Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 44

Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER Bú skap ur í sveit um lands ins hef­ ur tek ið mikl um breyt ing um und­ an far in ár. Bú hafa stækk að um tals­ vert og þeim hef ur að sama skapi fækk að. Breyt ing arn ar hafa ef til vill ver ið hvað sýni leg ast ar á kúa­ bú um sem hafa stækk að marg falt og þau ver ið tækni vædd. Það heyr­ ir nú til und an tekn inga að á kúa­ búi séu færri en 20­30 kýr og sums stað ar eru þær allt upp í fjöl marga tugi ef ekki hund ruði gripa, hey­ verk un hef ur breyst og tækn in rutt sér til rúms á öll um svið um. Þó eru enn til bú þar sem menn halda fast í bú skap ar hætti lið inn ar ald­ ar og skella skolla eyr um við hvatn­ ingu um stækk un, tækni væð ingu og auk in um svif með til heyr andi skuld setn ingu. Þar eru fjár fest ing ar nýtt ar í þaula og ekki barist á und­ ir oki skulda og vaxta greiðslna. Eitt þess ara búa er hjá Vig fúsi Pét urs­ syni bónda í Hæg indi í Reyk holts­ dal, sem sveit ung arn ir kalla raun ar aldrei ann að en Fúsa. Þar var lengi vel rúm lega 400 ær gilda bland að bú með á gætri af komu, eða þar til fram leiðslu tak mark an ir tóku gildi. Fúsi, sem nú er kom inn yfir sjö tugt, var sótt ur heim einn stillt an eft ir­ mið dag í upp hafi að ventu og hann beð inn að segja frá líf inu og til ver­ unni. Hann hef ur nú ver ið tengd­ ur bú skap í um 60 ár, fór aldrei í ann an skóla en far skóla sveit ar inn­ ar, helg aði sig bú skapn um eft ir að námi lauk á þrett ánda ári og lang­ aði aldrei meira í skóla. Hann hef ur ver ið nægju sam ur en út sjón ar sam­ ur bóndi, tek ið virk an þátt í fé lags­ lífi sveit ar inn ar og yrk ir sér til gam­ ans. Hann kveðst sjálf ur vera í hópi þeirra síð ustu af kyn slóð bænda eins og þeir voru á lið inni öld en er full kom lega sátt ur við það. Fyrr um kirkju jörð „Ég er fædd ur árið 1936 í Hæg­ indi og hef alltaf átt hér heima og er lík lega víð sýnn eft ir því,“ seg ir hann í upp hafi. Blaða mað ur, sem er gam all sveit ungi Fúsa, veit að þetta er ekki alls kost ar rétt og veit að Fúsi hef ur alltaf fylgst grannt með þjóð­ mál un um og er vel les inn. Víð sýni skort ir því tæp ast. „For eldr ar mín­ ir voru þau Pét ur Vig fús son fædd ur á Gull bera stöð um og Helga Bald­ vins dótt ir fædd í Gröf í Lund ar­ reykja dal.“ Þau Pét ur og Helga áttu auk Vig fús ar dótt ur ina Auði, hús freyju í Ausu í Anda kíl. For eldr­ arn ir náðu háum aldri og bjuggu í Hæg indi alla sína tíð. „ Mömmu var sem barni kom ið í fóst ur hjá Helga gamla Þor bergs syni í Hæg indi sem síð ar gaf henni jörð ina. Hæg indi var ein af kirkju jörð un um frá Reyk­ holti, líkt og Breiða bóls stað ur og Hrís ar, en var seld á ár inu 1909 eft ir að sala kirkju jarða var leyfð. Helgi var einn af ráðs mönn um prests ins og keypti jörð ina líkt og þeir gerðu báð ir Ingólf ur á Breiða og Sig ur­ björn í Hrís um.“ En hvað an kem ur hið sér staka bæj ar nafn Hæg indi? „Eitt sinn hét bær inn Hæg inda kot en Helgi kall­ aði jörð ina um tíma „á Hæg ind­ um“. Lík lega er nafn ið þó dreg ið af orð inu þæg indi, þetta var gras­ gef ið og gott land eft ir að það var fram ræst og er frjósamt und ir lendi á bökk un um hérna sunn an ár inn ar gegnt Reyk holti.“ Í far skóla fram að ferm ingu „Skóla gang an var stutt hjá mér, far skóli sem fyrstu árin var í Nesi en síð ar eft ir að hrepp ur inn keypti jörð ina Ás garð var skól inn flutt­ ur þang að það an sem ég út skrif­ að ist 1949 á þrett ánda ári. Í Nesi var aldrei þröngt. Þar voru samt hjón með þrjú börn, vinnu mað ur, nokkr ir krakk ar í heima vist og sum árin var kenn ar inn líka þar til húsa. Það var helst þeg ar veð ur var vont og fleiri þurftu að gista að þá var sof ið ofan á og und ir borð um, en samt fór vel um alla. Það voru for­ rétt indi að fá að dvelja stöku sinn­ um á þess um bæj um og fá að koma í fjár hús á öðr um bæj um en heima hjá sér. Ég þyk ist til dæm is muna öllu bet ur eft ir hrútn um sem Guð­ ráð ur keypti á Gils bakka eitt haust­ ið en því sem stóð í náms bók un um. Hrút ur inn var dá lít ið mannýg ur og bund inn á bás í fjós inu til að byrja með og var efl ing s kind.“ Fúsi seg ir að að stæð ur í Ás garði hafi ver ið allt öðru vísi þar sem hann lauk far skóla göngu sinni. „Í búð ar­ hús ið í Ás garði var nokk uð stórt en byggt af van efn um á stríðs ár un um og ekki vand að. Þetta var T­hús og hlýjasta her berg ið var í krókn um að vest an verðu því skjól var þar fyr ir flest um veðr um. Und ir endi löng­ um glugg an um var reynd ar tveggja senti metra breið rifa sem sást vel út um. Vatns bólið fyr ir Ás garð var dý í Hamrafló an um. Þar fund ust þenn an vet ur sex dauð ar roll ur, að mig minn ir, mis göm ul hræ. Rúm­ lega 60 árum síð ar eru lík lega tveir þeirra látn ir sem þarna voru í skóla þenn an vet ur, en neyslu vatn ið í Ás­ garði varð þeim á reið an lega ekki að ald urtila. Ég er ekki frá því að þeir sem telja gerla í dag og gera kröf­ ur hafi gott af því að vita þetta. Þá var salt kjötstunn an eitt hvað lé leg og lak pæk l in um. Lík lega var kjöt­ ið því eitt hvað ekki eins og það átti að vera á bragð ið. Fríða gamla var ráðs kona, áður hús freyja í Kletti. Hún bjó hins veg ar til úr því á gæt ar kjöt boll ur. Þær kunna ým is legt fyr­ ir sér gömlu kon urn ar.“ Eng ir stór bænda draum ar Fúsi seg ist ekki hafa far ið meira í skóla eft ir þetta og lang aði það aldrei. „Ég var af skap lega feg inn að sleppa við það enda fannst mér ég hafa nóg að gera við bú störf in með for eldr um mín um. Ég hef því tölu­ vert langa starfs reynslu, ef hægt er að kalla það því nafni. Þá var hér lít ið bland að bú með 6­7 kúm og um 70 kind um. Ég hef alltaf hald ið mig við þess ar skepn ur, ekki lang­ að að breyta til og aldrei búið stórt, hef ver ið laus við alla stór bænda­ drauma. Ég hef haft þetta yfir 400 ær gildi sem skipt ust á kýr og kind­ ur til helm inga. Þetta hef ur geng­ ið á gæt lega og ég kvarta ekki. Einu sinni á æv inni hef ég tek ið lán þeg­ ar ég byggði skemmu. Verð bólg­ an át það reynd ar að mestu upp og nennti ég ekki að bíða eft ir að mjatla það nið ur og borg aði það fljót lega upp. Síð an hef ég eng um skuld að.“ Hví ætti ég að hætta? Þrátt fyr ir að í Hæg indi hafi aldrei ver ið stór bú stofn, þá hef ur Fúsa alltaf vegn að vel. Hann sagði blaða­ manni eitt sinn að það væri eðli legt að hann ætti af gang. Hann hefði ekki átt konu og ekki þurft að koma börn um til manns og mennta. Slíkt hafði hann full an skiln ing á að kost­ aði sitt fyr ir barn marg ar fjöl skyld­ ur. Í gamla Reyk holts dals hreppi var Fúsi oft of ar lega á lista yfir skatt háa ein stak linga, um ára bil á sess með þing manni sem þar bjó og öðr um sem stund aði sjó mennsku sem gaf vel. Þekkt er til svar Fúsa eitt sinn á tí unda ára tugn um. Þá var Þór­ unn Gests dótt ir sveit ar stjóri Borg­ ar fjarð ar sveit ar. Hún spurði Vig fús að því á manna móti af hverju hann hætti ekki þessu bú skap ar brölti, væri með lít ið bú og kom inn þetta á sjö tugs ald ur inn. Fúsi benti henni vin sam lega á að þótt hann berð ist ekki mik ið á og hefði aldrei gert, þá hefði hann und an farna ára tugi ekki ver ið upp á aðra kom inn, ver­ ið með skatt hærri mönn um í Reyk­ holts dals hreppi og hví ætti hann þá að hætta? Væri ekki nær að þeir hættu sem væru eins og þurfaling ar ef mark væri tak andi á skatt skránni? Þór unn sneri tal inu að öðru. Tækni ger ir ekki mjólk ina góða En að spurð ur seg ir Vig fús að það að reka lít ið, bland að bú hafi í gegn um tíð ina kom ið bæri lega út. „Það eru ára skipti í þessu eins og öðru, en það hef ur aldrei geng ið illa bæði með kind urn ar og kýrn ar sama árið. Þannig veg ur þetta hvort ann að upp og stund um geng ur vel með hvort tveggja.“ Í eld hús inu í Hæg indi eru verð launa grip ir sem Vig fús hef ur feng ið á liðn um árum frá Mjólk ur sam söl unni fyr ir úr vals­ mjólk. Hann sýn ir blaða manni nýj­ ustu út prent un á mjólk ur mæl ingu og ekk ert lát er á gæð um mjólk ur­ inn ar, frumutal an í al gjöru lág marki og efna inni hald ið gott. „Ekki er það tækn in sem ger ir mjólk ina góða, ég hef af sann að það,“ seg ir Fúsi. Í fjós­ inu hjá hon um eru nú átta mjólk­ andi kýr og tvær í geld stöðu. Kýrn­ ar mjólk ar Fúsi kvölds og morgna í eina mjalta fötu, hell ir úr föt unni í lít inn mjólk ur t ank í þröngu, en snyrti legu mjólk ur hús inu. Það er öll tækn in. Í lít illi skonsu inni af mjólk ur hús inu er gömlu mjólk ur­ brús un um hag an lega rað að upp á rör ofan við vatns þrónna sem þeir voru þvegn ir í með an nota þurfti brús ana. „Það að nota enn þá föt ur við mjalt irn ar fer best með kýrn ar, en verst með bónd ann,“ seg ir Fúsi og ekki er laust við að sjá ist á hreyf­ ing un um að mjaðm irn ar eru lít­ ið eitt farn ar að gefa sig eft ir sex tíu ára bog ur við mjalt irn ar. Gæð in fyrst og fremst En hef ur Fúsi góð ráð í poka­ horn inu handa bænd um fram tíð ar­ inn ar? „Ærn ar þurfa að hafa góða frjó semi og vera þokka lega gerð­ ar. Kýrn ar þurfa að skila þokka legri nyt og fyrst og fremst þurfa gæð­ in að vera í lagi til að öll mjólk in skili sér í Sam lag ið og fyr ir hana fá­ ist greitt. Ef mjólk in skil ar sér öll í sölu, kýrn ar verða ekki sjálf dauð­ ar, hey in eru góð og ekki er bruðl að með fóð ur bæt inn, þá ætti að vera hægt að skila við un andi af komu. Það að hafa ekki fleiri kýr en 8­10 eins og ég hef haft er hins veg ar mats at riði, en í mínu til felli hef ur það lengt í mér sem bónda,“ bæt­ ir hann við. Fjós hlað an er full af ilm andi þurr heyi í stabba sem Fúsi sker með raf magns skera og gef ur kún um. Aldrei hef ur orð ið hey laust í Hæg­ indi í yfir 100 ára bú skap ar sögu þar. Fúsi er einn af þeim bænd um sem er býsna góð ur að lesa í veðr ið og miss ir því töð una sjald an í ó þurrk og hrakn ing. Hann hirð ir þó ekki al veg allt hey ið með sjálf hleðslu­ vagni. Fær ná granna sína til að binda 100­200 rúll ur á ári og gef ur kún um þær með þurr hey inu. Minnk aði við sig Í haust urðu þær breyt ing ar hjá Fúsa að hann minnk aði við sig og lét Jón Eyj ólfs son ná granna sinn á Rætt við Vig fús Pét urs son í Hæg indi Bóndi af lífi og sál í sex tíu ár Vig fús Pét urs son bóndi í Hæg indi í stof unni heima. Ég hef haft þetta yfir 400 ær gildi sem skipt ust á kýr og kind ur til helm inga. Þetta hef ur geng ið á gæt lega og ég kvarta ekki. Einu sinni á æv inni hef ég tek ið lán þeg ar ég byggði skemmu. Verð bólg an át það reynd ar að mestu upp og nennti ég ekki að bíða eft ir að mjatla það nið ur og borg aði það fljót lega upp. Síð an hef ég eng um skuld að.“ Fjóskött ur inn fagn aði komu hús bónda síns og átti vafa laust von á volg um sopa. „ Þetta er aðal skemmti kraft ur inn á heim il­ inu,“ seg ir Fúsi. „Það að nota mjalta föt ur fer best með kýrn ar en verst með bónd ann.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.