Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER Vilt þú vinna við atvinnugrein framtíðarinnar? Vesturlandsstofa leitar að tveimur starfsmönnum til starfa í Upplýsingamiðstöð Vesturlands í Borgarnesi. Um er að ræða mjög fjölbreytt, spennandi en krefjandi störf og þurfa viðkomandi aðilar að hafa brennandi áhuga á ferðaþjónustu á Vesturlandi og að geta miðlað henni til innlendra og erlendra ferðamanna. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Helstu verkefni: Upplýsingagjöf til ferðamanna• Samskipti við ferðaþjónustuaðila• Umsjón með sölu og þjónustu á staðnum• Vinna við heimasíður stofunnar• Þátttaka eða stjórn ýmissa verkefna• Hæfniskröfur og eiginleikar: Jákvæðni, kraftur og góð mannleg samskipti• Góð íslensku- og enskukunnátta, þriðja tungumál kostur• Þekking á vefumsjón kostur• Þekking/menntun í ferðamálum æskileg• Umsóknir skulu sendar á Vesturlandsstofu, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes fyrir 7. janúar 2009. Nánari upplýsingar gefur Jónas Guðmundsson í síma 897-1757, einnig má senda póst á jonas@westiceland.is Sig rúnu Árna dótt ur frá Kistu felli í Lund ar reykja dal þekkja marg­ ir Borg firð ing ar og aðr ir þeir sem átt hafa leið um Hyrnu torg á síð­ ustu árum. Þeg ar líð ur á vik una kem ur hún sér fyr ir við sölu borð­ ið á gangi versl un ar mið stöðv ar­ inn ar og sel ur þar fyr ir lít inn pen­ ing not að ar bæk ur. „Það eru marg ir sem láta mig hafa gömlu bæk urn ar frek ar en að henda þeim. Þetta eru oft bæk ur úr dán ar bú um eða bæk ur sem fólk þarf að af setja þeg ar það t.d. flyt ur í minna hús næði,“ seg­ ir Sig rún. Hún sel ur bæk urn ar fyr­ ir hóf legt verð og seg ist styðja góð mál efni með því sem út úr söl unni fæst. Þá nýt ir hún tím ann og prjón­ ar lopa sokka og sel ur. Sig rún seg ist mæta á stað inn á fimmtu dags eft ir­ mið dög um og er þá daga sem um­ ferð in er mest í Sam kaup og aðr ar versl an ir í hús inu. En þetta er ekki það eina sem hún ger ir með an hún dvel ur á staðn um. Sam visku sam lega sæk ir hún inn kaupa körf ur og kem­ ur þeim á sinn stað þeg ar fólk skil ur þær eft ir á göng un um. Þá tín ir hún upp rusl og held ur and dyri versl un­ ar inn ar snyrti legu. „Það er á gætt að hafa eitt hvað verk efni þeg ar mað­ ur er kom inn á þenn an ald ur. Hér hitt ir mað ur marga og spjall ar og held ur tengsl um við fólk ið sitt,“ seg ir Sig rún Árna dótt ir. mm Slökkvi lið Borg ar byggð ar og lög­ regl an í Borg ar firði og Döl um hafa tek ið hönd um sam an um fræðslu í grunn skól um Borg ar byggð­ ar og Laug ar gerð is skóla nú í lok árs. Á tak ið hófst í lið inni viku og er því beint að ung linga stigi skól­ anna. Það eru þau Lauf ey Gísla­ dótt ir lög reglu mað ur og Hauk ur Vals son eld varna eft ir lits mað ur sem sjá um að fræða ung ling ana um þá slysa­ og eld hættu sem felst í því að taka í sund ur og fikta með flug elda. Fræðsl an felst í því að far ið er yfir lög og regl ur sem gilda um þenn­ an varn ing og þá eld­ og slysa hættu sem slíku fikti fylg ir. Einnig sýna þau mynd ir og við töl við þá sem ör­ kuml ast hafa af þess um völd um. mm Búkolla sett í stand og opn uð eft ir ára mót Nytja mark að ur inn Búkolla mun hefja starf semi á Akra nesi í byrj un nýs árs. Líkt og fram hef ur kom­ ið eru það end ur hæf ing ar hús­ ið Hver, Fjöliðj an, Akra nes stofa, Rauði kross inn og Gáma þjón ust­ an sem standa að verk efn inu und­ ir stjórn Sig urð ar Þórs Sig ur steins­ son ar, for stöðu manns Hvers. Hús­ næð ið sem Búkolla hef ur feng ið til um ráða er fyrr um hús næði tré iðn­ deild ar FVA við Vest ur götu. Hús­ næð ið þurfti and lits lyft ing ar við og í vik unni hitt ust þar sjúkra flutn inga­ menn frá SHA og öðr um „velunn­ ur um“ eins og Sig urð ur orð ar það til þess að mála hátt og lágt í sjálf­ boða vinnu. „Hóp ur inn Alle sam­ men mætti þarna og gerði fínt,“ seg ir Sig urð ur Þór. „ Þetta er hóp ur sem fór sam an á Nor rænu sjúkra­ flutn inga leik ana fyr ir fjór um árum, það an kem ur nafn ið. Við höf um hald ið hóp inn síð an.“ Um tíma hef ur bæj ar bú um nú gef ist kost ur á að koma eig um sín­ um, sem það hef ur ekki not fyr­ ir leng ur, í gám á veg um Búkollu sem stað ið hef ur á svæði Gáma­ þjón ust unn ar. Gámur inn var orð­ inn smekk full ur þeg ar hann var tæmd ur á Vest ur göt unni á mánu­ dag. „Það kom ým is legt upp úr gámn um. Hins veg ar voru hlut irn ir í allskyns á standi og því höf um við af ráð ið að opna ekki fyrr en í jan ú­ ar. Gámur inn fer aft ur upp eft ir en nú verð ur einnig tek ið á móti hlut­ um á Vest ur göt unni. Varð andi mót­ töku tíma er hægt að hafa sam band í síma 431 2040 (Hver) eða með því að hringja í mig í síma 863 2151,“ seg ir Sig urð ur.“ sók Sjúkra flutn inga menn á SHA auk vel unnar anna Guð jóns Brjáns son ar, Ás geir Ás geirs son ar og Hróð mars Hjart ar son ar mál uðu hús næði Búkollu hátt og lágt. Hauk ur og Lauf ey á samt nem end um í Laug ar gerð is skóla. Fræðslu á tak gegn flug eldaslys um Anna í Fífu sundi var að kaupa bók hjá Sig rúnu sl. föstu dag og spjalla í leið inni. Stend ur vakt ina með not að ar bæk ur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.