Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER Tónleikar í Skrúðgarðinum Helga Möller heldur hugljúfa jólatónleika í Skrúðgarðinum mánudaginn 22. des. kl. 20.30 Jólagjöfin hennar Ilmurinn frá Victoria´s Secret Mikið úrval www.kristy.is Fyr ir skömmu hélt sókn ar­ nefnd Kol beins staða sókn ar að­ ventu sam komu, en sókn ar­ nefnd ir í Kol beins staða hreppi og Eyja­ og Mikla holts hreppi skipt ast á um að halda að ventu­ kvöld sókn anna. Sókn ar prest­ ur inn á Stað ar stað, sr. Guð jón Skarp héð ins son, kom og hélt stutta tölu en hann hef ur ver ið um tíma frá störf um vegna veik­ inda, en er nú all ur að hress ast. Á að ventu kvöld inu komu fram skóla kór og hljóð færa leik ar ar úr Laug ar gerð is skóla, kirkjukór sókn anna og Sig rún Hjálmtýs­ dótt ir, eða Diddú, sem söng bæði ein söng og með kórn um. Und ir leik ar ar voru þær Stein­ unn Páls dótt ir og Zsuzsanna Bu dai. Diddú sagði að sér hefði einnig stað ið til boða að koma fram á tón leik um hjá Björg­ vini Hall dórs syni þetta sama kvöld en hún hefði frek ar kos­ ið að fara vest ur og efna lof orð sem hún hafði gef ið séra Guð­ jóni fyr ir nokkrum árum. Hefð hef ur skap ast fyr ir því að þjóð­ þekktu fólki hafi ver ið boð­ ið á að ventu kvöld í sókn inni, en áður hafa kom ið þeir Gísli Mart einn Bald urs son sem ætt­ að ur er frá Snorra stöð um og Guðni Á gústs son. Kven fé lag ið Björk í Kol beins staða hreppi sá að lok um um veit ing ar. þsk Baks að við að koma jóla trénu í há tíð ar sal inn en síð an koma all ir með eitt skraut til skreyt ing ar á tréð. Til breyt ing í skóla starfi MB Síð ustu dag ana fyr ir jóla frí nýta nem end ur Mennta skóla Borg ar­ fjarð ar til að und ir búa jól in og gera sér daga mun á ýms an hátt í skamm­ deg inu. Nú fara að skap ast á kveðn­ ar hefð ir þar sem skól inn er á sínu öðru starfs ári. Þannig verð ur í þess­ ari viku nátt fata dag ur og síð asti dag ur inn fyr ir jóla frí er svo kall að­ ur spari fata dag ur þar sem boð ið er upp á kakó og kök ur. Loks má nefna á skor enda dag en þá keppa nem end ur og starfs fólk í í þrótt um og fleiru. mm/Ljósm. rs. Tjút t að af inn lif un. Ef vel er að gáð sést glitta í Ár sæl skóla meist ara í léttri sveiflu. Fé lag arn ir Jón Ingi og Elf ar að baka pönnu kök ur. Frum sýn ing nálg ast á Taktu lag ið Lóa Æf ing um mið ar vel hjá Leik fé­ lagi Ó lafs vík ur á „tra ged í unni“ Taktu lag ið Lóa eft ir enska höf und inn Jim Cartwright. Stefnt er að frum sýn ingu eft ir há tíð irn ar, eða föstu dags kvöld ið 9. jan ú ar. Leik stjóri er Gunn steinn Sig­ urðs son sem jafn framt er for mað ur leik­ fé lags ins. Stef án Ingv ar Guð munds­ son ljós mynd ari Skessu horns í Snæ fells­ bæ leit inn á æf ingu í vik unni. Á mynd­ inni eru þau Guð rún Lára Pálma dótt ir, Guð ríð ur Sirrý Gunn ars dótt ir og Gúst­ av Geir Eg ils son í hlut verk um sín um. þá Ljós mynd/ stingu Að ventu kvöld í Lind ar tungu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.