Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 38

Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER Lára Björk Gísla dótt ir var um ára bil langt leidd af lyst­ ar stoli. Frá því hún náði sér á strik að nýju hef ur hún hald ið fyr ir lestra víða í þeim til gangi að auka vit neskju al menn ings um sjúk dóm inn. Í sam tali við Skessu horn ræð ir hún um vá gest inn anor ex íu og á hrif hans, mik il vægi að stand enda í bar átt unni og frjó sem is goð frá Namib íu sem mögu lega varð þess vald andi að frum­ burð ur inn kom í heim inn, en lækn ar segja það krafta verk. Lára starfar sem skóla hjúkr un­ ar fræð ing ur í Brekku bæj ar skóla á Akra nesi en er í barn eign ar leyfi um þess ar mund ir. Einka dótt ir henn ar og Ó lafs Kar vels son ar kom í heim­ inn þann 28. sept em ber og var gef­ ið nafn ið Al dís Birta. Lára seg ir að þau hafi lengi reynt að eign ast barn. Lyst ar stolið hafi hins veg ar gert það að verk um að horm óna starf semi lík am ans fór öll úr skorð um. „Ég var búin að reyna mik ið, fór fjór­ um sinn um í tækni frjóvg un, tvisvar í glasa frjóvg un og reyndi öll mögu­ leg lyf án ár ang urs,“ seg ir Lára og hef ur ef laust hald ið að all ar leið ir hafi ver ið reynd ar til þraut ar. Það var áður en einn með lim ur í rauð­ víns klúbbi starfs fólks Brekku bæj ar­ skóla flutt ist bú ferl um til Namib íu og kom það an fær andi hendi með frjó sem is goð. „Hún skellti sér til töfra lækn is sem bless aði yfir goð­ ið. Stelp urn ar færðu mér þetta með við höfn. Sú sem keyrði með það frá Reykja vík þorði ekki fyr ir sitt litla líf að fara með það heim til sín og kom með það beint hing að,“ seg­ ir Lára og hlær. Allt bend ir þó til þess að sú hafi ekki of met ið á hrif frjó sem is goðs ins því það hafði að­ eins ver ið inni á heim ili Láru í hálf­ an mán uð þeg ar hún varð barns haf­ andi. Tók fjög ur þung un ar próf „Ég var kom in heil ar sjö vik­ ur á leið þeg ar ég upp götv aði að ég væri ó létt. Ég var alltaf þreytt, alltaf sof andi og alltaf flök urt. Það gekk svo langt að ég á kvað að leita lækn is. Áður en kom að því spurði pabbi mig hvort ég væri ekki bara ó létt. Ég hélt nú ekki. Það væri ekki fræði leg ur mögu leiki enda hafði ég ekki einu sinni blæð ing ar.“ Lára á kvað engu að síð ur að það myndi ekki saka að taka þung un ar próf. Það reynd ist já kvætt. Sömu leið­ is ann að próf ið, það þriðja og hið fjórða. Við brögð lækn anna í Art Med ica, þar sem Lára hafði far­ ið í ár ang urs laus ar glasa frjóvg an­ ir, voru á einn veg. „Þeir sögð ust ekki mik ið hafa heyrt af svona sög­ um og fannst þetta fynd ið en sögðu að það væri al gjört krafta verk að ég væri ó létt.“ Töfra lækn ir inn var ekki jafn hissa en frétt irn ar voru að sjálf sögðu látn ar ber ast frá eyj unni norð­ ur í Atl ants hafi til svört ustu Afr­ íku. „Hann var al veg þrælánægð ur með þetta. Vildi fá send ar mynd­ ir af okk ur og hvað eina. Eft ir þetta hef ur hann sent sex goð til lands ins en ég veit reynd ar ekki hvern ig þau hafa reynst,“ seg ir Lára og hlær. Þrjú epli og ein skyr dós Segja má að líf Láru hafi tek ið stakka skipt um á síð ast liðn um fjór­ um árum. Árið 2000, þeg ar hún var 22 ára, byrj aði bar átt an við lyst ar­ stolið og stóð í fjög ur ár. Síð an hef­ ur hún hægt og bít andi unn ið sig út úr vand an um en seg ir anor ex íu­ púk ann alltaf sitja á öxl inni. „Upp­ haf ið var eins og hjá svo mörg um. Ég byrj aði í megr un sem gekk vel og fólk hrós aði manni fyr ir bætt út­ lit. Svo vatt þetta upp á sig. Mað­ ur hugs aði með sér: „Ég get ekki byrj að að fitna aft ur.“ Ég fór að skera nið ur í matar æð inu og hlaupa meira. Allt varð að vera full kom ið. Vigt in mátti ekki sýna hærri tölu í einn dag, þá var hann ó nýt ur. Þetta varð að þrá hyggju og megr un in fór al gjör lega úr bönd un um á mjög skömm um tíma. Eig in lega má líkja þessu við fíkn. Ég létt ist og vildi stöðugt létt ast meira.“ Lára seg ist aldrei hafa sleppt því al far ið að borða, en þeg ar hún var sem verst borð aði hún að eins þrjú epli og eina dós af skyri á dag. „Ég tók fljót lega út ost, rjóma og allt sem inni hélt fitu eða syk ur. Mað ur byrj ar smátt en á end an um var þetta orð ið al gjört eit ur í mín um aug­ um. Ég borð aði ekk ert sem inni­ hélt meira en 1 gramm af fitu í 100 grömm um og kunni utan að nær­ ing ar inni hald alls sem var í búð inni. Þetta hel tek ur mann gjör sam lega,“ seg ir Lára og bæt ir því við að henni hafi fund ist hún kaupa ofgnótt mat­ væla í hverri versl un ar ferð. „Þeg ar ég kom heim spurði Óli mig stund­ um hvar mat ur inn væri. Ég skildi ekk ert í hon um að sjá ekki hverslags lystisemd ir þetta væru. Yf ir leitt var ekk ert nema á vext ir og græn meti í pok un um.“ Hjúkr un ar fræð ing ar fá líka geð sjúk dóma Það vildi þannig til að þeg ar Lára veikt ist var hún á fyrsta ári í hjúkr­ un ar námi. Því var hún í þeirri und­ ar legu stöðu að læra með höndl un eig in sjúk dóms í skól an um. Þeg­ ar hún lærði geð hjúkr un starf aði hún meira að segja um tíma á geð­ deild inni þar sem lyst arstols sjúk­ ling ar dvelja. „Það fannst mér mjög erfitt og á kvað al deil is að taka mig á en gerði það ekki. Að sumu leyti fannst mér ég jafn vel geta orð ið að meira gagni af því ég skildi vanda­ mál ið.“ Lára seg ist hafa orð ið vör við að fólki fynd ist ó rök rétt að hún, sem hjúkr un ar fræði nemi, skyldi veikj­ ast af þess um sjúk dómi. „Fólk sagði gjarn an: „Þú? Þú sem ert í hjúkr un­ ar fræði og svona skyn söm stúlka!“ Eins og það væri tóm heimska að vera í þessu fagi og fá þenn an sjúk­ dóm. Stað reynd in er hins veg ar sú að hjúkr un ar fræð ing ar fá bæði krabba mein og flensu. Þeir fá líka geð sjúk dóma.“ Hríð versn aði í með ferð inni Svo fór að lok um að Lára end­ aði á göngu deild geð deild ar Land­ spít al ans í með ferð hjá svoköll uðu átrösk un arteymi. „Fjöl skyld an átt­ aði sig fljót lega á því að eitt hvað væri að en ég hætti að sjá það sjálf hvað ég var orð in mjó. Mér fannst ég vera feit þótt ég væri á grind­ inni og neit aði að leita mér hjálp ar í fyrstu. Hins veg ar varð ég fljót lega að fram kom in og vildi fá hjálp við að kom ast út úr þessu. Þær í með­ ferð arteym inu voru mjög hissa á að ég kæmi sjálf vilj ug. Það er sjaldn­ ast þannig. En í fyrstu var ég send heim. Ég þótti ekki vera orð in nógu létt til þess að vera þarna. Þá létt ist ég enn meira í þeim til gangi að fá ein hverja hjálp.“ Lára Björk barð ist við lyst arstol árum sam an: Lára Björk Gísla dótt ir heima í stofu með dótt ur ina, Al dísi Birtu. Afríska frjó sem is goð ið sem hafði ver ið inn an veggja heim il is ins í hálf an mán­ uð þeg ar Lára varð barns haf andi. Eign að ist barn eft ir að stoð töfra lækn is í Namib íu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.