um enn og aft ur góða takta. Svana Hrönn Jó hanns dótt ir varð glímu­ drottn ing Ís lands og Sól veig syst ir henn ar varð í öðru sæti. Körfu bolt inn var á á gætu skriði bæði hjá Snæ felli og Skalla­ grími í fyrra vet ur, en haust ið byrj aði á kreppu og þurftu bæði lið að segja upp samn ing um við er lenda leik menn. Skalla­ grím ur hef ur ekki náð sér á strik síð an, ein ung is unn ið einn leik í bik ar keppn inni gegn Laug dæl um en tap að öll um leikj­ um sín um það sem af er í meist ara deild inni. Heima menn játa sig þó hvergi nærri sigr aða og söfn uðu í haust pen ing um til að Skalla grím ur gæti keypt tvo er lenda leik menn á ný. Snæ­ fell náði frá bær um ár angri snemma árs þeg ar lið ið varð bik ar­ meist ari karla eft ir að hafa lagt Fjölni í febr ú ar í úr slit um Lýs­ ing ar bik ars ins. Í úr vals deild inni er Snæ fell í mun betri mál um en Skalla grím ur og hæp ið að fall draug ur inn láti að sér kveða í Hólm in um. Kvenna lið Snæ fells vann sér í vor þátt töku rétt í efstu deild. Lið ið hef ur átt á bratt ann að sækja í vet ur og er nú í neðsta sæti deild ar inn ar á samt Fjölni. Í knatt spyrn unni var arfa lé legt ár hjá Ak ur nes ing um og féll ÍA út úr vals deild. Spark spek ing ar hafa fund ið það út að slíkt ger ist jafn an þeg ar kreppa sæk ir að í efna hags líf inu. Þjálf ara­ skipti urðu í sum ar þeg ar Guð jón Þórð ar son fékk reisupass­ ann og stýra nú tví burarn ir Arn ar og Bjarki Gunn laugs syn ir lið inu. Stefn an er ó tví rætt tek in á að vinna sig strax upp í úr­ vals deild ina á ný næsta sum ar. Þá verða and stæð ing ar liðs ins með al ann arra ná grann ar Skaga manna í Vík ingi Ó lafs vík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.