Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER Leið rétt ing SKESSU HORN: Í frétt um nýj an prest í Hall gríms­ kirkju í Saur bæ í síð asta blaði Skessu horns var mis rit un. Hið rétta er að séra Hjört­ ur Páls son hlaut ljóða verð­ laun Guð mund ar Böðv ars­ son ar, en ekki Böðv ars Guð­ munds son ar eins og rit að var. Leið rétt ist þetta hér með og er beðist vel virð ing ar á mis­ tök un um. -þá Þakk ir AKRA NES: „Fyr ir hönd Kórs Akra nes kirkju lang­ ar mig að þakka þeim Ör lygi Stef áns syni og Ástu Gísla­ dótt ur í Bjargi fyr ir ein staka greiða semi í tengsl um við jólatón leika Kórs Akra nes­ kirkju og Manna korna síð ast­ lið inn laug ar dag,“ seg ir í til­ kynn ingu frá Reyni Ey vind­ ar syni for manni kórs ins. Þar seg ir einnig: „Tón leik arn ir fóru fram í hús næði á Kalm­ ans völl um 1 sem áður hýsti versl un ina Nettó. Fékk kór­ inn að gang að hús inu til æf­ inga og und ir bún ings og naut vel vild ar þeirra hjóna og eig­ enda. Tón leik arn ir tók ust vel, hljóm burð ur góð ur og voru lista menn irn ir him in lif andi eft ir vel heppn aða stund.“ (Frétta til kynn ing) Jóla ball í Borg ar nesi BORG AR BYGGÐ: Eft ir nokk urra ára hlé gefst Borg­ nes ing um kost ur á að upp lifa al vöru jóla ball á ný. Stjórn­ ar kon ur í for eldra fé lagi leik­ skól ans Kletta borg ar á kváðu að eitt hvað þyrfti að gera í þess um mál um og viðr uðu hug mynd ina um sam eig in­ legt jóla ball fyr ir öll leik skóla­ börn bæj ar ins við stjórn for­ eldra fé lags ins leik skól ans við Uglu klett. Það var sam dóma álit allra í þess um stjórn um að þetta væri eitt hvað sem veru lega skorti, ekki síst í ár­ ferði sem nú rík ir í sam fé lag­ inu. Því var far ið í und ir bún­ ings vinnu með það að mark­ miði að gera jóla ball fyr ir alla íbúa og gesti í Borg ar nesi að veru leika. Í fram hald inu fór bolt inn að rúlla, Mennta skóli Borg ar fjarð ar var til bú inn að taka þátt sem og Lions klúbb­ ur inn Agla. Því verð ur al vöru jóla ball með til heyr andi söng og dansi, kræs ing um og jóla­ svein um, sunnu dag inn 28. des em ber kl. 11 í sal Mennta­ skóla Borg ar fjarð ar. All ir vel­ komn ir, frítt inn, kaffi sala á staðn um. (Frétta til kynn ing) Vetr ar sól stöðu­ blót í Borg ar nesi BORG AR BYGGÐ: Sól ar­ blót ása trú ar manna á Vest ur­ landi verð ur hald ið í Skalla­ gríms garði næst kom andi sunnu dag, þann 21. des em ber, klukk an 13.00 að því er fram kem ur í frétta til kynn ingu frá fé lag inu. „Fögn um hækk andi sól og hyll um Frey til árs og frið ar. All ir vel komn ir,“ seg­ ir einnig í til kynn ing unni en und ir hana rit ar Jón ína K. Berg, Þórs ness goði. -sók All ir alls gáð ir AKRA NES: Eins og und an­ farn ar vik ur lagði lög regl an á Akra nesi á herslu á um ferð ar­ eft ir lit í vik unni og voru öku­ menn stöðv að ir í tuga tali og á stand þeirra kann að. Að mati lög reglu er ljóst að for varn­ ar vinna hef ur skil að ár angri, þar sem eng inn öku mað ur var tek inn þessa vik una vegna gruns um ölv un við akst ur. -þá Gamli prests bú­ stað ur inn úr ábúð STAF HOLT: Gamli prests­ bú stað ur inn í Staf holti í Borg ar firði mun fara úr ábúð í næsta mán uði. Þá mun El­ ín borg Sturlu dótt ur sókn ar­ prest ur flytja með fjöl skyldu sína í íbúð í Borg ar nesi sem stjórn prest setra hef ur tek ið á leigu fyr ir Staf holts presta kall. Lár us Ægir Guð munds son á Skaga strönd for mað ur stjórn­ ar prest setra seg ir að stjórn­ in hafi ver ið á einu máli um að gamli bú stað ur inn í Staf­ holti stæð ist ekki nú tíma kröf­ ur til bú setu. Búið væri að taka á kvörð un um að byggja nýj an bú stað og byrj að væri að skoða á lit lega húsa gerð, en mál ið væri skammt á veg kom ið. Lár us sagði að ekki væri hægt að nefna á kveðna tíma setn ingu hvenær nýr prests bú stað ur yrði ris inn í Staf holti. -þá Fékk í skrúf una SNÆ FELLS NES: Net flækt ist í skrúfu Eg ils SH­195 þeg ar bát ur inn var að draga net in skammt frá Ó lafs vík um há degi sl. fimmtu dag. Veð ur var hvasst þeg ar ó happ ið átti sér stað og mik ill sjó gang ur. Því var ann ar bát ur kall að ur til að stoð ar og kom drag nót­ ar bát ur inn Guð mund ur Jens­ son SH­717 til að stoð ar og dró Egil til hafn ar. Kaf ari los­ aði síð an úr skrúfu Eg ils SH síð ar um dag inn. -mm Styrktu Mæðra­ styrks nefnd AKRA NES: Akra nes kaup­ stað ur veitti í lið inni viku veg leg an styrk til Mæðra­ styrks nefnd ar. Styrkupp hæð­ in hljóð aði upp á 200 þús­ und krón ur en auk þess á kvað ó nefnt fyr ir tæki í bæn um að bæta 100 þús und krón um við upp hæð ina. Á und an förn­ um árum hef ur Akra nes kaup­ stað ur veitt slíka styrki í stað þess að senda jóla kort. Það var Anita Björk Gunn ars dótt­ ir sem veitti styrkn um mót­ töku úr hönd um Jóns Pálma Páls son ar, bæj ar rit ara. Fram kom í máli Anitu að mik ið væri sótt til nefnd ar inn ar og enn ætti hún von á að ósk um um stuðn ing myndi fjölga. Tals verð aukn ing hef ur orð­ ið á slík um fyr ir spurn um í ár og vildi Anita vekja at hygli á því að hægt væri að sækja um stuðn ing Mæðra styrks nefnd­ ar út þessa viku. Nefnd in hef­ ur að set ur að Vest ur götu 119 í hús næð inu sem áður hýsti Skaga leik flokk inn. -sók Stein ar Berg í Fossa túni. Sá þátt ur sem veg ur einna þyngst þeg ar kem ur að ör yggi ís lenskra sjó far enda, flug manna og ferða­ manna, er að um borð í bát um þeirra, skip um og flug för um séu neyð ar send ar sem bera boð taf ar­ laust til stjórn stöðv ar Land helg is­ gæsl unn ar. Sýna þær send ing ar þá GPS stað setn ingu þeirra sem lenda í neyð eða vanda. Einnig er mik il­ vægt fyr ir ferða fólk, svo sem veiði­ menn sem eru oft á svæð um utan al fara leiða, að hafa GPS tæki í fór­ um sín um, eins kon ar neyð ar hnapp sem virk ar hvar sem þeir eru stadd­ ir í heim in um. Land helg is gæsl an vill nú vekja at hygli á því að þann 1. febr ú ar 2009 mun al þjóð lega Cospas­ Sarsat gervi hnatta kerf ið hætta að vinna úr merkj um neyð­ ar senda á 121,5 og 243 MHz og mun eft ir þann tíma ein ung is vinna úr merkj um neyð ar senda sem eru á tíðn inni 406 MHz. Af þess um sök um er mjög mik­ il vægt fyr ir sjó far end ur og flug rek­ end ur að yf ir fara ­ og ef þörf er á, skipta út neyð ar send um, sér stak­ lega í öll um gúm björg un ar bát um ís lenskra skipa. Land helg is gæsl an mæl ir með að nýir neyð ar send ar á 406 MHz séu bún ir GPS stað setn­ ing ar bún aði. Stað setn ing ar með GPS eru eins og flest ir vita mjög ná kvæm ar eða 60­100 metr ar í rad­ í us, sem stytt ir leit ar tíma hvort sem er á sjó eða á landi. Bið tími er inn an sex mín útna frá ræs ingu nýju send­ anna þar til Stjórn stöð LHG fær upp lýs ing ar og get ur brugð ist við þeim. Land helg is gæsl an tel ur áríð­ andi að send arn ir verði sett ir sem allra fyrst í alla báta, ekki síst björg­ un ar báta. mm Um hverf is ráðu neyt ið hef ur sam þykkt end ur nýj un á starfs leyfi Lauga fisks sem Heil brigð is nefnd Vest ur lands gaf út í lok jan ú ar. Sam­ þykkt ráðu neyt is fyr ir starfs leyf­ inu er gerð að und an gengn um úr­ skurði á tveim ur stjórn sýslu kær um sem ná grann ar Lauga fisks sendu vegna end ur nýj un ar starfs leyf is­ ins, en um fjöll un ar tími ráðu neyt­ is um kær urn ar var lengri en venju­ legt er. Ná grann ar Lauga fisks hafa ít rek að kvart að und an lykt ar meng­ un frá fyr ir tæk inu og finnst að lít ið hafi á unn ist í þeim mál um. Gild is­ tími nýs starfs leyf is til Lauga fisks er til næstu tólf ára. Bæj ar ráð Akra ness gerði á fundi sín um í síð ustu viku ekki at huga­ semd við leyf is veit ing una eins og hún er af greidd frá ráðu neyt inu, en krefst þess að besti bún að ur til þeirr ar vinnslu sem fram fer hjá Lauga fiski, verði not að ur. Í úr skuði ráðu neyt is eru með al ann ars til greind þessi at riði: Loft­ flæð i streymi í þurrk klefa skal á vallt stillt á þann hátt að lykt ar mynd­ un sé hald ið í lág marki. Eft ir lit og við hald með vél um og meng un ar­ varna bún aði skal á vallt vera með þeim hætti að ekki eigi sér stað ó leyfi leg út los un. Hrá efni og ó líf­ ræn an úr gang skal á vallt geyma vel kælt. Þá seg ir í úr skurði ráðu neyt is að eft ir lits að ili skuli haga tíðni og um­ fangi eft ir lits svo og öðr um við­ brögð um vegna starf sem inn ar með sér stöku til liti til lykt ar meng un­ ar og kvart ana er kunna að ber ast vegna henn ar. þá Ráðu neyt ið sam þykk ir starfs leyfi Lauga fisks Bætt veg teng ing um Uxa hryggi hef ur marga kosti Stein ar Berg Ís leifs son er í hópi fólks sem unn ið hef ur að fram gangi hug mynd ar í sam göngu mál um sem snýr að því að bund ið slit lag verði lagt á Uxa hryggi og Lund­ ar reykja dal, um 60 kíló metra kafla sem bein teng ir Suð ur land og Vest­ ur land. Þá hafa Sam tök ferða þjón­ ust unn ar (SAF) einnig gert þessa sam göngu bót að sínu for g angs­ máli. Stein ar skrif ar ít ar lega grein á Skessu horn svef inn í gær. Þar seg­ ir hann með al ann ars: „Sam kvæmt nið ur stöð um rann sókna sem gerð­ ar hafa ver ið mun bein teng ing Suð­ ur­ og Vest ur lands með bundnu slit lagi á um rædd um 60 km kafla leiða til þess að ferða menn noti minni tíma í akst ur en hafi við komu á fleiri á fanga stöð um. Þá eru um­ hverf is á hrif, orku sparn að ur og sú stað reynd að fólk er ekki að pakka upp og pakka nið ur á hverj um degi ferð ar inn ar, held ur eyð ir tveim­ ur nótt um að lág marki á sama hót­ eli, einnig mik il væg ur kost ur í SV­ ferð inni.“ Þá seg ir hann að lands hluta­ hring ur sem yrði til með teng ingu Suð ur­ og Vest ur lands muni skapa lands hluta hring sem við bót ar val­ kost við okk ar á gæta Þjóð veg ar 1 hring. Þessi leið mun brjóta upp ríkj andi hugs un og er for dæm is­ gef andi og veld ur því von andi að lands hluta hringj um fjölg ar í ná­ inni fram tíð. Það er mik il vægt að þessi nýja hugs un eigi greiða leið til betrum bóta og for gangs röð un­ ar við end ur skoð un Sam göngu á­ ætl un ar. Þess vegna er skyn sam legt að meta kostn að ar lega hag kvæmni, aukna val mögu leika, efl ingu at­ vinnu greina, dreif ingu um ferð­ ar og ör ygg is þætti við á kvörð un ar­ töku. En ó skyn sam legt er að loka á þá mögu leika sem ekki eru skrif­ að ir inn í gild andi Sam göngu á ætl­ un, sem gerð var þeg ar margt var öðru vísi.“ Sjá nán ar grein Stein ars á www.skessuhorn.is. mm Skýr ing ar mynd þessi er með út skýr ing um um virkni á okk ar svæði. Þörf á að yf ir fara neyð ar send a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.