Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 46

Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER Þær Katrín Þóra Víð is dótt ir og Erla Björk Pálma dótt ir urðu í sum­ ar fyrsta sam kyn hneigða par á Ís­ landi til þess að vera vígt í stað festa sam vist í ís lenskri kirkju. Hjóna­ band þeirra hlaut mikla at hygli fjöl miðla en þær stöll ur segj ast ekki hafa fund ið fyr ir nein um for dóm­ um í sinn garð, þvert á móti. Þær eru yfir sig ham ingju sam ar á Akra­ nesi þar sem þær búa á samt hund­ un um Kleópötru og Kötlu. Að þeirra sögn eru barn eign ir næst ar á dag skrá. Lög sem heim ila vígslu stað­ festr ar sam vist ar í kirkj um hér á landi tóku gildi þann 27. júní en vígsla Katrín ar og Erlu fór fram fimm dög um síð ar, mið viku dag inn 2. júlí. „Þar sem við erum öðru vísi á kváð um við að vera líka öðru vísi hvað varð ar daga val og gifta okk­ ur á mið viku degi,“ seg ir Katrín og hlær en dag ur inn er einnig trú lof­ un ar dag ur þeirra og af mæl is dag ur Erlu. „Svo varð mað ur bara að sjá til hverj ir kæmust og hverj ir ekki.“ Ekki reynd ist skort ur á gest um í brúð kaup inu. At höfn in fór fram í Mel stað ar kirkju í Mið firði, ferm­ ing ar kirkju Katrín ar. Veisl an fór fram í fé lags heim ili á staðn um og þang að komu 70 manns. „Mat ur­ inn klárað ist meira að segja. Fólk tók sér bara frí í vinnu og mætti. Þarna sá mað ur fyr ir al vöru hverj ir eru vin ir manns,“ seg ir Katrín. Hún seg ir að dag ur inn hafi ver ið frá bær þótt ým is legt hafi ekki smoll ið fyrr en á síð ustu stundu. „Förð un ar­ fræð ing ur inn komst ekki og lét vita af því sam dæg urs. Veislu stjór inn af­ boð aði sig með sms­i dag inn fyr ir brúð kaup ið. En við feng um aðra til að hlaupa í skarð ið sem leystu verk­ efn in með sóma.“ Mik il at hygli fjöl miðla Fjöl miðl ar veittu vígsl unni mikla at hygli enda um sögu leg an við burð að ræða. Katrín seg ir við brögð al­ menn ings hafa ver ið á einn veg. „Frétta menn Stöðv ar 2 fengu að vera við stadd ir vígsl una með þeim skil yrð um að þeir héldu sig til hlés og að við fengj um myndefn ið til eign ar. Það komu við töl við okk ur í ýms um prent miðl um og svo voru meira að segja er lend ir blaða menn farn ir að hringja. En það hafa all­ ir ver ið mjög já kvæð ir. Mað ur býst alltaf við ein hverj um for dóm um enda vor um við að ryðja braut ina, en svo var ekki. Þeir sem komu í veisl una sam glödd ust inni lega og það er enn ver ið að óska okk ur til ham ingju á götu. Við feng um meira að segja ham ingju ósk ir í flug vél­ inni á leið heim úr brúð kaups ferð­ inni frá konu sem hafði séð okk ur í frétt um.“ Erla seg ir að dag ur inn hafi ver­ ið frá bær en að henni hafi þótt nóg um at hygl ina. „Ég er að eins minna fyr ir hana en Katrín,“ seg ir hún og þær hlæja báð ar. „Ég gerði þetta fyr­ ir hana. Ef við vær um sama mann­ gerð hefð um við lík lega hvergi birst í fjöl miðl um.“ Hvor ug þeirra seg ist vera trú aðri en geng ur og ger ist. Engu að síð­ ur hafi það haft mikla þýð ingu að geta lát ið gefa sig sam an í kirkju. „Við för um ekki í kirkju á hverj um sunnu degi en það var gam an að fá að gera þetta. Áður var ekki ann að í boði en að fara til sýslu manns. Í dag hafa sam kyn hneigð ir sama val og aðr ir. Á þann hátt skipti þetta mjög miklu máli,“ seg ir Katrín. Kynnt ust úti á líf inu En hvar og hvenær kynnt ust þær? „Við kynnt umst eig in lega á djamm­ inu rétt fyr ir ára mót in 2006. Vor­ um kynnt ar af sam eig in legri vin­ konu,“ seg ir Katrín. Erla seg ir þó að hvor ugri þeirra hafi lang að út á líf ið þetta kvöld. „Það má segja að við höf um báð ar ver ið dregn ar út gegn vilja okk ar. Okk ur var greini­ lega ætl að að hitt ast.“ Þær hlæja þeg ar þær eru innt ar eft ir því hvort um ást við fyrstu sýn hafi ver ið að ræða. „ Kannski ekki al veg en hlut­ irn ir þró uð ust hratt,“ seg ir Katrín. „Við byrj uð um sam an fjór um dög­ um eft ir að við hitt umst og erum bún ar að vera sam an síð an. Ég var á milli í búða þeg ar við kynnt umst og flutti inn til Erlu sem bjó á gisti­ heim ili þar sem hún vann.“ Báð ar höfðu áður ver ið í sam­ bandi enda „ löngu komn ar út úr skápn um“ eins og þær segja sjálf­ ar. „Við kom um eig in lega út úr skápn um á svip uð um tíma, 2001 og 2004,“ seg ir Katrín. Hún var 23 ára en Erla að eins 18 ára. Þær segj­ ast hafa upp lif að mikla breyt ingu á við horf um í garð sam kyn hneigðra á þess um til tölu lega stutta tíma. „Ég hef ekki orð ið fyr ir nein um for dóm um,“ seg ir Erla. Katrín seg­ ir að amma henn ar og afi hafi verði þau einu sem áttu erfitt með að taka frétt un um. „Þeim finnst þetta ekk­ ert snið ugt þótt þau séu alltaf mjög góð við okk ur báð ar. En mað ur sætt ir sig al veg við það. Þau eru af allt annarri kyn slóð og skilja ekk ert svona lag að,“ seg ir hún og bros ir. Á nægð ar á Akra nesi Stelp urn ar búa sam an í lít illi íbúð á Akra nesi á samt tveim ur hund­ um. Þær starfa báð ar hjá Norð ur­ áli á Grund ar tanga og segj ast yfir sig á nægð ar á Skag an um. Móð ir Erlu er frá Skag an um og Erla hef­ ur því búið á svæð inu alla tíð, ým ist á Akra nesi eða á Geita bergi í Hval­ fjarð ar sveit þar sem fað ir henn­ ar býr. Stelp urn ar fluttu á Skag ann vor ið 2007 og bjuggu fyrst um sinn hjá ömmu Erlu. Fyr ir þann tíma bjuggu þær hjá frænku Katrín ar í Mos fells bæ. „Það var frá bært að kom ast í eig ið hús næði,“ seg ir Erla. „Amma býr í lít illi blokkar í búð og við gát um ekki haft hund inn okk­ ar, Kleópötru, hjá okk ur. Við vor­ um ekk ert smá ó þol in móð ar og hringd um á hverj um degi í eig­ anda í búð ar inn ar. Spurð um hvort hún ætl aði ekk ert að fara að flytja,“ seg ir Erla hlæj andi. Katrín seg ir að sér finn ist frá bært að búa á Akra­ nesi en hún er frá Lauga bakka. „Ég þoli ekki að búa í Reykja vík. Akra­ nes er milli veg ur inn á pínu litlu og risa stóru. Hér er allt til alls.“ Þótt þær séu ný bú ar á Akra nesi og séu ekki dæmi gert par segj ast Katrín og Erla ekki hafa orð ið var­ ar við að Ak ur nes ing ar séu for vitn­ ir um þeirra hagi. „Þá tök um við að minnsta kosti ekki eft ir því,“ seg ir Erla. „Fólk virð ist samt vita hverj ar við erum. Um dag inn var ég á skrif­ stofu og var ósk að til ham ingju með brúð kaup ið. Ann ars erum við mest heima enda báð ar heima kær ar.“ For eldra hlut verk ið næst Síð an stelp urn ar fluttu í sína eig in íbúð hef ur hund ur inn Katla bæst í fjöl skyld una. Fer fætling arn­ ir eru því orðn ir tveir en stelp urn ar segja að það standi ekki til að fjölga þeim frek ar. Hins veg ar er stefn an sett á barn eign ir í nán ustu fram­ tíð. „Við erum bún ar að á kveða að fara í tækni frjóvg un,“ seg ir Erla en þær hafa á kveð ið að eiga tvö börn. Með göng un um verð ur skipt bróð­ ur lega á milli þeirra tveggja. „Ég er eldri, þess vegna ætla ég að ganga með það fyrsta,“ seg ir Katrín. „Það verð ur eitt á mann!“ sók Katrín og Erla voru fyrsta parið sem vígt var í stað festa sam vist í ís lenskri kirkju: Hafa ekki fund ið fyr ir nein um for dóm um Katrín og Erla í stof unni með hundana Kleópötru og Kötlu. Á brúð kaups dag inn. Sr. Sig urð ur Grét ar Sig urðs son, sókn ar prest ur á Hvamms tanga, inn sigl ar lof orð stelpn anna. Við för um ekki í kirkju á hverj um sunnu degi en það var gam an að fá að gera þetta. Áður var ekki ann að í boði en að fara til sýslu­ manns. Í dag hafa sam kyn hneigð ir sama val og aðr ir. Á þann hátt skipti þetta mjög miklu máli.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.