Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 45

Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 45
45 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER Kópa reykj um hafa kind urn ar í hálf­ gerðri verk töku. „ Jónsi tók kind­ urn ar að sér, fær að stöð una og hey. Það er á gætt að geta far ið í fjár hús­ in þeg ar manni sýn ist og spjall að að eins við kind urn ar en ég er ó sköp feg inn að minnka að eins við mig vinn una. Jónsa er vel trú andi til að fóðra og rækta fé og hef ur sýnt góða til burði í sauð fjár rækt inni. Ég ætla hins veg ar að halda á fram með kýrn ar sjálf ur með an heils­ an er þokka leg. Mað ur verð ur að hafa eitt hvað til að reka sig á fæt ur á morgn ana.“ Ný lið un erf ið Þótt Fúsi sé í og með að styðja við ný lið un á búi sínu með því að lána kind urn ar seg ist hann hafa á hyggj ur af ný lið un í land bún aði al mennt. Seg ir að hún verði erf­ ið næstu árin sök um þess hvern­ ig jarða verð hef ur þró ast og bænd­ ur hafa skuld sett búin. „ Fyrsta skil­ yrð ið til að ung ir menn geti haf­ ið bú skap er að þeir fái bú stofn og jörð á við ráð an legu verði. Hér áður fyrr fengu menn þetta sök um þess að jarða verð var við ráð an legt, en nú er hætt við að þeir sem láta af bú skap hafi ekki efni á slíkri greiða­ semi, þótt þeir vildu. Þetta er slæmt og ný lið un verð ur nær ó mögu leg. Ég öf unda held ur ekki þá bænd ur sem eru skuld sett ir og þurfa að láta bank ana vaða yfir sig. Bank ar eru ekk ert betri hús bænd ur en prest ar og bisk upar voru hér áður.“ Þá seg­ ir Fúsi að því mið ur séu ekki endi­ lega alltaf réttu menn irn ir við bú­ skap. „Ég öf unda ekki þá sem hafa hvorki gam an af að rækta land eða fé en þeir eru til í röð um bænda. Sum ir þekkja varla nokkra skepnu,“ bæt ir hann við. Talið berst að hags muna mál um bænda. Fúsi seg ir að lít ið fari fyr­ ir málsvör um bænda með al ráða­ manna þjóð ar inn ar, nema hvað for­ svars menn Bænda sam tak anna reyni að halda uppi vörn um og gera sitt besta. Hann kveðst sakna Guðna Á gústs son ar úr póli tík og seg ir hann hafa tal að upp ís lensk an land­ bún að og ver ið góð an málsvara grein ar inn ar. Þó seg ir hann um­ ræð una um land bún að inn held­ ur vera að fær ast í rétt ara horf eft ir gjald eyr is skort inn und an farn ar vik­ ur, en þá hafi menn opn að aug un fyr ir því að standa þurfi vörð um ís­ lenska fram leiðslu. Mest í Borg ar nes For eldr ar Vig fús ar náðu háum aldri. Pét ur bóndi lést 85 ára og Helga móð ir hans árið 2003, þá 96 ára. Þau bjuggu hjá Fúsa alla sína tíð, en Helga fór á dval ar heim il ið í Borg ar nesi eft ir að hún var kom­ in yfir ní rætt. Eft ir alda mót in fékk Fúsi frænku sína Sól rúnu Kon ráðs­ dótt ur til að taka við hús stjórn í Hæg indi. Þau eru systra börn og læt ur Fúsi vel af sér í dag og er á nægð ur með þeg ar líf fær ist í hús­ ið, til dæm is þeg ar barna börn Sól­ rún ar dvelja hjá þeim. Sjálf ur hef­ ur Fúsi aldrei búið með konu og á ekki börn. En hef ur hann sök um bú skap­ ar ins get að ferð ast um og skoð­ að land ið? „Já, en þó hef ég að al­ lega far ið í Borg ar nes ­ meira að segja oft,“ svar ar hann kím inn. Fúsi kveðst þó nokkrum sinn um hafa ferð ast um Norð ur­ og Suð ur land þótt aldrei hafi hann ekið hring­ veg inn og því ekki kom ist á Aust­ firð ina. Aldrei seg ist hann held ur hafa far ið til út landa og langi ekki til þess, þá væri yf ir gnæf andi hætta á að hann þyrfti að éta hænsna kjöt og það vilji hann forð ast í lengstu lög. „Það er lík lega telj andi á fingr­ um ann arr ar hand ar þau skipti sem ég hef ekki kom ist í fjós síð ast lið in 10­20 árin, eða frá því ég hætti að fara í leit ir. Mað ur er lík lega frek ar heima kær.“ Fúsi var í ára tugi fjall­ kóng ur í Lamba tungu leit sem er tveggja daga leit en far ið um mýr­ lendi og keld ur í blautasta hluta Arn ar vatns heið ar og því með erf­ ið ari smala mennsk um sér stak lega eft ir vot viðra sum ur. Hætti þeg ar hann tap aði fyr ir stelpu Fúsi hef ur tek ið virk an þátt í ýmsu fé lags starfi sveit ar inn ar. Sveit ung ar kusu hann ít rek að til setu í hrepps nefnd og þá var hann deild ar stjóri Reyk holts dals deild ar Kaup fé lags ins um ára bil enda mik­ ill sam vinnu mað ur og þyk ir mið­ ur hve veg ur Kaup fé lag anna hef­ ur minnk að. Hann var og virk ur fé lagi í Ung menna fé lagi Reyk dæla og þótti ekki koma til greina ann að en að hann stýrði út gáfu af mæl is­ rits fé lags ins í vor. „Ég gekk í ung­ menna fé lag ið árið 1953. Gunn ar á Breiða bóls stað plat aði mig með sér í það. Ég er ekki viss um að mér hafi ver ið gerð ur stærri greiði. Þar lærði mað ur ým is legt og þar sam ein uð­ ust fé lag ar í ýms um leik og starfi.“ Að spurð ur seg ist hann hafa keppt í í þrótt um á sín um yngri árum; milli vega lengd um í hlaupi, fót­ bolta og þó nokk uð mörg ár kastaði hann kringlu. „Ég keppti lengi í kringlu kasti eða þar til ég var um hálf fimmtugt. Þá voru eng ir aðr ir strák ar eft ir til að keppa við mig. Þá var ég lát inn keppa með stelp un um og eft ir að ég tap aði fyr ir stelpu af Snæ fells nesi eitt sum ar ið hætti ég al veg. Þá spil aði ég að eins fót bolta en var aldrei góð ur. Lið ið var sam­ sett héð an úr Umf. Reyk dæl um, Dag renn ingu og Ís lend ingi og var lík lega með lé legri lið um á land­ inu, en það var samt alltaf gam an. Við töp uð um sjald an minna en átta ­ núll, þó það hafi reynd ar ein staka sinn um kom ið fyr ir að við ynn um leiki. Við flækt umst þó víða til að keppa, fór um t.d. út fyr ir Heiði og á Hvann eyri en spil uð um heima­ leik ina hér á Reyk holts eyr inni.“ Fúsi sat lengi í stjórn ung menna­ fé lags ins en á síð ari árum hef ur hann m.a. set ið í stjórn bóka safns­ ins og var lengi í stjórn skóg rækt ar­ nefnd ar fé lags ins sem séð hef ur um skóg ar reit inn við Loga land. Það starf seg ist hon um hafa lík að vel eða eins og hann seg ir sjálf ur: „Þar gat ég gert það sem ég nennti.“ Var kennd ur kveð skap ur nafna síns Fúsi í Hæg indi hef ur lengi ver­ ið lið tæk ur hag yrð ing ur og þannig skip að sér í nokk uð fjöl menn­ an flokk upp sveit unga í Borg ar­ firði sem eiga auð velt með að koma hugs un um sín um í rím að mál. Má þar nefna Helga á Snart ar stöð um, Dag bjart og Dísu í Hrís um, Bjart­ mar á Norð ur Reykj um, Flosa á Bergi og Sig fús í Skrúð, en þann síð ast talda seg ir Fúsi að eigi sök ina á því að hann fór sjálf ur að yrkja. „Þeg ar hann var ung lings pilt ur voru hann og Bjart mar að kveð ast á. Það fóru að ganga vís ur um dal­ inn og voru þær sagð ar eft ir Fúsa. Ó kunn ug ir, að flutt ir menn eign uðu mér þess ar vís ur. Þetta voru á gæt ar lausa vís ur sem ég hefði gjarn an vilj­ að hafa gert. Sjálf ur hafði ég fram að því lít ið gert af vís um, en alltaf haft gam an af þeim frá því Helgi gamli í Hæg indi kvað og raulaði lausa vís ur fyr ir mig sem smá strák og ég á end an um lærði. Ein vís an sagði frá sjó manni í upp vexti Helga í Fló an um, sem lík lega hef ur gert að leik sín um að mæla vega lengd á báti sín um í ára tog um: Frá Eyr ar bakka út á Vog er þar mæld ur veg ur: Átján þús und ára tog ­ átta tíu og fjeg ur. „Ég hef lík lega ver ið kom inn yfir fer tugt þeg ar menn fóru að ósekju að eigna mér þess ar vís ur Fúsa í Skrúð. Þá fór ég að reyna að æfa mig í vísna gerð inni, fannst ég þurfa að geta svar að fyr ir mig. Sýn ir lík­ lega hvað ég var bráð þroska hversu snemma ég byrj aði! Mér hafði alltaf fund ist eig in kveð skap ur vera vit­ laus en ein hvern veg inn sí að ist þetta inn hjá mér með æf ing unni. Ég hefði senni lega aldrei get að ort nema vegna þess hversu mik ið ég vann einn. Kýrn ar eru góð ir fé lag­ ar og þeg ar mað ur þyk ist kunna verk in sem mað ur er að vinna, þá gefst tími til að hugsa um ann að á með an, til dæm is með an á mjölt un­ um stend ur. Það hef ur líka hjálp að mér að vísna hefð er nokk uð rík hér um slóð ir. Til dæm is voru á hverj­ um bæ í Hvít ár síðu ann að hvort skáld eða hag yrð ing ar, nema hvoru tveggja væri, og Borg firð ing ar hafa marg ir hverj ir gam an af kveð skap. Við slíkt um hverfi þrífst vísna gerð bet ur en ella.“ Fúsi seg ir að nauð syn legt sé að hafa með fætt brageyra til að geta sett sam an vís ur en vísna gerð snú­ ist hins veg ar mest um æf ingu eins og svo margt ann að í líf inu. „Hæfi­ leik inn til að setja sam an vís ur erf ist þó stund um. Þá geta menn þjálf að vísna gerð ina með því að lesa mik­ ið af kveð skap.“ Fúsi seg ir hring­ hend una skemmti leg an brag ar hátt, ef ein hend ing fæð ist, þá yrki hitt sig sjálft. Eina slíka setti hann sam­ an um kunn an frétta mann: Sigl ir þétt an sál in fróm sög ur rétt ar hef ur. Geng ur létt á gúmmí skóm Gísli frétta nef ur. Fúsi seg ir að með an þeir Dag­ bjart ur á Refs stöð um bjuggu ein ir í sitt hvoru kot inu hafi þeir stund um hringt í hvorn ann an og dund að sér við að setja sam an vís ur í sím ann. Ein slík er svona, en Fúsi seg ir hana þó að al lega eft ir Bjart: Hug aðu að heilsu þinni hæfi lega stress að ur. Vertu þar með sæll að sinni. Sömu leið is ­ bless að ur. Fúsi orti fyrr í haust í til efni á stands ins í þjóð fé lag inu og af leið­ ing ar gjörða út rás ar vík ing anna: Geng is fall menn gruna síst, þótt gróð inn verði að fisi. Höf uð paur inn held ur víst að hann sé ein hver risi. Eins og mörg um Borg firð ing­ um þyk ir Fúsa í Hæg indi vænt um spari sjóð inn og harm aði tíð ind­ in síð sum ars. Held ur þótti hon um við spyrna manna þó lág stemmd, eins og ein kenn ir stund um Borg­ firð inga, þeg ar fyr ir lá hvern ig kom ið var fyr ir nær ald ar göml um sjóðn um: Nú er þörf að bæta böl, Borg firð ing ar hvísla. Horn steinn varð að hrúgu af möl í hönd un um á Gísla. Það er kom inn fjósa tími hjá Vig­ fúsi bónda í Hæg indi. Við rölt um sam an út í fjós þar sem kett irn ir taka fagn andi á móti hús bónda sín­ um og kýrn ar umla þakk lát ar fyr­ ir að hann sé mætt ur. Virðu leg um eldri fressketti, sem gegn ir emb­ ætti músa veið ara, er klapp að á koll og kún um er gef in tað an. Kveikt er á mjalta vél inni og sest nið ur við mjalt ir. Vafa laust fæð ist vísa eft ir að gest ur þakk ar fyr ir sig og kveð ur. mm Í skonsu inn af mjólk ur hús inu er gömlu brús un um og mjalta tækj un um hag an­ lega kom ið fyr ir í rekk um. Tæki og tól sem brátt heyra sög unni til í bú skap ar­ hátt um nýrr ar ald ar. „Ég hafði gam an af að stúss ast í skóg­ rækt ar nefnd ung menna fé lags ins. Gat unn ið þar þeg ar ég nennti.“ Hér er Fúsi í skóg in um við Loga land. Ná grann arn ir Eyjólf ur á Kópa reykj um og Fúsi bíða á samt öðr um eft ir að safn ið komi af fjalli við rétt ar vegg inn í Fljóts tungu í haust. ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 4 01 67 1 1/ 07 or.isTakið þátt í jólaleik Orkuveitunnar á www.or.is Hlýjar og bjartar hátíðarkveðjur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.